fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024

heimsfaraldur kórónuveiru

Forsætisráðherra segir mögulegt að kaupa bóluefni án aðkomu ESB

Forsætisráðherra segir mögulegt að kaupa bóluefni án aðkomu ESB

Eyjan
04.03.2021

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir að það valdi áhyggjum að ESB hafi átt í erfiðleikum með að afla bóluefna gegn kórónuveirunni en Ísland er aðili að sameiginlegum innkaupum ESB-ríkjanna á bóluefnum. Hún segir mögulegt að kaupa bóluefni utan þessa samstarfs. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Katrínu að Ísland sé ekki á leið Lesa meira

Biden segir að fyrir maílok verði nóg af bóluefnum fyrir alla fullorðna

Biden segir að fyrir maílok verði nóg af bóluefnum fyrir alla fullorðna

Pressan
03.03.2021

Joe Biden, Bandaríkjaforseti, sagði í gær að í lok maí verði nóg af bóluefnum fyrir alla fullorðna sem vilja láta bólusetja sig gegn kórónuveirunni. Hann sagði þetta í ræðu sem hann flutti í Hvíta húsinu. Hann sagði jafnframt að ólíklegt sé að ástandið í samfélaginu verði orðið eðlilegt fyrr en eftir um eitt ár. Sky News skýrir frá Lesa meira

Trumphjónin voru bólusett í Hvíta húsinu í janúar

Trumphjónin voru bólusett í Hvíta húsinu í janúar

Pressan
03.03.2021

Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, og eiginkona hans, Melania Trump, voru bæði bólusett gegn kórónuveirunni í Hvíta húsinu í janúar, áður en þau fluttu til Flórída. Ekki liggja fyrir upplýsingar um hvaða bóluefni þau fengu eða hvort þau fengu einn eða tvo skammta. Ráðgjafi Trump skýrði CNN frá þessu á mánudaginn. Líklegt má telja að skýrt hafi verið frá þessu í tengslum við Lesa meira

ESB undirbýr lagafrumvarp um kórónuvegabréf

ESB undirbýr lagafrumvarp um kórónuvegabréf

Pressan
02.03.2021

Framkvæmdastjórn ESB mun síðar í mánuðinum leggja fram tillögu um lög sem fela í sér að svokallað kórónuvegabréf verði tekið upp í aðildarríkjum sambandsins. Ursula von der Leyen, formaður framkvæmdastjórnarinnar, skýrði frá þessu í gær. Hún sagði að framkvæmdastjórnin muni leggja þetta til og vísaði þar til óska margra um að opnað verði fyrir ferðalög fólks á milli Lesa meira

WHO segir ólíklegt að heimsfaraldrinum ljúki á þessu ári

WHO segir ólíklegt að heimsfaraldrinum ljúki á þessu ári

Pressan
02.03.2021

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO telur ólíklegt að heimsfaraldri kórónuveirunnar ljúki á þessu ári. Tekist hefur að stöðva útbreiðslu hans í sumum löndum með sóttvarnaaðgerðum og bólusetningum en það er enn of snemmt að vonast til að búið verði að kveða hann alveg niður fyrir árslok. Þetta sagði Michael Ryan, yfirmaður neyðardeildar WHO, á fréttamannafundi í gær að sögn The Guardian. Hann sagði að bólusetning viðkvæmra Lesa meira

Óttast að fjórða bylgja heimsfaraldursins muni skella á Bandaríkjunum

Óttast að fjórða bylgja heimsfaraldursins muni skella á Bandaríkjunum

Pressan
02.03.2021

Bandaríska smitsjúkdómastofnunin, CDC, óttast að fjórða bylgja kórónuveirufaraldursins geti skollið á Bandaríkjunum. Ástæðan fyrir þessum áhyggjum er útbreiðsla nýrra afbrigða veirunnar. BBC skýrir frá þessu og hefur eftir Rochelle Walensky, forstjóra CDC. Hún sagðist hafa áhyggjur af nýjustu tölum um smit í landinu en í síðustu viku voru staðfest smit um 70.000 á sólarhring. Tæplega 2.000 létust að meðaltali á Lesa meira

Færeyingar ósáttir við fimm unga Dani – „Þetta er virðingarleysi“

Færeyingar ósáttir við fimm unga Dani – „Þetta er virðingarleysi“

Pressan
02.03.2021

Á föstudaginn fóru fimm ungir Danir til Þórshafnar í Færeyjum. Þeir fóru beint út að skemmta sér eftir að þeir komu til bæjarins og fylgdu þar með ekki ráðleggingum yfirvalda um að vera í sóttkví í sex daga eftir komuna til eyjanna. „Það voru nokkur drukkin ungmenni í bænum, sem höfðu samkvæmt okkar upplýsingum komið Lesa meira

Fauci segir öll bóluefnin gegn kórónuveirunni vera áhrifarík

Fauci segir öll bóluefnin gegn kórónuveirunni vera áhrifarík

Pressan
01.03.2021

Anthony Fauci, einn helsti smitsjúkdómasérfræðingur Bandaríkjanna og ráðgjafi Joe Biden, forseta, varðandi heimsfaraldur kórónuveirunnar, hvatti í gær landa sína til að láta bólusetja sig með einhverju af þeim þremur „mjög áhrifaríku“ bóluefnum sem nú eru í boði og til að fresta því ekki til að fá frekar eitthvað annað bóluefni. Hann lét þessi orð falla Lesa meira

Jón Ívar vill breytingu á bólusetningum til að flýta endalokum heimsfaraldursins

Jón Ívar vill breytingu á bólusetningum til að flýta endalokum heimsfaraldursins

Fréttir
01.03.2021

Jón Ívar Einarsson, prófessor við læknadeild Harvardháskóla, skrifar grein í Morgunblaðið í dag þar sem hann leggur til breytta aðferðafræði við bólusetningar landsmanna gegn kórónuveirunni til að flýta endalokum faraldursins. Greinin ber yfirskriftina „Flýtum endalokum kófsins“. Jón segir að framtíðin sé björt. Heimsfaraldurinn virðist vera í rénun og á heimsvísu hafi nýjum tilfellum fækkað um 50% Lesa meira

Mest lesið

Umpólun Snorra?

Ekki missa af