fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024

heimsfaraldur kórónuveiru

Brasilíumenn biðja Pfizer að hraða afhendingu bóluefnis – Sjúkrahús yfirfull

Brasilíumenn biðja Pfizer að hraða afhendingu bóluefnis – Sjúkrahús yfirfull

Pressan
30.03.2021

Ástandið vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar er skelfilegt í Brasilíu. Þar hafa rúmlega 312.000 látist af völdum COVID-19 og heilbrigðiskerfi landsins er við það að láta undan álaginu. Það er brasilíska afbrigði veirunnar sem herjar á landið. Gjörgæsludeildir sjúkrahúsa í 16 af 26 ríkjum landsins eru yfirfullar og neyðast sjúkrahúsin því til að vísa mjög veiku fólki frá. Lesa meira

ESB stöðvar útflutning á bóluefni AstraZeneca

ESB stöðvar útflutning á bóluefni AstraZeneca

Pressan
30.03.2021

ESB hefur stöðvað allan útflutning á bóluefni AstraZeneca gegn kórónuveirunni. Frá og með gærdeginum er óheimilt að flytja bóluefnið út frá aðildarríkjum sambandsins. Svíinn Richard Bergström, sem hefur yfirumsjón með bóluefnamálum ESB, staðfesti þetta í samtali við Svenska Dagbladet. Hann sagði að fyrirtækið verði fyrst að afhenda þá skammta sem það hafði samið við ESB um afhendingu á. Framkvæmdastjórn Lesa meira

Allt að 60% fleiri COVID-19 dauðsföll í Mexíkó en opinberar tölur segja til um

Allt að 60% fleiri COVID-19 dauðsföll í Mexíkó en opinberar tölur segja til um

Pressan
30.03.2021

Mexíkósk yfirvöld hafa staðfest að rúmlega 200.000 manns hafi látist af völdum COVID-19 en í raun gæti talan verið allt að 321.000. þetta kemur fram í nýrri skýrslu. Mexíkó hefur farið illa út úr heimsfaraldrinum, sjúkrahús eru undir miklu álagi, skortur er á súrefni og ástandið er víða hræðilegt. Ofan á þetta bætist hugsanlega hafa Lesa meira

Þriðja bylgja heimsfaraldursins er skollin á Frakklandi – „Ég held að ekkert geti stöðvað þetta“

Þriðja bylgja heimsfaraldursins er skollin á Frakklandi – „Ég held að ekkert geti stöðvað þetta“

Pressan
29.03.2021

Smitum af völdum kórónuveirunnar fer nú fjölgandi víða um Evrópu, þar á meðal í Frakklandi. Þar standa yfirvöld nú frammi fyrir erfiðum ákvörðunum en ástandið er svo slæmt að óttast er að heilbrigðiskerfið ráði ekki við álagið og hrynji. Á laugardaginn voru 4.791 COVID-19-sjúklingar á gjörgæsludeildum landsins og hafa ekki verið fleiri á þessu ári og Lesa meira

Bráðsmitandi afbrigði kórónuveirunnar herja á Fjóni

Bráðsmitandi afbrigði kórónuveirunnar herja á Fjóni

Pressan
29.03.2021

Dönsk yfirvöld leggja nú allt í sölurnar til að stöðva útbreiðslu bráðsmitandi afbrigða af kórónuveirunni á Fjóni. Þar hafa 14 tilfelli bráðsmitandi afbrigða veirunnar greinst um helgina. Ekki liggur enn fyrir hvort um suður-afríska eða brasilíska afbrigðið er að ræða. Nú er unnið að því að rekja smitkeðjurnar og íbúar eru hvattir til að mæta Lesa meira

Þjóðverjar eru við það að missa tökin á heimsfaraldrinum – Næsta afbrigði gæti orðið ónæmt fyrir bóluefnum

Þjóðverjar eru við það að missa tökin á heimsfaraldrinum – Næsta afbrigði gæti orðið ónæmt fyrir bóluefnum

Pressan
29.03.2021

Þjóðverjum verður að takast að fækka daglegum smitum af völdum kórónuveirunnar á næstu vikum, að öðrum kosti er hætta á að faraldurinn verði algjörlega stjórnlaus. Þetta sagði Helge Braun, starfsmannastjóri Angelu Merkel, kanslara, í samtali við Bild am Sonntag. „Við erum á hættulegasta stigi faraldursins. Næstu vikur munu skera úr um hvort við náum stjórn á honum,“ sagði hann. Hann Lesa meira

Telja að COVID-19 valdi heyrnartapi, suði fyrir eyrum og svima

Telja að COVID-19 valdi heyrnartapi, suði fyrir eyrum og svima

Pressan
28.03.2021

Vísindamenn telja að tæplega 15% þeirra sem veikjast af COVID-19 glími við suð fyrir eyrum, svima og jafnvel heyrnartap í kjölfarið. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að rannsakendurnir, sem eru frá The University of Manchester og Manchester Biomedical Research Centre, telji að 7,6% sjúklinganna tapi heyrn, 14,8 glími við suð í eyrum og 7,2% við svima. Rannsóknin er byggð á Lesa meira

Fyrsti fréttamannafundur Biden – Lofaði hraðari bólusetningu og gagnrýndi Kína

Fyrsti fréttamannafundur Biden – Lofaði hraðari bólusetningu og gagnrýndi Kína

Pressan
26.03.2021

Joe Biden hélt fyrsta fréttamannafund sinn, frá því að hann tók við forsetaembætti, í gær en þá voru 64 dagar liðnir frá embættistökunni. Svona lengi hefur enginn Bandaríkjaforseti látið fréttamenn bíða eftir fyrsta fréttamannafundinum í 100 ár hið minnsta. Biden ræddi eitt og annað á fundinum sem stóð í um 90 mínútur. Hann lofaði til Lesa meira

Ekki enn búið að bólusetja starfsfólk Blóðbankans

Ekki enn búið að bólusetja starfsfólk Blóðbankans

Fréttir
25.03.2021

Enn er ekki búið að bólusetja starfsfólk Blóðbankans þrátt fyrir að það sé í framlínu heilbrigðisstarfsfólks. Ætlunin var að bólusetja hópinn, um 60 manns, fyrir tveimur vikum en tafir urðu á því þar sem hlé var gert á notkun bóluefnisins frá AstraZeneca. Fréttablaðið skýrir frá þessu. „Það sem við höfum haft hvað mestar áhyggjur af í Lesa meira

Bóluefni AstraZeneca veitir minni vernd en áður hefur komið fram

Bóluefni AstraZeneca veitir minni vernd en áður hefur komið fram

Pressan
25.03.2021

Bóluefnið frá AstraZeneca veitir minni vernd gegn COVID-19 en fyrirtækið hafði áður upplýst. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu í dag þar sem vísað er í uppfærð gögn yfir tilraunir með bóluefnið. Samkvæmt nýju tölunum er virkni bóluefnisins 76% en áður hafði fyrirtækið sagt að hún væri 79%. Þetta þýðir að 76% færri sjúkdómstilfelli komu upp hjá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af