fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024

heimsfaraldur kórónuveiru

Hjarðónæmi gæti náðst í Bandaríkjunum í sumar með bólusetningum

Hjarðónæmi gæti náðst í Bandaríkjunum í sumar með bólusetningum

Pressan
11.03.2021

Miðað við þann hraða sem nú er á bólusetningum gegn kórónuveirunni í Bandaríkjunum og stefnu stjórnvalda á að bæta enn frekar við hann þá færist landið sífellt nær hjarðónæmi en þá verða nægilega margir ónæmir fyrir veirunni til að hún hætti að breiðast út.  Sérfræðingur CNN segir að miðað við gögn frá alríkisstjórninni sé líklegt að hjarðónæmi náist Lesa meira

Algjört hrun blasir við brasilíska heilbrigðiskerfinu

Algjört hrun blasir við brasilíska heilbrigðiskerfinu

Pressan
10.03.2021

Gærdagurinn kemst í sögubækurnar í Brasilíu og það ekki af góðu tilefni. Aldrei hafa jafn margir látist af völdum COVID-19 á einum degi þar í landi eins og í gær en 1.972 dauðsföll voru skráð. Í nýrri skýrslu kemur fram að heilbrigðiskerfi landsins sé að hruni komið vegna heimsfaraldursins. BBC segir að samkvæmt því sem fram Lesa meira

Bóluefni Pfizer/BioNTech sýnir lofandi vörn gegn brasilíska afbrigði kórónuveirunnar

Bóluefni Pfizer/BioNTech sýnir lofandi vörn gegn brasilíska afbrigði kórónuveirunnar

Pressan
09.03.2021

Hið svokallaða brasilíska afbrigði kórónuveirunnar, P.1, smitast mun auðveldar en önnur afbrigði hennar og hefur það vakið miklar áhyggjur enda allt annað en gott að veiran dreifist enn meira og hraðar en áður. Tilraunir á rannsóknarstofu með bóluefnið frá Pfizer/BioNTech hafa lofað góðu hvað varðar virkni bóluefnisins gegn brasilíska afbrigðinu. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að vísindamenn hafi Lesa meira

Nýjar leiðbeiningar fyrir þá Bandaríkjamenn sem hafa lokið bólusetningu við kórónuveirunni

Nýjar leiðbeiningar fyrir þá Bandaríkjamenn sem hafa lokið bólusetningu við kórónuveirunni

Pressan
09.03.2021

Bandarísk heilbrigðisyfirvöld hafa gefið út nýjar leiðbeiningar fyrir þá sem hafa lokið bólusetningu við kórónuveirunni en þeir eru rúmlega 30 milljónir. Það munu örugglega einhverjir renna öfundaraugum til þessa hóps sem getur nú tekið upp öllu afslappaðri lífshætti en síðustu misserin. BBC skýrir frá þessu og segir að meðal þess sem komi fram í leiðbeiningunum sé Lesa meira

Skýrist á morgun hvort nýr faraldur kórónuveirunnar sé að skella á

Skýrist á morgun hvort nýr faraldur kórónuveirunnar sé að skella á

Fréttir
08.03.2021

Eins og fram kom í fréttum í gær þá er hugsanlegt að nýr faraldur kórónuveirunnar sé í uppsiglingu hér á landi eftir að tveir greindust með veiruna. Báðir voru utan sóttkvíar. Um er að ræða smita af völdum hins svokallað breska afbrigðis veirunnar, B117, sem er meira smitandi en flest önnur afbrigði hennar. Almannavarnir boðuðu til Lesa meira

Schwaz í Austurríki verður einhverskonar tilraunastofa með bóluefni næstu vikurnar

Schwaz í Austurríki verður einhverskonar tilraunastofa með bóluefni næstu vikurnar

Pressan
08.03.2021

Alpahéraðið Schwaz í Austurríki verður einhverskonar tilraunastofa með bóluefni gegn kórónuveirunni næstu vikurnar. Þar ætlar alþjóðlegur hópur vísindamanna að rannsaka áhrif bóluefna á suður-afríska afbrigði veirunnar. Afbrigðið hefur náð sér vel á strik í héraðinu og hefur það hvergi annars staðar í Evrópu náð viðlíka útbreiðslu og er nú algengasta afbrigði veirunnar. Ef afbrigðið nær að dreifast Lesa meira

Reiknar með mikilli fjölgun bóluefnaskammta á öðrum ársfjórðungi

Reiknar með mikilli fjölgun bóluefnaskammta á öðrum ársfjórðungi

Pressan
08.03.2021

Frá apríl reiknar Ursula von der Leyen, formaður framkvæmdastjórnar ESB, með að ESB-ríkin fái allt að 100 milljónir skammta af bóluefnum gegn kórónuveirunni á mánuði. Ísland er aðili að bóluefnakaupum ESB og ef þetta gengur eftir munu Íslendingar fá um 80.000 skammta á mánuði frá og með apríl. Von der Leyen skýrði frá þessu í samtali við þýsku dagblöðin Stuttgart Zeitung og Stuttgarter Nachrichten í dag. Lesa meira

Mikill harmleikur – 11 ára stúlka fann foreldra sína látna

Mikill harmleikur – 11 ára stúlka fann foreldra sína látna

Pressan
06.03.2021

11 ára stúlka, sem bjó með foreldrum sínum í Missouri í Bandaríkjunum, fann nýlega báða foreldra sína látna á heimilinu. Yfirvöld telja að þau hafi látist af völdum COVID-19. People skýrir frá þessu og hefur eftir nágranna fjölskyldunnar að móðirin hafi leitað á sjúkrahús nokkru áður. „Þau héldu að hún hefði fengið heilablæðingu en ég held að það hafi Lesa meira

Sérfræðingur óttast að kórónuveirufaraldurinn í Brasilíu opni dyrnar fyrir enn hættulegri stökkbreytt afbrigði

Sérfræðingur óttast að kórónuveirufaraldurinn í Brasilíu opni dyrnar fyrir enn hættulegri stökkbreytt afbrigði

Pressan
05.03.2021

Miguel Nicoleis, taugavísindamaður við Duke háskólann, hvetur alþjóðasamfélagið til að grípa til aðgerða gegn brasilísku ríkisstjórninni vegna lélegs árangurs hennar við að halda aftur af kórónuveirufaraldrinum. Hann telur að heimsbyggðinni geti stafað mikil ógn af ástandinu í Brasilíu. The Guardian skýrir frá þessu. Met hafa verið slegin í þessari viku varðandi fjölda látinna í Brasilíu en þar hafa rúmlega 250.000 Lesa meira

Þriðja bylgja faraldursins er skollin á Stokkhólmi

Þriðja bylgja faraldursins er skollin á Stokkhólmi

Pressan
05.03.2021

Á fréttamannafundi á miðvikudaginn sögðu fulltrúar heilbrigðisyfirvalda í Stokkhólmi að þriðja bylgja heimsfaraldursins væri skollin á borginni. Á þremur vikum fjölgaði staðfestum smitum úr 3.223 í 6.336. Vikurnar á undan hafði fjöldi smita verið mjög stöðugur og innlögnum á gjörgæsludeildir hafði fækkað. Nú óttast yfirvöld að það breytist hratt og hafa því ákveðið að herða Lesa meira

Mest lesið

Umpólun Snorra?

Ekki missa af