fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024

heimsfaraldur kórónuveiru

Samfélagslegt ónæmi er að nást með bólusetningum

Samfélagslegt ónæmi er að nást með bólusetningum

Fréttir
22.06.2021

Samfélagslegt ónæmi gegn COVID-19 er að myndast hér á landi með bólusetningum að sögn Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis.  Hann segir mikilvægt að muna að faraldurinn sé ekki búinn og að ekki megi sofna á verðinum. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. „Þessi smit sem eru að greinast bæði hér innanlands og á landamærunum eru ekki að dreifa úr sér, Lesa meira

Nú beinast spjótin að henni – Veit „Leðurblökukonan“ eitthvað um uppruna kórónuveirunnar?

Nú beinast spjótin að henni – Veit „Leðurblökukonan“ eitthvað um uppruna kórónuveirunnar?

Pressan
21.06.2021

Kenningin um að kórónuveiran, sem veldur COVID-19, eigi rætur að rekja til rannsóknarstofu í Wuhan í Kína hefur fengið byr í seglin á undanförnum vikum. Það hefur orðið til þess að Shi Zhengli, sem starfar á umræddri rannsóknarstofu við rannsóknir á leðurblökum og sjúkdómum tengdum þeim, er lent í kastljósinu. Því hefur verið velt upp á Vesturlöndum hvort Shi Zhengli viti sannleikann um uppruna COVID-19 en Lesa meira

Vilja ekki vestræn bóluefni og ætla að framleiða sitt eigið

Vilja ekki vestræn bóluefni og ætla að framleiða sitt eigið

Pressan
18.06.2021

Íran er það land í Miðausturlöndum sem hefur farið verst út úr heimsfaraldri kórónuveirunnar. Yfirvöld reyna að hemja faraldurinn sem hefur lagst mjög þungt á þjóðina en fjórða bylgja hans geisar nú. Klerkastjórnin hefur veðjað á bóluefni sem lausnina við faraldrinum en það gengur hægt að bólusetja landsmenn. Samkvæmt tölum frá Johs Hopkins háskólanum er búið að bólusetja Lesa meira

Slæmar fréttir af bóluefni CureVac

Slæmar fréttir af bóluefni CureVac

Pressan
18.06.2021

Töluverðar vonir hafa verið bundnar við bóluefnið CureVac frá samnefndu þýsku líftæknifyrirtæki og meðal annars hafði ESB samið um kaup á 405 milljónum skammta. En tilraunir með bóluefnið sýna allt annað en góðar niðurstöður. Virkni þess er aðeins 47% og þar með uppfyllir það ekki þær kröfur sem eru gerðar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá CureVac. Fram Lesa meira

Skildi miða eftir í flugvélinni – Fannst eftir 435 daga

Skildi miða eftir í flugvélinni – Fannst eftir 435 daga

Pressan
18.06.2021

Þegar kórónuveiran fór að dreifa sér um heiminn á síðasta ári neyddust flugfélög hvert á fætur öðru til að draga úr flugi og kyrrsetja vélar sínar. Eitt þessara flugfélaga var bandaríska flugfélagið Delta. Það sendi margar af vélum sínum til flugvallarins í Victorville í eyðimörkinni í Kaliforníu þar sem átti að geyma þær þar til hægt væri Lesa meira

Stór hluti þjóðarinnar horfði á klám í heimsfaraldrinum

Stór hluti þjóðarinnar horfði á klám í heimsfaraldrinum

Pressan
18.06.2021

Hvað á að taka sér fyrir hendur þegar maður neyðist til að vera heima vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar? Stór hluti bresku þjóðarinnar fann svarið við þessu og horfði á klám á Internetinu. Ofcom rannsakaði netnotkun Breta í september á síðasta ári þegar harðar sóttvarnaaðgerðir voru í gildi. Niðurstaða rannsóknarinnar er að 26 milljónir einstaklinga hafi horft á klám í Lesa meira

Deltaafbrigði kórónuveirunnar hefur borist til 74 landa – Mun meira smitandi en önnur afbrigði

Deltaafbrigði kórónuveirunnar hefur borist til 74 landa – Mun meira smitandi en önnur afbrigði

Pressan
16.06.2021

Deltaafbrigði kórónuveirunnar hefur nú fundist í 74 löndum um allan heim, þar á meðal í Kína, Bandaríkjunum, Norðurlöndunum og við Kyrrahaf. Afbrigðið, sem átti uppruna sinn á Indlandi, er mun meira smitandi en önnur afbrigði veirunnar. Í Bandaríkjunum fer smitum nú fjölgandi og tvöfaldast aðra hverja viku. Hér í Evrópu eru það Bretar sem hafa Lesa meira

Nýtt bóluefni gegn COVID-19 sýnir 90% virkni

Nýtt bóluefni gegn COVID-19 sýnir 90% virkni

Pressan
16.06.2021

Bandaríska lyfjafyrirtækið Novavax reiknar með að sækja um markaðsleyfi fyrir bóluefni fyrirtækisins gegn COVID-19 í september. Fyrirtækið segir að bóluefnið sýni mjög góða virkni og veiti einnig góða vernd gegn nýjum afbrigðum veirunnar. Það stefnir því í að enn bætist í vopnabúr okkar gegn kórónuveirunni sem hefur herjað á heimsbyggðina síðan snemma árs 2020. Þetta Lesa meira

Indverjar grípa til aðgerða til að hjálpa börnum sem hafa misst foreldra sína úr COVID-19

Indverjar grípa til aðgerða til að hjálpa börnum sem hafa misst foreldra sína úr COVID-19

Pressan
13.06.2021

Rúmlega 1.700 indversk börn hafa misst báða foreldra sína af völdum COVID-19. Sú saga sem er mest fjallað um í indverskum fjölmiðlum þessa dagana er um tvíburasysturnar Roohi og Maahi, fimm ára, sem vita ekki enn að foreldrar þeirra eru látni en þau létust með tæplega viku millibili. Þær búa nú hjá afa sínu og ömmu og hafa indverskir Lesa meira

Norðmenn fylgjast náið með nýju afbrigði kórónuveirunnar

Norðmenn fylgjast náið með nýju afbrigði kórónuveirunnar

Pressan
10.06.2021

„Afbrigðið er slæmar fréttir,“ sagði Camilla Stoltenberg, forstjóri norska landlæknisembættisins FHI, eftir að kórónuveirusmit af völdum afbrigðisins C.36 komu upp í Viken, Vestfold og Telemark í maí. Hún sagði þá í samtali við Norska ríkisútvarpið að náið væri fylgst með afbrigðinu og hvort það breiðist út. Afbrigðið er með stökkbreytingar sem er einnig að finna á hinu svokallað Deltaafbrigði veirunnar, áður kallað indverska afbrigðið. FHI fylgist sérstaklega með Lesa meira

Mest lesið

Gaf Díegó í jólagjöf

Ekki missa af