fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

heimsfaraldur kórónuveiru

Markmiðið er að halda skólum opnum segir menntamálaráðherra

Markmiðið er að halda skólum opnum segir menntamálaráðherra

Fréttir
02.11.2020

Á morgun, þann 3. nóvember, tekur ný reglugerð heilbrigðisráðherra um takmarkanir á skólastarfi gildi. Hún var gefin út seint í gærkvöldi og gildir um allt skólastarf á landinu og tekur auk þess til frístundaheimila, félagsmiðstöðva og íþrótta- og tómstundastarfs barna og ungmenna. DV skýrði frá þessu í gærkvöldi. Morgunblaðið hefur eftir Lilju Alfreðsdóttur, menntamálaráðherra, að Lesa meira

Ný rannsókn – 30.000 hafa smitast af kórónuveirunni á kosningafundum Trump

Ný rannsókn – 30.000 hafa smitast af kórónuveirunni á kosningafundum Trump

Pressan
02.11.2020

Samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar vísindamanna við Stanfordháskólann í Kaliforníu í Bandaríkjunum þá hafa rúmlega 30.000 manns smitast af völdum kórónuveirunnar á og í kjölfar kosningafunda Donald Trump. Líklega hafa að minnsta kosti 700 þeirra látist af völdum veirunnar. Niðurstöður rannsóknarinnar voru birtar á föstudaginn. Í henni skoðuðu vísindamennirnir 18 kosningafundi Trump frá júní og fram í september. Niðurstöðurnar sýna að Lesa meira

Martraðir og ofskynjanir – Veruleiki COVID-19 smitaðra

Martraðir og ofskynjanir – Veruleiki COVID-19 smitaðra

Pressan
02.11.2020

Sjúklingar, sem eru alvarlega veikir af COVID-19 og þurfa að vera í öndunarvél, eiga á hættu að fá alvarlegar martraðir og ofskynjanir. Þeir fá fleiri matraðir og ofskynjanir en aðrir sjúklingar. Þetta sagði Karin Samuelsson, dósent við læknadeild háskólans í Lundi, í samtali við Sænska ríkisútvarpið. „COVID-sjúklingar fá fleiri martraðir og ofskynjanir en aðrir sjúklingar. Ástæðan er sá Lesa meira

Allir spáðu hörmungum í Afríku vegna kórónuveirunnar – Staðan er allt önnur og betri

Allir spáðu hörmungum í Afríku vegna kórónuveirunnar – Staðan er allt önnur og betri

Pressan
01.11.2020

Þann 14. febrúar var fyrsta kórónuveirusmitið staðfest í Afríku, það var í Egyptalandi. Áður en veiran barst til álfunnar höfðu hjálparsamtök og heilbrigðissérfræðingar um allan heim nánast komið með dómsdagsspár um hvernig heimsfaraldurinn myndi fara með íbúa álfunnar. Milljónir dauðsfalla og miklar hörmungar. En í dag, átta mánuðum síðar er staðan í Afríku ekki nærri Lesa meira

Kaupfélag Skagfirðinga gefur fólki í neyð 40.000 máltíðir fyrir jólin – „Þetta er alger himnasending“

Kaupfélag Skagfirðinga gefur fólki í neyð 40.000 máltíðir fyrir jólin – „Þetta er alger himnasending“

Fréttir
30.10.2020

Fram til jóla ætla Kaupfélag Skagfirðinga og dótturfyrirtæki þess, sem stunda matvælaframleiðslu, að gefa fólki í neyð mat sem svarar til 40.000 máltíða. Þórólfur Gíslason, kaupfélagsstjóri, segir að hér sé um viðleitni fyrir tækisins að ræða til að aðstoða fólk sem á í tímabundnum erfiðleikum vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar og afleiðinga hans. Morgunblaðið skýrir frá þessu Lesa meira

Segir að fyrstu bóluefnin gegn kórónuveirunni verði „líklega ófullkomin“ og „veiti jafnvel ekki vernd“

Segir að fyrstu bóluefnin gegn kórónuveirunni verði „líklega ófullkomin“ og „veiti jafnvel ekki vernd“

Pressan
29.10.2020

Fyrsta kynslóð bóluefna gegn kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, verður „líklega ófullkomin“ og „veita jafnvel ekki öllum vernd“. Þetta kemur fram í grein eftir Kate Bingham, formann UK Vaccine Taskforce, sem birtist í vísindaritinu The Lancet. Sky News skýrir frá þessu. Í grein sinni segir Bingham að aldrei í sögu læknisfræðinnar hafi verið beðið af jafn mikilli eftirvæntingu eftir Lesa meira

HM í handbolta 2021 – Nær algjör einangrun leikmanna og sýnataka þriðja hvern dag

HM í handbolta 2021 – Nær algjör einangrun leikmanna og sýnataka þriðja hvern dag

Sport
29.10.2020

Í janúar fer HM í handbolta fram í Egyptalandi. Umgjörð mótsins verður með öðru móti en venjulega vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Leikmenn og fjölmiðlamenn verða fyrir áhrifum af þessari breyttu umgjörð og það sama má segja um starfsmenn landsliðanna. Íslenska landsliði tekur þátt í úrslitakeppninni og leikur sinn fyrsta leik þann 14. janúar gegn Portúgal. Alþjóðahandknattleikssambandið Lesa meira

WHO hvetur Evrópuríki til að herða baráttuna gegn kórónuveirunni

WHO hvetur Evrópuríki til að herða baráttuna gegn kórónuveirunni

Pressan
28.10.2020

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO hvetur Evrópuríki til að herða baráttuna gegn kórónuveirunni sem veldur COVID-19. WHO segir að Evrópuríki þurfi að bæta mikið í. Þetta kom fram á fréttamannafundi WHO á mánudaginn en þar var meðal annars rætt um þá staðreynd að í fjölda Evrópuríkja hafa met, hvað varðar fjölda daglegra smita, fallið hvert á fætur öðru að undanförnu. Á Spáni og í Frakklandi Lesa meira

Fauci talar gegn Trump – Segir bólusetningu taka marga mánuði

Fauci talar gegn Trump – Segir bólusetningu taka marga mánuði

Pressan
26.10.2020

Anthony Fauci, einn helsti smitsjúkdómafræðingur Bandaríkjanna og einn af ráðgjöfum Donald Trump, forseta og stjórnar hans, um heimsfaraldur kórónuveirunnar er ekki á sama máli og Trump um væntanlegt bóluefni gegn veirunni. Hann segir að Trump hafi rétt fyrir sér með að það styttist í að bóluefni verði tilbúið og verði líklega tilbúið í árslok en að bólusetningin í Bandaríkjunum muni taka Lesa meira

Hertar sóttvarnaaðgerðir taka gildi í Danmörku í dag

Hertar sóttvarnaaðgerðir taka gildi í Danmörku í dag

Pressan
26.10.2020

Hertar sóttvarnaaðgerðir taka gildi í Danmörku í dag vegna vaxandi fjölda smita af völdum kórónuveirunnar sem veldur COVID-19. Í gær greindust 945 smit og hafa þau aldrei verið fleiri á einum degi síðan faraldurinn hófst. Fjöldi smita hafði verið á uppleið nær alla síðustu viku og á föstudaginn var tilkynnt um hertar aðgerðir. Frá og með deginum í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af