fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024

heimsfaraldur kórónuveiru

Finnar fara gegn leiðbeiningum um bólusetningu gegn kórónuveirunni – Vænta þess að bjarga mannslífum með því

Finnar fara gegn leiðbeiningum um bólusetningu gegn kórónuveirunni – Vænta þess að bjarga mannslífum með því

Pressan
18.02.2021

Evrópska lyfjastofnunin, EMA, mælir með því að þrjár vikur líði á milli þess sem fólk fær fyrri og síðari skammtinn af bóluefni Pfizerog BioNTech gegn kórónuveirunni. En Finnar hafa ákveðið að fara aðra leið og láta 12 vikur líða á milli skammtanna. „Við gerum þetta því það er skortur á bóluefnum og á sama tíma sjáum við aukna hættu Lesa meira

Sprautunálaskortur gæti eyðilagt bólusetningaáætlun Japana fyrir Ólympíuleikana

Sprautunálaskortur gæti eyðilagt bólusetningaáætlun Japana fyrir Ólympíuleikana

Pressan
18.02.2021

Japönum gengur erfiðlega við að útvega sérstakar sprautunálar sem þarf að nota til að ná bóluefni gegn kórónuveirunni úr lyfjaglösum. Þetta gæti eyðilagt bólusetningaáætlun þeirra fyrir Ólympíuleikana sem eiga að fara fram í Tókýó í sumar. Japönsk stjórnvöld skrifuðu í janúar undir samning við Pfizer um kaup á 144 milljónum skammta af bóluefni fyrirtækisins. Það dugir til að bólusetja Lesa meira

450.000 fleiri dauðsföll en venjulega í ESB frá mars og fram í nóvember á síðasta ári

450.000 fleiri dauðsföll en venjulega í ESB frá mars og fram í nóvember á síðasta ári

Pressan
17.02.2021

Frá því í mars á síðasta ári og fram í nóvember létust 450.000 fleiri í aðildarríkjum ESB, að Írlandi undanskildu, en vænta mátti. Þetta sýna tölur frá Eurostat, tölfræðistofnun ESB, sem segir að þessar tölur sýni vel hver áhrif heimsfaraldurs kórónuveirunnar hafa verið. Tölurnar eru byggðar á samanburði á dauðsföllum að meðaltali í sömu mánuðum á árunum 2016 Lesa meira

Góðar niðurstöður úr kórónuveirurannsókn í Ísrael – Sýna góða virkni bóluefna

Góðar niðurstöður úr kórónuveirurannsókn í Ísrael – Sýna góða virkni bóluefna

Pressan
16.02.2021

Það er ekki útilokað að þeir sem hafa verið bólusettir við kórónuveirunni smitist af veirunni en niðurstöður nýrrar ísraelskrar rannsóknar benda til að þeir sem hafa verið bólusettir smiti minna út frá sér en aðrir. Dpa skýrir frá þessu. Fram kemur að rannsóknin byggist á 2,897 smituðum Ísraelsmönnum sem höfðu verið bólusettir. Magn kórónuveiru í hálsi Lesa meira

Jennifer Gates bólusett – Gerði grín að andstæðingum bólusetninga

Jennifer Gates bólusett – Gerði grín að andstæðingum bólusetninga

Pressan
16.02.2021

Samsæriskenningasmiðir og andstæðingar bólusetninga hafa lengi haft horn í síðu Bill Gates, stofnanda Microsoft, og telja hann einhverskonar höfuðpaur í samsæri sem gangi út á að lauma örflögum í fólk með því að bólusetja það gegn kórónuveirunni sem nú tröllríður heimsbyggðinni. Því hefur verið haldið fram að Gates vilji með þessu geta stýrt hugsunum fólks og hreyfingum. Þetta hefur auðvitað ekki farið Lesa meira

Ítalir fresta opnun skíðasvæða vegna B117 afbrigðis kórónuveirunnar

Ítalir fresta opnun skíðasvæða vegna B117 afbrigðis kórónuveirunnar

Pressan
15.02.2021

Ítölsk stjórnvöld hafa ákveðið að fresta opnun skíðasvæða landsins þar til 5. mars en til stóð að þau myndu opna í dag. Ástæðan fyrir frestuninni er aukin útbreiðsla B117 afbrigðis kórónuveirunnar, oft nefnt enska afbrigðið, í landinu. Þetta kemur fram í tilkynningu sem heilbrigðisráðuneyti landsins sendi frá sér í gærkvöldi. Samkvæmt nýju reglunum þá er það aðeins Lesa meira

Telja að kórónuveiran sé jafnvel að þróast í „kjörútgáfu“ sína

Telja að kórónuveiran sé jafnvel að þróast í „kjörútgáfu“ sína

Pressan
12.02.2021

Þar til að kórónuveiran, sem veldur COVID-19, hefur náð kjörstigi sínu þróunarlega séð þá má búast við að hún stökkbreytist sífellt segja vísindamenn. Þau mörgu afbrigði og stökkbreytingar sem við heyrum um þessa dagana geta að mati veirufræðinga verið merki um að veiran sé að laga sig að nýjum hýsli sínum, mönnum. Videnskab skýrir frá þessu. „Þetta getur Lesa meira

Allir aldurshópar í Suður-Kóreu fá bóluefnið frá AstraZeneca

Allir aldurshópar í Suður-Kóreu fá bóluefnið frá AstraZeneca

Pressan
11.02.2021

Yfirvöld í Suður-Kóreu hyggjast bólusetja fólk, eldra en 65 ára, með bóluefninu frá AstraZeneca en yfirvöld víða um heim hafa farið aðra leið og heimila ekki að fólk í þessum aldurshópi fái þetta bóluefni. Kim Gang-lip, aðstoðarheilbrigðisráðherra, tilkynnti þetta á fréttamannafundi á miðvikudaginn. Hann lagði áherslu á að yfirvöld myndu stíga mjög varlega til jarðar í þessum Lesa meira

Traust Svía á stjórnvöldum hefur snarminnkað í faraldrinum

Traust Svía á stjórnvöldum hefur snarminnkað í faraldrinum

Pressan
11.02.2021

Viðbrögð og aðgerðir yfirvalda við heimsfaraldri kórónuveirunnar hafa valdið því að traust sænsks almennings í garð Stefan Löfven, forsætisráðherra, ríkisstjórnar hans og yfirvalda almennt hefur snarminnkað. Í nágrannaríkjum Svíþjóðar hefur verið gripið til umfangsmikilla sóttvarnaaðgerða til að halda aftur af útbreiðslu kórónuveirunnar en Svíar hafa farið sínar eigin leiðir og ekki gripið til harðra sóttvarnaaðgerða. En eftir því sem dánartölurnar, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af