Þriðja bylgja heimsfaraldursins herjar á Evrópu – WHO varar Evrópuríki við
PressanKórónuveirusmitum hefur fjölgað víða í Evrópu að undanförnu og hafa stjórnvöld víða þurft að grípa til þess ráðs að herða sóttvarnaaðgerðir og annars staðar hefur tilslökunum á sóttvarnaaðgerðum verið frestað. Það er helst í Danmörku sem verið er að slaka á sóttvarnaaðgerðum en ástandið er ágætt þar hvað varðar faraldurinn og virðast yfirvöld hafa stjórn á honum í augnablikinu. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO hefur varað Evrópuríki við því Lesa meira
Versnandi staða heimsfaraldursins á Indlandi
PressanIndversk yfirvöld óttast að erfiðir tímar séu fram undan hvað varðar smit af völdum kórónuveirunnar sem veldur COVID-19. Í síðustu viku voru 260.000 ný smit staðfest og er þetta einn mesti fjöldi smita sem hefur verið staðfestur á einni viku síðan faraldurinn skall á. Á mánudaginn greindust 47.000 smit og hafa ekki verið fleiri á einum degi í marga mánuði. Lesa meira
Smit greindust hjá fleiri nemendum í Laugarnesskóla – Allir nemendur tveggja skóla í úrvinnslusóttkví
FréttirAð minnsta kosti fjórir nemendur í Laugarnesskóla greindust með COVID-19 í gær. RÚV skýrir frá þessu og hefur eftir Hjördísi Guðmundsdóttir, samskiptastjóra almannavarna, sem vildi ekki gefa upp nákvæma tölu smita.Þessir þrír nemendur eru í sjötta bekk. Allir voru þeir í sóttkví eftir að nemandi og kennari greindust um helgina en enn er unnið að Lesa meira
Danska ríkisstjórnin kynnti áætlun um afléttingu sóttvarnaaðgerða
PressanDanska ríkisstjórnin, sem er minnihlutastjórn jafnaðarmanna, tryggði sér í gær stuðning meirihluta þingheims við áætlun um afléttingu sóttvarnaaðgerða. Allir þingflokkar, nema þingflokkur Nye Borgerlige, standa á bak við samkomulagið. Megininntakið í áætluninni að búið verði að aflétta nánast öllum sóttvarnaaðgerðum þegar bólusetningu allra fimmtíu ára og eldri verður lokið. Þegar Mette Frederiksen, forsætisráðherra, kynnti samkomulagið Lesa meira
Breska afbrigði kórónuveirunnar er mun hættulegra en upphaflega veiran
PressanÞað eru 2,6 sinnum meiri líkur á að fólk þurfi að leggjast inn á sjúkrahús ef það smitast af breska afbrigði kórónuveirunnar, B117 afbrigðinu, en ef það smitast af upprunalegu veirunni. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar norska landlæknisembættisins, FHI. Norska ríkisútvarpið skýrir frá þessu. Vitað var að breska afbrigðið er meira smitandi en upprunalega veiran og hefur breska Lesa meira
WHO segir að misskipting bóluefna verði sífellt fáránlegri
PressanAlþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO segir að á sama tíma og ríku löndin hafa bólusett milljónir manna gegn kórónuveirunni hafi mörg lönd ekki fengið einn einasta skammt af bóluefnum. Segir stofnunin að misskipting bóluefna verði sífellt fáránlegri. „Munurinn á fjölda bólusetninga í ríku löndunum og þeim sem eru gerðar í gegnum Covax-samstarfið verður fáránlegri með hverjum deginum sem líður,“ sagði Tedros Adhanom Ghebreyseus, framkvæmdastjóri WHO í Lesa meira
Þýsk yfirvöld loka landinu nánast – Framlengja páskana og fólk á að halda sig heima
Pressan„Núna erum við líklega á hættulegasta tímapunkti heimsfaraldursins,“ sagði Markus Soeder, forsætisráðherra Bæjaralands í gær og átti þar við að ný afbrigði kórónuveirunnar dreifast nú hratt um samfélagið. Angela Merkel, kanslari, hefur sagt að nú glími Þjóðverjar við veldisvöxt faraldursins. Merkel og leiðtogar sambandsríkjanna náðu í gær samkomulagi um að framlengja núgildandi sóttvarnaaðgerðir til 18. apríl. Merkel varaði landa sína við Lesa meira
Lyfjafyrirtækin reyna að „snúa hverjum steini“ í viðleitni sinni til að auka framleiðslu bóluefna
PressanÞað er gríðarlega flókið og erfitt verkefni og um leið mikilvægt að framleiða meira magn af bóluefnum gegn kórónuveirunni en nú er unnt. Að auki er ekki einfalt mál að flytja bóluefnin og dreifa þeim. En allra leiða er leitað til að auka framleiðslugetuna. Þetta sagði Özlem Türeci, annar stofnandi og forstjóri BioNTech, í samtali við CNN. Hún sagði Lesa meira
Pfizer á leið með bóluefni fyrir börn
PressanAlbert Bourla, forstjóri Pfizer, sagði nýlega í samtali við ísraelska fjölmiðla að fyrirtækið verði tilbúið með bóluefni fyrir 12-16 ára börn fljótlega. Tilraunum með það lýkur á næstu vikum. Bóluefnin gegn kórónuveirunni, sem eru nú þegar í notkun, eru ekki ætluð börnum en nú ætlar Pfizer að koma með bóluefni fyrir börn. AstraZeneca hefur verið að gera tilraunir með bóluefni Lesa meira
Bretar búa sig undir mikinn samdrátt í afhendingu bóluefna
PressanBretum hefur gengið vel að bólusetja þjóðina gegn kórónuveirunni enda hafa þeir haft úr miklu magni bóluefna að moða. En nú stefnir í að hægjast muni á ferlinu frá og með 29. mars. Samkvæmt fréttum breskra fjölmiðla þá munu framleiðendur bóluefnanna ekki geta afhent eins mikið magn af þeim og áður. Þetta er sama vandamálið Lesa meira