fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024

heimsfaraldur kórónuveiru

Brasilískir farsóttafræðingar óttast nýja bylgju kórónuveirunnar

Brasilískir farsóttafræðingar óttast nýja bylgju kórónuveirunnar

Pressan
28.05.2021

Nú hafa rúmlega 450.000 manns látist af völdum COVID-19 í Brasilíu og er landið annað land heimsins þar sem fjöldi látinna fer yfir 450.000. Hitt landið er Bandaríkin. Brasilískir farsóttafræðingar vara nú við að ný og alvarleg bylgja kórónuveirufaraldursins sé í uppsiglingu í landinu. Eins og staðan er núna þá látast færri en 2.000 manns Lesa meira

Allt að 75% dánartíðni á argentínskum gjörgæsludeildum vegna COVID-19

Allt að 75% dánartíðni á argentínskum gjörgæsludeildum vegna COVID-19

Pressan
25.05.2021

Í byrjun mars greindust um 5.000 kórónuveirusmit daglega í Argentínu en síðan hefur faraldurinn þróast mjög svo á verri veg. Nú greinast um 35.000 smit á dag. Sóttvarnaaðgerðir eru ekki mjög harðar og fáir hafa verið bólusettir gegn COVID-19. Staðan er nú svo slæm að um 75% þeirra COVID-19 sjúklinga sem eru lagðir inn á Lesa meira

Kínverjar nota bóluefni til að þrýsta á Paragvæ – Vilja að landið slíti stjórnmálasambandi við Taívan

Kínverjar nota bóluefni til að þrýsta á Paragvæ – Vilja að landið slíti stjórnmálasambandi við Taívan

Pressan
23.05.2021

Aðeins 15 ríki eru með stjórnmálasamband við Taívan og það er Kínverjum mikill þyrnir í augum því þeir telja að aðeins eitt Kína sé til og það sé Kína á meginlandinu. Þeir notfæra sér nú heimsfaraldur kórónuveirunnar til að reyna að fækka í þessum hópi og nú beina þeir spjótum sínum að Paragvæ. Segja má Lesa meira

9.000 Ástralar fastir á Indlandi – Komast ekki heim

9.000 Ástralar fastir á Indlandi – Komast ekki heim

Pressan
21.05.2021

Tveir eru látnir, 173 börn eru án foreldra sinna og eru í hópi 9.000 Ástrala sem eru á biðlista eftir að komast með flugi heim til Ástralíu frá Indlandi en þangað er ekki auðvelt að komast. Áströlsk stjórnvöld reka grjótharða stefnu í tengslum við heimsfaraldur kórónuveirunnar, svo kallaða „no–nonsense“ stefnu. Landið er meðal þeirra landa Lesa meira

Rúmlega 20 milljónir Breta hafa lokið bólusetningu við COVID-19

Rúmlega 20 milljónir Breta hafa lokið bólusetningu við COVID-19

Pressan
20.05.2021

Nú hafa rúmlega 20 milljónir Breta lokið bólusetningu við COVID-19 en þetta eru um 40% fullorðinna. Um 37 milljónir hafa fengið einn skammt af bóluefni hið minnsta en það svarar til um 70% fullorðinna. Sky News segir að ríkisstjórnin telji að markmið hennar um að bjóða öllum fullorðnum að minnsta kosti einn skammt af bóluefni fyrir júlílok muni Lesa meira

Mikið álag á sænskum gjörgæsludeildum – Læknar vilja aðstoð frá útlöndum

Mikið álag á sænskum gjörgæsludeildum – Læknar vilja aðstoð frá útlöndum

Pressan
20.05.2021

Það er nóg að gera á gjörgæsludeildum sænskra sjúkrahúsa þessa dagana. Svo mikið er álagið að líklegt má teljast að þær geti ekki ráðið við ástandið ef stórslys verður í landinu eða hryðjuverkaárás þar sem margir særast. Þetta er í fyrsta sinn síðan heimsfaraldurinn skall á sem sænskar gjörgæsludeildir eru í vandræðum með að ráða Lesa meira

Óttast að þriðja bylgja heimsfaraldursins í Afríku verði álíka slæm og núverandi bylgja á Indlandi

Óttast að þriðja bylgja heimsfaraldursins í Afríku verði álíka slæm og núverandi bylgja á Indlandi

Pressan
19.05.2021

Á meðan Indverjar berjast við skelfilegan fjölda kórónuveirusmita óttast heilbrigðisyfirvöld í mörgum Afríkuríkjum að sömu örlög bíði þeirra innan skamms. Ástæðan er meðal annars að lítið berst af bóluefnum til Afríku en búið var að eyrnamerkja álfunni ákveðið magn bóluefna í gegnum COVAX, sem er alþjóðlegt samstarf um að útvega fátæku ríkjunum bóluefni gegn kórónuveirunni. Nú er talið Lesa meira

Höfðu góð tök á kórónuveirufaraldrinum – Síðan fór allt úr böndunum

Höfðu góð tök á kórónuveirufaraldrinum – Síðan fór allt úr böndunum

Pressan
19.05.2021

Með íbúafjölda upp á 23,5 milljónir virðist það ekki vera mikið að nokkur hundruð manns greinist með kórónuveiruna daglega. En samt sem áður hafa yfirvöld á Taívan ákveðið að grípa til harðra sóttvarnaaðgerða eftir að smitum fór að fjölga mikið í landinu. Fram til 9. maí greindust nokkur smit á dag en viku síðar var smitfjöldin komin Lesa meira

Stefnt á að bólusetja 24.000 manns í vikunni

Stefnt á að bólusetja 24.000 manns í vikunni

Fréttir
18.05.2021

Í vikunni er stefnt að því að bólusetja 24.000 manns með bóluefnum frá Moderna, Pfizer, Jansen og AstraZeneca. Hraðar hefur gengið að bólusetja karla en konur. Framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins er bjartsýn á að áætlanir gangi eftir. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að í vikunni fái um 12.000 manns bóluefni frá Pfizer og skiptast skammtarnir jafnt á fyrri og seinni Lesa meira

Segja að Svíar hefðu getað bjargað þúsundum mannslífa með réttum viðbrögðum við heimsfaraldrinum

Segja að Svíar hefðu getað bjargað þúsundum mannslífa með réttum viðbrögðum við heimsfaraldrinum

Pressan
18.05.2021

Ef sænsk yfirvöld hefðu brugðist skjótt við og gripið til harðra sóttvarnaráðstafana, með tilheyrandi lokunum á samfélagsstarfsemi, í upphafi heimsfaraldurs kórónuveirunnar hefði verið hægt að bjarga þúsundum mannslífa án þess að efnahagslegar afleiðingar hefðu orðið mjög miklar. Þetta segja þýskir hagfræðingar að sögn The Times. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar. Í henni kemur fram að hægt hefði verið Lesa meira

Mest lesið

Gaf Díegó í jólagjöf

Ekki missa af