fbpx
Föstudagur 19.júlí 2024

heimsfaraldur kórónuveiru

Mikil aukning dauðsfalla af völdum COVID-19 í Bandaríkjunum

Mikil aukning dauðsfalla af völdum COVID-19 í Bandaríkjunum

Pressan
09.04.2021

Eftir frekar jákvæða þróun hvað varðar ný smit af völdum kórónuveirunnar og fækkun dauðsfalla í Bandaríkjunum undanfarnar vikur hefur þróunin snúist við og veldur það ákveðnum áhyggjum. Á miðvikudaginn tilkynntu yfirvöld að 2.564 hefðu látist af völdum COVID-19 síðasta sólarhringinn en meðaltal síðustu sjö daga á undan var 992 dauðsföll. Þetta kemur fram í tölum frá Lesa meira

Innflytjendur í Bretlandi margir hverjir hikandi við að láta bólusetja sig

Innflytjendur í Bretlandi margir hverjir hikandi við að láta bólusetja sig

Pressan
07.04.2021

Í heildina hefur gengið vel að bólusetja fólk á Bretlandseyjum gegn kórónuveirunni en þó er þátttaka fólks af erlendum uppruna lítil og er það mikið áhyggjuefni. Yfirvöld telja að trúarbrögð komi hugsanlega við sögu og haldi aftur af þátttöku fólks úr þessum þjóðfélagshópum. Samkvæmt samantekt ONS, sem er breska hagstofan, þá var búið að bólusetja Lesa meira

Aðalheiður segir samstöðuna í baráttunni við heimsfaraldurinn vera að bresta – Þörf á einlægu samtali við þjóðina

Aðalheiður segir samstöðuna í baráttunni við heimsfaraldurinn vera að bresta – Þörf á einlægu samtali við þjóðina

Eyjan
07.04.2021

Samstaðan um góða framkvæmd sóttvarna og almenn sátt um stefnu stjórnvalda í baráttunni við heimsfaraldurinn virðist nú vera á leið í skrúfuna. Þetta er mat Aðalheiðar Ámundadóttur, fréttastjóra Fréttablaðsins, en í grein í Fréttablaðinu í dag fjallar hún um málið. Greinin ber fyrirsögnina „Skýr markmið“. Í upphafi greinarinnar segir hún að það sé mat allra, Lesa meira

Enn versnar ástandið í Brasilíu – Rúmlega 4.000 dauðsföll á einum sólarhring

Enn versnar ástandið í Brasilíu – Rúmlega 4.000 dauðsföll á einum sólarhring

Pressan
07.04.2021

Í gær voru 4.195 dauðsföll af völdum COVID-19 skráð í Brasilíu og hafa aldrei verið fleiri á einum sólarhring. Læknir líkir faraldrinum við „líffræðilegt Fukushima“ og vísar þar til japanska kjarnorkuversins sem fór illa út úr flóðbylgju fyrir nokkrum árum. Faraldurinn er við það að leggja heilbrigðiskerfið í Brasilíu á hliðina og vísindamenn spá því Lesa meira

Hætta tilraunum á börnum með bóluefni AstraZeneca

Hætta tilraunum á börnum með bóluefni AstraZeneca

Pressan
07.04.2021

Vísindamenn við Oxfordháskóla og hjá lyfjafyrirtækinu AstraZeneca hafa gert tímabundið hlé á tilraunum á börnum með bóluefni AstraZeneca gegn kórónuveirunni. Beðið er eftir upplýsingum frá Evrópsku lyfjastofnuninni EMA áður en ákvörðun verður tekin um framhaldið. Sky News skýrir frá þessu og hefur eftir talsmanni háskólans en vísindamenn við hann þróuðu bóluefnið í samstarfi við vísindamenn Lesa meira

Í Serbíu geta ferðamenn fengið bólusetningu

Í Serbíu geta ferðamenn fengið bólusetningu

Pressan
06.04.2021

Serbnesk heilbrigðisyfirvöld glíma við það stóra vandamál að margir Serbar kjósa að láta ekki bólusetja sig gegn kórónuveirunni. Af þessum sökum býður landið nú útlendingum, sem eru reiðubúnir til að ferðast til landsins, bólusetningu. Þetta hefur orðið til þess að mörg þúsund manns  hafa komið til landsins til að láta bólusetja sig, flestir frá nágrannaríkjunum. Lesa meira

Segir að hægt hefði verið að forða mörgum dauðsföllum af völdum COVID-19

Segir að hægt hefði verið að forða mörgum dauðsföllum af völdum COVID-19

Pressan
31.03.2021

Það hefði verið hægt að koma í veg fyrir mjög mörg dauðsföll af völdum COVID-19 í Bandaríkjunum. Þetta sagði Deborah Birx, læknir sem var í heimsfaraldursteymi stjórnar Donald Trump, í viðtali við CNN. „Fyrir mér lítur þetta svona út: Í fyrsta sinn höfðum við afsökun. Það voru um 100.000 dauðsföll í fyrstu bylgjunni. En það er mín skoðun að það Lesa meira

Sífellt fleiri ungir COVID-19-sjúklingar enda á gjörgæsludeildum

Sífellt fleiri ungir COVID-19-sjúklingar enda á gjörgæsludeildum

Pressan
31.03.2021

Frakkland er nú í miðri þriðju bylgju heimsfaraldursins og álagið á heilbrigðiskerfi landsins er mikið. Eitt af því sem veldur miklum áhyggjum er að sífellt fleira ungt fólk er lagt inn á gjörgæsludeildir vegna alvarlegra COVID-19 veikinda. Læknar tóku eftir þessari þróun í upphafi árs og síðan þá hefur hlutfall ungra sjúklinga aukist. Sérfræðingar hafa spurt Lesa meira

Sífellt fleira ungt fólk deyr af völdum COVID-19 í Brasilíu

Sífellt fleira ungt fólk deyr af völdum COVID-19 í Brasilíu

Pressan
30.03.2021

Brasilía hefur lengi verið meðal þeirra ríkja þar sem flestir smitast og látast af völdum COVID-19. Ástandið fer ekki batnandi þar í landi þessar vikurnar, þvert á móti. Nú er sú staða komin upp að sífellt fleira ungt fólk deyr af völdum sjúkdómsins. Forbes.com skýrir frá þessu. Fram kemur að um 3.000 manns, yngri en 40 ára, Lesa meira

Síðustu bólusetningar fyrir páska í dag

Síðustu bólusetningar fyrir páska í dag

Fréttir
30.03.2021

Í dag verða um þrjú þúsund manns bólusettir í Laugardalshöll. Þetta er fólk fætt 1940, 1941 og 1942 og fær það seinni skammtinn af bóluefninu frá Pfizer.  Þetta eru síðustu bóluefnaskammtarnir sem til eru en næstu skammtar koma á þriðjudaginn og verður bólusetningum þá haldið áfram með bóluefnum frá Pfizer, AstraZeneca og Moderna. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag og hefur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af