fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024

heimsfaraldur kórónuveiru

Vísindamaður hjá WHO segir að slóðin að upptökum kórónuveirunnar liggi nú í eina átt

Vísindamaður hjá WHO segir að slóðin að upptökum kórónuveirunnar liggi nú í eina átt

Pressan
19.03.2021

„Ég tel að SARS–CoV-2 (kórónuveiran sem veldur COVID-19, innsk. blaðamanns) hafi í upphafi borist í fólk í suðurhluta Kína.“ Þetta segir Peter Daszak sem var í rannsóknarteymi Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar WHO sem fór til Wuhan í Kína til að rannsaka upptök heimsfaraldursins. Í samtali við NPR sagði hann rannsóknarteymið hafi nú þrengt hringinn niður í þyrpingu bóndabæja í suðurhluta Kína. Á þessum bæjum hafi árum saman verið stundaðar Lesa meira

Danir hneykslaðir á lögreglumönnum – Brutu gegn sóttvarnarreglum – 20 smitaðir eftir samkvæmi

Danir hneykslaðir á lögreglumönnum – Brutu gegn sóttvarnarreglum – 20 smitaðir eftir samkvæmi

Pressan
18.03.2021

Margir Danir eru hneykslaðir á lögreglumönnum og öðru starfsfólki lögreglustöðvanna Station Syd í Gentofte og Station Nord í Helsingør eftir að upp komst að starfsfólkið hafði haldið einkasamkvæmi og þar með brotið gegn fjöldatakmörkunum sem kveðið er á um í sóttvarnarreglum. Ekki nóg með að samkvæmi hafi verið haldið, heldur hafa um 20 greinst smitaðir af kórónuveirunni í kjölfarið. Þessu til viðbótar hafa tugir verið sendir í sóttkví. Lesa meira

Forsætisráðherra Frakklands segir landið vera í þriðju bylgju heimsfaraldursins

Forsætisráðherra Frakklands segir landið vera í þriðju bylgju heimsfaraldursins

Pressan
17.03.2021

Jean Castex, forsætisráðherra Frakklands, sagði á þingi í gær að Frakkland væri nú í þriðju bylgju heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Fjöldi nýrra smita er nú kominn yfir 25.000 þegar litið er á meðaltal síðustu sjö daga. Svo mörg dagleg smit hafa ekki greinst síðan í nóvember. Á þriðjudaginn tilkynntu frönsk stjórnvöld um 29.975 ný smit en það eru Lesa meira

Þriðja bylgja heimsfaraldursins er skollin á í Evrópu

Þriðja bylgja heimsfaraldursins er skollin á í Evrópu

Pressan
16.03.2021

Segja má að þriðja bylgja heimsfaraldurs kórónuveirunnar sé skollin á í Evrópu. Smitum hefur farið fjölgandi á Ítalíu, Frakklandi, Þýskalandi og Póllandi og er talið að stökkbreytt afbrigði veirunnar valdi þessari aukningu. Smittíðnin í álfunni er nú sú hæsta síðan í byrjun febrúar og er nýjum og stökkbreyttum afbrigðum veirunnar kennt um. Í nokkrum löndum Lesa meira

359 milljónir skammta af bóluefnum gegn kórónuveirunni hafa verið gefnir á heimsvísu

359 milljónir skammta af bóluefnum gegn kórónuveirunni hafa verið gefnir á heimsvísu

Pressan
16.03.2021

Á sunnudaginn var staðan á heimsvísu varðandi bólusetningar sú að 359 milljónir skammta höfðu verið gefnir í 122 löndum. Bloomberg News skýrir frá þessu. Fram kemur að í Bandaríkjunum höfðu 107 milljónir skammta verið gefnir en það svarar til 32,2 skammta á hverja 100 landsmenn. Þetta þýðir að fleiri Bandaríkjamenn hafa nú fengið að minnsta kosti einn Lesa meira

Draghi segir að hröð bólusetning eigi að koma Ítalíu út úr vandanum

Draghi segir að hröð bólusetning eigi að koma Ítalíu út úr vandanum

Pressan
14.03.2021

Mario Draghi, forsætisráðherra Ítalíu, segir að ríkisstjórnin muni herða aðgerðir sínar við að bólusetja þjóðina á næstunni til að koma henni út úr kórónuvandanum. Ítalía varð á mánudaginn sjöunda lands heims til að fara í þann hóp landa sem 100.000 eða fleiri hafa látist af völdum veirunnar. Draghi sagði að verkefni alls stjórnkerfisins sé að vernda líf Lesa meira

Danir stefna á að aflétta öllum sóttvarnaaðgerðum þegar bólusetningu 50 ára og eldri verður lokið

Danir stefna á að aflétta öllum sóttvarnaaðgerðum þegar bólusetningu 50 ára og eldri verður lokið

Eyjan
12.03.2021

Formenn dönsku stjórnmálaflokkanna mættu í hringborðsumræður sjónvarpsstöðvarinnar TV2 í gærkvöldi í tilefni af því að ár var þá liðið frá því að Mette Frederiksen, forsætisráðherra, ávarpaði þjóðina og tilkynnti að gripið yrði til umfangsmikilla sóttvarnaaðgerða vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Má segja að í kjölfarið hafi dönsku samfélagi nánast verið lokað. Síðan þá hafa aðgerðirnar verið mildaðar og hertar á víxl, allt eftir Lesa meira

Mistök eða rétti leikurinn? Allar sóttvarnaaðgerðir felldar úr gildi

Mistök eða rétti leikurinn? Allar sóttvarnaaðgerðir felldar úr gildi

Pressan
12.03.2021

Í gær féllu allar þær sóttvarnaaðgerðir, sem yfirvöld í Texas höfðu gripið til vegna heimsfaraldursins, úr gildi. Því þarf ekki lengur að nota andlitsgrímur og engar takmarkanir eru á þeim fjölda sem má koma saman. Sérfræðingar súpa hveljur yfir þessu og segja að þetta muni verða til þess að útbreiðsla margra afbrigða kórónuveirunnar muni aukast mikið. Texas er fimmta Lesa meira

Inga segir að óþolandi hringlandaháttur reynist okkur dýr – „Við erum búin að fá nóg“

Inga segir að óþolandi hringlandaháttur reynist okkur dýr – „Við erum búin að fá nóg“

Eyjan
11.03.2021

Inga Sæland, alþingismaður og formaður Flokks fólksins, segir að óþolandi hringlandaháttur sé nú að reynast þjóðinni dýr. Þar á hún við að enn á ný hafa kórónuveirusmit komið upp í samfélaginu eftir að veiran barst til landsins. Inga fjallar um þetta í pistli í Morgunblaðinu í dag sem ber heitið „Óþolandi hringlandaháttur reynist okkur dýr.“ Lesa meira

Bolsonaro kemur með enn ein umdeild ummæli um kórónuveirufaraldurinn

Bolsonaro kemur með enn ein umdeild ummæli um kórónuveirufaraldurinn

Pressan
11.03.2021

Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, er umdeildur og eftir að heimsfaraldur kórónuveirunnar skall á hefur hann sagt margt sem hefur vakið mikla athygli og reiði. Hann hefur til dæmis sagt að faraldurinn sé bara eins og „smá kvef“ og hann hefur reynt að draga úr alvarleika hans með því að segja „við munum öll deyja dag einn“. Lesa meira

Mest lesið

Umpólun Snorra?

Ekki missa af