fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024

heimsfaraldur kórónuveiru

Himinhár kostnaður Dana vegna heimsfaraldursins

Himinhár kostnaður Dana vegna heimsfaraldursins

Pressan
15.01.2021

Það er ekki ókeypis að takast á við heimsfaraldur kórónuveirunnar. Því fá Danir að kenna á eins og aðrar þjóðir. Vegna nýrra og hertra sóttvarnaráðstafana, sem tóku gildi fyrir og um jólin, þá hækkaði reikningurinn vegna faraldursins um 200 milljarða danskra króna á einu bretti. Í heildina er nú talið að heildarkostnaðurinn verði 536 milljarðar króna. Lesa meira

Merkel er sögð vilja „ofurlokun“ samfélagsins

Merkel er sögð vilja „ofurlokun“ samfélagsins

Pressan
15.01.2021

Angela Merkel, kanslari Þýskalands, er sögð vilja herða sóttvarnaaðgerðir í landinu til muna til að stöðva útbreiðslu kórónuveirunnar. Hún er sögð telja að staðan hafi breyst svo til hins verra að aðeins sé hægt að hafa hemil á faraldrinum með enn hertari aðgerðum. AFP hefur þetta eftir heimildarmönnum í flokki Merkel, CDU. Nýjar aðgerðir munu að sögn meðal annars beinast að Lesa meira

Vonast til að nýtt bóluefni verði tilbúið í mars – Bara ein sprauta

Vonast til að nýtt bóluefni verði tilbúið í mars – Bara ein sprauta

Pressan
15.01.2021

Bandaríska lyfjafyrirtækið Johnson & Johnson vonast til að bóluefni þess gegn kórónuveirunni verði tilbúið til notkunar í mars. Segir fyrirtækið að tilraunir með það hafi sýnt að virkni þess sé rúmlega 80%. Bóluefnið ef frábrugðið bóluefnunum frá Pfizer/BioNTech, Moderna og AstraZeneca að því leyti að það þarf aðeins að gefa það einu sinni. Yfirvísindamaður fyrirtækisins, Paul Stoffels, segist reikna með að fyrirtækið verði tilbúið með Lesa meira

Inga segir nóg komið

Inga segir nóg komið

Eyjan
14.01.2021

Inga Sæland, formaður Flokks fólksins og þingmaður, skrifar pistil í Morgunblaðið í dag undir yfirskriftinni „Nú er nóg komið“ þar sem hún fjallar um kórónuveiruna og hættuna sem stafar af henni. Í pistlinum segir hún að fyrir tæplega ári síðan hafi Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, sagt að það væri ekki spurning um hvort, heldur hvenær, „Wuhan-veiran bærist Lesa meira

Tæplega 4.500 COVID-19 dauðsföll í Bandaríkjunum síðasta sólarhring

Tæplega 4.500 COVID-19 dauðsföll í Bandaríkjunum síðasta sólarhring

Pressan
13.01.2021

Síðasta sólarhring létust 4.470 af völdum COVID-19 í Bandaríkjunum og hafa dauðsföllin aldrei verið fleiri á einum sólarhring. Rúmlega 235.000 ný smit voru staðfest á sama tíma. Þetta kemur fram í tölum frá Johns Hopkins háskólanum frá í nótt. Samkvæmt tölum frá Covid Tracking Project liggja um 131.000 COVID-19-sjúklingar nú á bandarískum sjúkrahúsum. Vegna ástandsins innanlands sem utan hafa bandarísk stjórnvöld ákveðið að Lesa meira

Rúmlega 500.000 kórónuveirusmit í Svíþjóð og staðan grafalvarleg

Rúmlega 500.000 kórónuveirusmit í Svíþjóð og staðan grafalvarleg

Pressan
13.01.2021

Í Svíþjóð hafa rúmlega 500.000 manns greinst með kórónuveiruna fram að þessu miðað við tölur frá sænskum heilbrigðisyfirvöldum í gær. Frá föstudegi fjölgaði tilfellunum um 17.995. Rúmlega helmingur sjúklinga á gjörgæsludeildum sænska sjúkrahúsa eru COVID-19-sjúklingar. Í heildina var búið að staðfesta 506.866 smit í landinu í gær frá upphafi faraldursins. Þetta svarar til þess að 4.954 Lesa meira

Danir sagðir ógna viðræðunum við Pfizer

Danir sagðir ógna viðræðunum við Pfizer

Fréttir
12.01.2021

Að undanförnu hafa Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, og Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, átt í viðræðum við Pfizer um rannsókn á áhrifum bóluefnis á heila þjóð. Hugmyndin er að Ísland fái nægilega mikið bóluefni til að bólusetja stóran hluta þjóðarinnar á skömmum tíma og ná þannig hjarðónæmi. En nú eru Danir að öllum líkindum að eyðileggja þetta fyrir okkur Lesa meira

Kórónuveirufaraldurinn í mikilli sókn í Bretlandi – Smitum fjölgar og líkin hrúgast upp

Kórónuveirufaraldurinn í mikilli sókn í Bretlandi – Smitum fjölgar og líkin hrúgast upp

Pressan
12.01.2021

Aldrei hefur kórónuveirufaraldurinn verið jafn slæmur á Bretlandseyjum og hann er núna. Hætta er á að sjúkrahús yfirfyllist og lík hrúgast upp í líkhúsum sem eru að yfirfyllast. Hvergi í Evrópu hafa fleiri látist af völdum COVID-19 en í Bretlandi. Nýlega varð landið það fimmta í heiminum til að fara yfir þrjár milljónir staðfestra smita. Lesa meira

Bóluefnið frá Moderna veitir ónæmi í eitt ár hið minnsta

Bóluefnið frá Moderna veitir ónæmi í eitt ár hið minnsta

Pressan
12.01.2021

Í dag koma fyrstu skammtarnir af bóluefninu frá Moderna til landsins en um 1.200 skammta er að ræða. Þeir verða notaðir til að ljúka við bólusetningu framlínustarfsmanna. Í gær sögðu fulltrúar fyrirtækisins að bóluefni þess veiti ónæmi gegn kórónuveirunni í 12 mánuði hið minnsta. Þetta kom fram á stórri heilbrigðisráðstefnu. Þetta byggir fyrirtækið á þeim gögnum sem Lesa meira

Frans páfi verður bólusettur á næstunni – Segir það siðferðislega skyldu allra að láta bólusetja sig

Frans páfi verður bólusettur á næstunni – Segir það siðferðislega skyldu allra að láta bólusetja sig

Pressan
11.01.2021

Í sjónvarpsviðtali sem var sjónvarpað í gærkvöldi, sunnudag, á ítölsku sjónvarpsstöðinni TG5 sagði Frans páfi að hann muni fljótlega verða bólusettur gegn kórónuveirunni, líklega í vikunni. Hann sagði það vera skyldu allra að láta bólusetja sig gegn veirunni. „Ég tel að út frá siðferðislegu sjónarmiði þurfi allir að fá bóluefni,“ sagði páfinn sem sagði jafnframt að bólusetningar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af