fbpx
Laugardagur 20.júlí 2024

heimsfaraldur kórónuveiru

Vaxandi stuðningur við „rannsóknarstofukenninguna“ um uppruna kórónuveirunnar

Vaxandi stuðningur við „rannsóknarstofukenninguna“ um uppruna kórónuveirunnar

Pressan
21.07.2021

Bandarískar leyniþjónustustofnanir vinna nú að rannsókn á uppruna kórónuveirunnar sem veldur COVID-19 og telja nú jafn líklegt að hún hafi átt uppruna sinn í rannsóknarstofu í Wuhan í Kína og að hún hafi orðið til í náttúrunni. Í lok maí gaf Joe Biden, forseti, leyniþjónustustofnunum 90 daga frest til að rannsaka uppruna veirunnar og skila niðurstöðu. Þegar rannsóknin hófst var Lesa meira

Virka andlitsgrímur gegn kórónuveirunni? Þetta segja niðurstöður rannsókna

Virka andlitsgrímur gegn kórónuveirunni? Þetta segja niðurstöður rannsókna

Pressan
18.07.2021

Víða um heim var fólki gert að nota andlitsgrímur eftir að heimsfaraldur kórónuveirunnar skall á. En gera þær eitthvað gagn? Um það hafa verið skiptar skoðanir. Í nýlegri umfjöllun Sky News um málið var farið yfir þetta og skýrt frá niðurstöðum rannsókna sem sanna að andlitsgrímurnar gera gagn og draga úr smiti. Það hefur verið sýnt fram Lesa meira

Indónesía gæti orðið miðpunktur heimsfaraldursins í Asíu

Indónesía gæti orðið miðpunktur heimsfaraldursins í Asíu

Pressan
15.07.2021

Á þriðjudaginn greindust rúmlega 54.000 manns með kórónuveiruna, sem veldur COVID-19, í Indónesíu og hafa aldrei verið fleiri á einum degi þar í landi. Rétt er að hafa í huga að sýnatökugetan er takmörkuð í landinu og því má reikna með að margir sýktir hafi ekki farið í sýnatöku. Indónesía gæti vel orðið miðpunktur heimsfaraldursins í Lesa meira

WHO segir að bakslag sé komið í baráttuna við kórónuveiruna

WHO segir að bakslag sé komið í baráttuna við kórónuveiruna

Pressan
15.07.2021

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO segir að bakslag sé komið í baráttuna við heimsfaraldur kórónuveirunnar. Ástæðan er að smitum og dauðsföllum fer nú fjölgandi á heimsvísu. Þetta gerist eftir níu vikna tímabil þar sem bæði smitum og dauðsföllum fór fækkandi. Á síðustu sjö dögum hefur smitum fjölgað um tíu prósent en um þrjár milljónir smita hafa greinst á þessum dögum. Lesa meira

Varar við afbrigðum kórónuveirunnar sem verða ónæm fyrir bóluefnum

Varar við afbrigðum kórónuveirunnar sem verða ónæm fyrir bóluefnum

Pressan
13.07.2021

Deltaafbrigði kórónuveirunnar er stærsta áskorunin sem heimsbyggðin stendur frammi fyrir þessa dagana varðandi heimsfaraldur kórónuveirunnar. Afbrigðið er mjög smitandi og hefur náð yfirhöndinni víða um heim. Norski bóluefnavísindamaðurinn Gunnveig Grødeland segir að efni, sem gera veiruna óvirka, í núverandi bóluefnum virki ekki eins vel gegn Deltaafbrigðinu og öðrum afbrigðum. Bóluefnin veita þó mjög góða vörn gegn alvarlegum Lesa meira

WHO varaði við þessu fyrir mörgum mánuðum – Verður verra en nokkru sinni áður

WHO varaði við þessu fyrir mörgum mánuðum – Verður verra en nokkru sinni áður

Pressan
12.07.2021

Þriðja bylgja heimsfaraldurs kórónuveirunnar breiðist nú út í Suður-Afríku og öðrum Afríkuríkjum. Sérfræðingar segja að að þessi bylgja verði miklu verri en þær sem nú þegar hafa riðið yfir. Það er hið sérstaklega smitandi Deltaafbrigði sem er mest áberandi í þriðju bylgjunni sem nú breiðist hratt út í Suður-Afríku. „Við höfum sigrast á tveimur bylgjum en nú Lesa meira

Suður-Kórea ætlar að framleiða einn milljarð skammta á ári af bóluefnum gegn COVID-19

Suður-Kórea ætlar að framleiða einn milljarð skammta á ári af bóluefnum gegn COVID-19

Pressan
11.07.2021

Í Suður-Kóreu er markið sett hátt hvað varðar framleiðslu á bóluefnum gegn COVID-19. Markmiðið er að framleiða einn milljarð skammta á ári og er aðallega horft til bóluefna sem eru byggð á mRNA-tækninni. Embættismaður í Seoul skýrði nýlega frá þessu. Hann sagði að stjórnvöld væru í viðræðum við framleiðendur mRNA-bóluefna en þeirra á meðal eru Pfizer/BioNTech og Moderna. Ef þetta gengur upp mun Lesa meira

Búið að bólusetja 1 milljarð Kínverja

Búið að bólusetja 1 milljarð Kínverja

Pressan
11.07.2021

Kínversk yfirvöld reikna með að vera búin að gefa 2,3 milljarða skammta af bóluefnum gegn COVID-19 fyrir árslok. Þessu á að vera lokið áður en Vetrarólympíuleikarnir fara fram þar í landi á næsta ári. Nú er bólusett af miklum krafti og til að bregðast við staðbundnum faröldrum er gripið til harðra sóttvarnaaðgerða. Bæjum og bæjarhlutum er hreinlega Lesa meira

Tyrkir opna aftur fyrir ferðamenn – Vonast til að vinna upp það sem hefur tapast í faraldrinum

Tyrkir opna aftur fyrir ferðamenn – Vonast til að vinna upp það sem hefur tapast í faraldrinum

Pressan
09.07.2021

Frá og með 1. júlí voru flestar sóttvarnaaðgerðir felldar úr gildi í Tyrklandi og eru ferðamenn byrjaðir að streyma til landsins. Rússneskir ferðamenn, sem eru mjög mikilvægir fyrir ferðamannaiðnaðinn í landinu, byrjuðu strax að streyma til landsins og var reiknað með um 12.000 Rússum til Antalya strax á fyrsta degi. Stór lönd á borð við Þýskaland og Frakklands hafa tekið Tyrkland Lesa meira

Gengur hægt að bólusetja í Austur-Evrópu – Vekur áhyggjur

Gengur hægt að bólusetja í Austur-Evrópu – Vekur áhyggjur

Pressan
09.07.2021

Það er mjög mikill munur á hvernig bólusetningar ganga í Evrópu. Hér á landi eru þær langt komnar og ástandið svo gott að sóttvarnaaðgerðir hafa verið felldar úr gildi. En sömu sögu er ekki að segja víða í álfunni og hafa sérfræðingar og fleiri áhyggjur af þessu. Hægst ganga bólusetningar í Búlgaríu og áhugi landsmanna á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af