„Skrímslahermenn“ úr úkraínskum rannsóknarstofum og fleiri ótrúlegar staðhæfingar Rússa
FréttirRannsóknarstofur í Úkraínu þar sem tilraunir hafa verið gerðar á hermönnum og þeim breytt í skrímsli. Allt með stuðningi Bandaríkjamanna. Þetta er svo ótrúlegt að þetta gæti verið söguþráðurinn í nýrri kvikmynd um Max Otto von Stierlitz, sem er rússneska útgáfan af James Bond. En þetta er ekki tekið úr kvikmynd, þetta eru ásakanir sem háttsettir rússneskir stjórnmálamenn hafa Lesa meira
WHO varar við miklum kórónuveiruvanda í haust
FréttirAlþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO sendi á þriðjudaginn frá sér aðvörun um að haustið og veturinn verði erfið hvað varðar heimsfaraldur kórónuveirunnar. Aðvörunin var send út vegna þess að smitum hefur fjölgað mikið og vegna þess að bæði almenningur og stjórnvöld eru ekki eins vakandi fyrir faraldrinum og áður. Hans Kluge, svæðisstjóri WHO í Evrópu, sagði það skipta öllu máli að brugðist verði Lesa meira
Kórónuveiran hrellir Ástrala – Nálgast metfjölda innlagna á sjúkrahús
PressanStór faraldur kórónuveirunnar, sem veldur COVID-19, hrellir Ástrala þessa dagana. Í gær greindust 50.000 ný smit og er það mesti fjöldi smita á einum sólarhring í tvo mánuði. Nú liggja um 5.300 COVID-19-sjúklingar á áströlskum sjúkrahúsum. Á síðustu sjö dögum hafa rúmlega 300.000 smit greinst en yfirvöld telja að þau geti verið allt að tvöfalt fleiri. Yfirvöld Lesa meira
Sífellt fleiri smitast aftur af kórónuveirunni
FréttirNú er meira um að fólk smitist aftur af kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, en áður. Dæmi eru um að fólk sem hafi smitast tvisvar smitist nú í þriðja sinn. „Við sjáum að sérstaklega þeir sem smituðust í fyrsta sinn á árinu 2020 og 2021 eru meira að endursmitast núna, það er allt upp í 20 prósent af Lesa meira
Þú færð líklega COVID-19 aftur og aftur – Segir það okkur sjálfum að kenna að þetta gerist núna
FréttirNú þegar á þriðja ár er liðið síðan heimsfaraldur kórónuveirunnar braust út hafa líklega flestir smitast einu sinni og sumir oftar. Veiran hefur þróast og virðist vera orðin enn betri í að smitast hratt og komast fram hjá vörnum líkamans. Í umfjöllun CBC um málið kemur fram að ljóst sé að það sé eðlilegt að fólk smitist oftar en Lesa meira
Þetta eru algengustu einkenni COVID-19 þessa dagana
PressanHeimsfaraldur kórónuveirunnar er í fullum gangi og hefur sótt í sig veðrið að undanförnu. Víða um heim fjölgar smituðu dag frá degi og heilbrigðisyfirvöld reikna með að faraldurinn muni enn sækja í sig veðrið í sumar og síðan bæta í þegar fer að hausta og fólk fer að vera meira inni við. Samkvæmt nýrri breskri Lesa meira
Læknir varar við – Segir að kórónuveiran sé að verða „of snjöll“
PressanDr David Nabarro, sérstakur útsendari Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar WHO varðandi heimsfaraldur kórónuveirunnar, hvetur fólk til að „virða veiruna“ og segir að enn sé mikilvægt að fara varlega. Hann lét þessi ummæli falla í samtali við Sky News og sagði einnig að smitum af völdum veirunnar fari nú fjölgandi vegna þess að veiran þróist sífellt og sé að verða „of snjöll“. Samkvæmt nýjum gögnum, sem Lesa meira
Blóðflokkur fólks skiptir líklega máli hvað varðar COVID-19-smit – Mikill munur á A og O blóðflokkunum
PressanNú hefur heimsfaraldur kórónuveirunnar geisað í um tvö og hálft ár og enn er ekkert lát á honum. Hann er raunar í vexti þessa dagana. En mörgum hefur tekist að forðast smit fram að þessu og vonandi tekst þeim það áfram. En samkvæmt niðurstöðum rannsóknar þá er blóðflokkur fólks hugsanlega ein af ástæðunum fyrir að Lesa meira
Varar við BA.5 afbrigði kórónuveirunnar – „Versta afbrigði veirunnar til þessa“
PressanEins og DV skýrði frá í gær þá hafa sérfræðingar áhyggjur af nýju undirafbrigði Ómíkron-afbrigðis kórónuveirunnar. Þetta afbrigði nefnist BA.2.75 og hefur verið kallað „Centaurus“ (Kentár). Það greindist fyrst á Indlandi en hefur borist til fleiri landa, þar á meðal í Evrópu. En þessa dagana er það BA.5 afbrigðið sem er í mikilli sókn víða um heim og segir Lesa meira
Smitaði fyrrum eiginkonu sína vísvitandi af COVID-19 – Dæmdur í fangelsi
Pressan44 ára karlmaður, frá Fjóni í Danmörku, var nýlega dæmdur í 20 daga fangelsi fyrir að hafa vísvitandi smitað fyrrum eiginkonu sína af COVID-19. Fyens Stifttidende skýrir frá þessu. Fram kemur að eftir deilur mannsins og konunnar um hvort dóttir þeirra mætti horfa á jóladagatalið í sjónvarpinu og um sjónvarp dótturinnar hafi hann mætt heim til hennar Lesa meira