Danir slaka á sóttvarnaaðgerðum – Grímuskylda afnumin og fleiri áhorfendur á EM
PressanFulltrúar allra dönsku þingflokkanna nema Nye Borgerlige náðu í nótt samkomulagi um afléttingu sóttvarnaaðgerða vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Í samkomulaginu felst að frá og með næsta mánudegi verður ekki lengur skylda að nota andlitsgrímur í verslunum, veitingastöðum og fleiri stöðum. Í raun mun aðeins þurfa að nota andlitsgrímur í þéttskipuðum almenningssamgöngufarartækjum. Barir og veitingastaðir fá að hafa opið til miðnættis frá Lesa meira
Ný kórónuveirubylgja ógnar Afríku
PressanAfríkuríki berjast nú örvæntingarfullt við að forðast að lenda í þriðju bylgju kórónuveirunnar. Embættismenn segja að þriðja bylgjan í Afríku geti orðið verri en sú sem nýlega reið yfir Indland. Á sama tíma og þessi bylgja er í uppsiglingu berst nánast ekkert af bóluefnum til álfunnar. Matshidiso Moeti, fulltrúi Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar WHO í Afríku, segir þetta að sögn The Guardian. WHO segir að Lesa meira
Sérfræðingar segja að kórónuveiran hafi verið búin til á rannsóknarstofu
PressanKórónuveiran, sem veldur COVID-19, var að öllum líkindum búin til af ásettu ráði í rannsóknarstofu. Þetta segja tveir bandarískir sérfræðingar og vísa þar í erfðafræðilega uppbyggingu veirunnar. Vísindamennirnir tveir, þeir Stephen Quay og Richard Muller, segja í grein í The Wall Street Journal að líklega hafi veiran ekki verið búin til fyrir slysni, um meðvitaðan verknað hafi verið að ræða. Þeir segja að kortlagning Lesa meira
Evrópubúar hafa hamstrað peningaseðla í heimsfaraldrinum
PressanEvrópskar peningaprentvélar stóðu ekki ónotaðar á síðasta ári ef miða má við mikla ásókn fólks í reiðufé. Evrópski seðlabankinn, ECB, telur að fólk geymi nú mikið magn af seðlum heima hjá sér. Ástæðan er heimsfaraldur kórónuveirunnar. Það sama gerðist í kringum aldamótin þegar líkur voru taldar á að tölvukerfi heimsins myndu hrynja því tölvur gætu ekki Lesa meira
Segir að Bandaríkin verði að deila upplýsingum um uppruna COVID-19
PressanDale Fisher, sem starfar hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni WHO, segir að bandarísk stjórnvöld verði að deila þeim upplýsingum, sem þau hafa um uppruna kórónuveirunnar, með WHO og vísindasamfélaginu. Nýlega skýrði Wall Street Journal frá því að bandarískar leyniþjónustustofnanir hafi upplýsingar um að þrír starfsmenn rannsóknarstofu í Wuhan í Kína hafi verið lagðir inn á sjúkrahús í nóvember 2019 með sjúkdómseinkenni sem líkjast einkennum COVID-19. Umrædd rannsóknarstofa hefur oft Lesa meira
Tekjusamdráttur hjá 66°Norður á síðasta ári
EyjanÁ síðasta ári drógust tekjur 66°Norður saman um 12% miðað við árið á undan. Þær voru fjórir milljarðar á síðasta ári. Aðalástæðan fyrir samdrættinum er fækkun ferðamanna vegna heimsfaraldurs kórónuveiru. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að fyrirtækið hafi verið rekið með 241 milljón króna tapi fyrir skatta á síðasta ári en 2019 var tapið Lesa meira
Heimsfaraldurinn sækir í sig veðrið í Suður-Ameríku og Mið-Ameríku
PressanHæsta dánartíðnin af völdum COVID-19 er í Suður-Ameríku og Karíbahafi ef miðað er við íbúafjölda. Pan-amerísku heilbrigðissamtökin Paho segja að fjöldi smita fari nú vaxandi í Suður-Ameríku og Mið-Ameríku en sömu sögu er ekki að segja frá Norður-Ameríku. Í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó fer smitum nú fækkandi en þróunin er á hinn veginn í Suður-Ameríku og Mið-Ameríku. Mesta aukningin er í Kólumbíu en þar Lesa meira
Dagurinn sem fréttaþulurinn vill örugglega gleyma sem fyrst
PressanSíðasti fimmtudagur er örugglega dagur sem fréttaþulurinn Noelia Novillo hjá argentínsku sjónvarpsstöðinni Canal 26 vill gleyma sem fyrst. Óhætt er að segja að þá hafi hún sagt „frétt“ sem verður að teljast vera bráðfyndin og fjarri því að vera rétt. „Eins og við vitum öll þá var hann einn af bestu rithöfundum Englands, í mínum augum var hann meistarinn. Hér er Lesa meira
Hér eru mestu líkurnar á að alvarlega veikir COVID-19 sjúklingar deyi
PressanEf maður er alvarlega veikur af COVID-19 eru verstu löndin til að vera í, í Afríku. Þetta kemur fram í umfjöllun BBC um nýja rannsókn sem hefur verið birt í hinu viðurkennda læknariti The Lancet. „Dánartíðnin er miklu hærri í Afríku en annars staðar í heiminum vegna skorts á nauðsynjum,“ er haft eftir Bruce Biccard, prófessor við háskólann í Cape Town í Suður-Afríku. Hann sagði Lesa meira
Bandaríkin ráða fólki frá ferðum til Japan
PressanVegna stöðu kórónuveirufaraldursins í Japan ráða bandarísk stjórnvöld fólki frá því að fara til Japan. Ástæðan er auðvitað hættan á að fólk smitist af kórónuveirunni. Þetta kemur á slæmum tíma fyrir Japan en nú eru aðeins um tveir mánuðir þar til Ólympíuleikarnir eiga að hefjast í Tókýó. Samkvæmt ferðaráðleggingum bandaríska utanríkisráðuneytisins kemur fram að Japan sé Lesa meira