Herða sóttvarnaaðgerðir í Sydney – Framlínufólk fær ekki að vera viðstatt flugeldasýningu á gamlárskvöld
PressanFyrirhugað hafði verið að 5.000 framlínustarfsmenn yrðu heiðursgestir á hinni hefðbundnu flugeldasýningu í Sydney í Ástralíu á gamlárskvöld. En nú hefur verið hætt við þetta því yfirvöld í New South Wales, þar sem Sydney er, reyna nú að hemja útbreiðslu kórónuveirunnar í borginni. Á annað hundrað smit hafa greinst að undanförnu og því tilkynnti forsætisráðherra ríkisins um hertar sóttvarnaaðgerðir á gamlárskvöld. Borgarbúum verður meinaður Lesa meira
Talsmaður WHO – Það verða fleiri heimsfaraldrar
PressanHeimsbyggðin verður að læra af yfirstandandi heimsfaraldri kórónuveirunnar því fleiri heimsfaraldrar munu ríða yfir. Þetta sagði Tedros Adhanom Ghebreyesus, framkvæmdastjóri Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar WHO, í gær. „Sagan segir okkur að þetta sé ekki síðasti heimsfaraldurinn og að faraldrar séu hluti af lífinu,“ sagði Tedros á fjarfundi sem var haldinn í tilefni þess að gærdagurinn, 27. desember, var fyrsti alþjóðlegi dagurinn tileinkaður undirbúningi undir faraldra. Aðalþing Lesa meira
18 létust af völdum COVID-19 eftir heimsókn jólasveinsins
PressanÍ heildina smitaðist 121 íbúi á dvalarheimili aldraðra í Mol í Belgíu af kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, eftir heimsókn jólasveinsins. Að auki smituðust 36 starfsmenn. 18 heimilismenn létust af völdum COVID-19. Það er því óhætt að segja að þetta hafi verið dýrkeypt heimsókn. VRT skýrir frá þessu. Fram kemur að heimsóknin hafi átt að vera huggulegur viðburður á Lesa meira
530 lík COVID-19 sjúklinga hafa legið í frystigámum í New York mánuðum saman
PressanDánartölurnar af völdum heimsfaraldurs kórónuveirunnar hafa náð nýjum hæðum í Bandaríkjunum. Í mörgum borgum er nú verið að setja upp líkhús til bráðabirgða. Í apríl voru það frystigámar, fullir af líkum, í New York sem urðu einhverskonar táknmynd þess mikla hryllings sem átti sér stað í borginni en hún var miðpunktur faraldursins. Allt að 800 manns létust þar Lesa meira
Óttast hverja kórónuveirubylgjuna á fætur annarri
PressanAnthony Fauci, helsti smitsjúkdómasérfræðingur Bandaríkjanna og ráðgjafi stjórnvalda um þau mál, óttast að skammt sé í mikla fjölgun nýrra kórónuveirusmita. „Ég hef sömu áhyggjur og Joe Biden, verðandi forseti, um að á næstu vikum geti ástandið versnað enn frekar,“ sagði Fauci í viðtali við CNN. Fauci hefur verið stjórn Donald Trump til ráðgjafar varðandi viðbrögð við heimsfaraldrinum og mun halda því starfi áfram hjá stjórn Joe Biden sem Lesa meira
Sjö greindust með kórónuveiruna í gær
FréttirSamkvæmt bráðabirgðatölum frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra greindust sjö með kórónuveiruna innanlands í gær. Fimm voru í sóttkví. 1.202 sýni voru tekin. 24 greindust á landamærunum. 13 þeirra bíða mótefnamælingar en 9 greindust með virkt kórónuveirusmit í seinni landamæraskimun en tveir í fyrri skimun. 1.301 sýni var tekið á landamærunum í gær. Tölur á vefsíðunni covid.is verða ekki uppfærðar Lesa meira
Svandís er enn með öflun bóluefna á sinni könnu – Katrín segist hafa verið að kanna stöðuna
EyjanKatrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segist ekki hafa tekið við öflun bóluefna af Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra. Hún segist hafa átt samtöl við ýmsa háttsetta aðila í því skyni að tryggja aðgengi Íslendinga að bóluefni. „Ég er bara að vinna vinnuna mína,“ sagði Katrín í samtali við Morgunblaðið en blaðið skýrði frá því í gær að Katrín hefði Lesa meira
23 milljónir íbúa og aðeins sjö látnir af völdum COVID-19 – Hvernig fara þeir að þessu?
PressanVíða um heim hefur verið gripið til harðra sóttvarnaráðstafana til að reyna að hemja útbreiðslu kórónuveirunnar, sem veldur COVID-19, en á Taívan lifir fólk nokkuð hefðbundnu lífi. Þar búa um 23 milljónir og fram að þessu hafa aðeins sjö látist af völdum COVID-19. Fólk sækir tónleikar, fer út að skemmta sér og hegðar sér eiginlega bara eins og það gerði Lesa meira
Læknir – Ef þú vilt ekki láta bólusetja þig ættir þú að missa réttinn til að vera settur í öndunarvél
PressanEf þú lætur ekki bólusetja þig gegn kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, ættir þú að missa réttinn til bráðahjálpar ef þú smitast af veirunni. Þetta er skoðun þýska læknisins Wolfram Henn. T-Online skýrir frá þessu. Fram kemur að Henn sé erfðafræðingur og meðlimur í þýska siðferðisráðinu. Hann gagnrýnir samsæriskenningasmiði og andstæðinga COVID-19 bóluefnanna og segir að í raun eigi fólk ekki að fá Lesa meira
Segir að nýja stökkbreytta kórónuveiruafbrigðið muni ráða ríkjum á heimsvísu – Nær óstöðvandi
PressanEins og fram hefur komið í fréttum að undanförnu þá hefur nýtt stökkbreytt afbrigði kórónuveirunnar, sem veldur COVID-19, greinst í Bretlandi og nokkrum öðrum löndum. Bresk stjórnvöld gripu til harðra sóttvarnaráðstafana til að reyna að sporna við útbreiðslu veirunnar sem er 70% meira smitandi en önnur afbrigði hennar en það er ljós í myrkrinu að ekkert hefur komið Lesa meira