fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024

heimsfaraldur kórónuveiru

Leggja til hjálparpakka upp á 916 milljarða dollara vegna heimsfaraldursins

Leggja til hjálparpakka upp á 916 milljarða dollara vegna heimsfaraldursins

Eyjan
09.12.2020

Bandaríska fjármálaráðuneytið hefur lagt fram tillögu að hjálparpakka fyrir bandarískt efnahagslíf vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Hann er upp á 916 milljarða dollara. Vonast ráðuneytið og ríkisstjórn Donald Trump til að tillagan geti komið hreyfingu á málið en það hefur verið í pattstöðu á þinginu síðustu mánuði. Í síðustu viku kynnti þverpólitískur hópur þingmanna hugmyndir um hjálparpakka upp á Lesa meira

Fauci varar við mikilli aukningu kórónuveirusmita eftir jólin

Fauci varar við mikilli aukningu kórónuveirusmita eftir jólin

Pressan
08.12.2020

Anthony Fauci, helsti smitsjúkdómasérfræðingur Bandaríkjanna, varar við mikilli aukningu kórónuveirusmita, nýrri bylgju, eftir jól. Smitum hefur fjölgað mikið í kjölfar þakkargjörðarhátíðarinnar og óttast Fauci að það sama gerist í kjölfar jólanna. BBC skýrir frá þessu. Fram kemur að smitum hafi fjölgað mikið í kjölfar þakkargjörðarhátíðarinnar og að hún setji mark sitt á smittölurnar þessa dagana. En eftir því sem Fauci segir þá Lesa meira

Tæplega 1 af hverjum 1.000 Ítölum hefur látist af völdum COVID-19 á árinu

Tæplega 1 af hverjum 1.000 Ítölum hefur látist af völdum COVID-19 á árinu

Pressan
07.12.2020

Ítalía er í þriðja sæti hins skelfilega lista yfir þau lönd þar sem flestir hafa látist af völdum COVID-19 miðað við fjölda látinna á hverja eina milljón íbúa. Rúmlega 60.000 manns hafa látist af völdum COVID-19 þar í landi en það svarar til þess að tæplega 1 af hverjum 1.000 landsmönnum hafi orðið sjúkdómnum að bráð. Síðasta Lesa meira

Geta bólusett tugþúsundir manna á dag hér á landi

Geta bólusett tugþúsundir manna á dag hér á landi

Fréttir
07.12.2020

Heilsugæslustöðvar á höfuðborgarsvæðinu eru nú í startholunum vegna bólusetningar gegn kórónuveirunni en vonast er til að þær hefjist fljótlega eftir áramót.  Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir að hægt verði að bólusetja tugþúsundir manna daglega. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Óskari að búið sé að ræða við sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu um Lesa meira

Telja að allt að 539.000 Bandaríkjamenn geti látist af völdum COVID-19 til loka mars

Telja að allt að 539.000 Bandaríkjamenn geti látist af völdum COVID-19 til loka mars

Pressan
07.12.2020

Það mun væntanlega taka marga mánuði að ljúka bólusetningu gegn kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, í Bandaríkjunum. Áður en áhrifa bólusetningarinnar fer að gæta af fullum þunga mun heilbrigðiskerfi landsins væntanlega verða undir miklum þrýstingi. CNBC skýrir frá þessu og segir að í nýrri skýrslu frá Institute for Health Metrics og University of Washington komi fram að fjöldi dauðsfalla af völdum COVID-19 geti farið úr núverandi 279.000 í Lesa meira

Segir að fals-fréttir um COVID-19 bóluefni séu orðnar að öðrum faraldri

Segir að fals-fréttir um COVID-19 bóluefni séu orðnar að öðrum faraldri

Pressan
06.12.2020

Það styttist í að bólusetningar hefjist gegn kórónuveirunni sem veldur COVID-19 en annar faraldur gæti haft neikvæð áhrif á tilraunir okkar til að ná okkur upp úr kórónuveirufaraldrinum. Þetta segir Francesco Rocca, forstjóra Alþjóðasamtaka Rauða krossins.  Hann segir að annar heimsfaraldur sé skollinn á, faraldur ósannra frétta um bóluefnin. Þetta sagði hann á fundi samtaka fréttamanna hjá SÞ á Lesa meira

Fleiri féllu fyrir eigin hendi í október í Japan en af völdum COVID-19 frá upphafi

Fleiri féllu fyrir eigin hendi í október í Japan en af völdum COVID-19 frá upphafi

Pressan
05.12.2020

Japanskir sérfræðingar vara nú við andlegri vanlíðunarkreppu vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Aðvörunin kemur í tengslum við fjölgun sjálfsvíga á undanförnum mánuðum. Í október tóku 2.153 eigið líf en þetta er mesti fjöldi sjálfsvíga á einum mánuði síðan 2015. Til samanburðar má geta að 2.057 hafa látist af völdum COVID-19 síðan heimsfaraldurinn skall á í byrjun árs. Yfirvöld Lesa meira

Mikill læknaskortur í Bandaríkjunum – Biðja lækna á eftirlaunum að koma til starfa

Mikill læknaskortur í Bandaríkjunum – Biðja lækna á eftirlaunum að koma til starfa

Pressan
05.12.2020

Rúmlega 100.000 COVID-19-sjúklingar liggja nú á bandarískum sjúkrahúsum og veldur það að vonum miklu álagi á sjúkrahúsin. Fjöldinn hefur aldrei verið meiri og hefur tvöfaldast á aðeins einum mánuði. Þetta veldur því að mikill skortur er á læknum og er nú biðlað til lækna og hjúkrunarfræðinga á eftirlaunum að gefa sig fram til starfa. Mörg sjúkrahús Lesa meira

Sænskur yfirlæknir – „Við höldum þetta kannski út í tvo mánuði til viðbótar“

Sænskur yfirlæknir – „Við höldum þetta kannski út í tvo mánuði til viðbótar“

Pressan
04.12.2020

Rúmlega 2.000 COVID-19-sjúklingar liggja nú á sænskum sjúkrahúsum en rúmlega 7.000 manns hafa látist af völdum COVID-19 í landinu síðan faraldurinn skall á. Heimsóknabann er á stærsta sjúkrahúsi Stokkhólms, sem er næststærsta sjúkrahús landsins, Karolinska en innandyra berjast læknar, hjúkrunarfræðingar og ekki síst sjúklingarnir upp á líf og dauða. Björn Persson, yfirlæknir á gjörgæsludeild sjúkrahússins segir álagið vera gríðarlegt. Lesa meira

Obama, Bush og Clinton bjóðast til að láta bólusetja sig opinberlega – Vilja sýna að bóluefnið er öruggt

Obama, Bush og Clinton bjóðast til að láta bólusetja sig opinberlega – Vilja sýna að bóluefnið er öruggt

Pressan
03.12.2020

Barack Obama, George W. Bush og Bill Clinton, sem allir hafa gegnt embætti forseta Bandaríkjanna, hafa boðist til að láta bólusetja sig opinberlega gegn kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, til að sýna almenningi að bóluefnið sé öruggt. Þeir eru reiðubúnir til að gera þetta í beinni útsendingu um leið og bandaríska lyfjastofnunin hefur heimilað notkun bóluefnis. CNN skýrir frá þessu. Lesa meira

Mest lesið

Gaf Díegó í jólagjöf

Ekki missa af