Byrja að gefa örvunarskammta gegn kórónuveirunni í næstu viku
FréttirÍ næstu viku verður byrjað að gefa íbúum á hjúkrunarheimilum örvunarskammta bóluefna gegn kórónuveirunni. Í framhaldi af því verður byrjað að bólusetja þá sem eru með undirliggjandi sjúkdóma, yfir sextugt og þá sem eru ónæmisbældir. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að þegar bólusetningu barna lýkur í lok mánaðarins verði byrjað að bólusetja Lesa meira
Bólusetja 32.000 manns á þremur dögum
FréttirNú í vikunni verður lokið við að bólusetja kennara og skólastarfsmenn og 400 starfsmenn Landspítalans. Um er að ræða bólusetningu þeirra sem fengu Janssen-bóluefnið en þeir fá nú örvunarskammt. Morgunblaðið skýrir frá þessu. Haft er eftir Ragnheiði Ósk Erlendsdóttur, framkvæmdastjóra hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, að einnig hafi verið opið fyrir bólusetningu á Suðurlandsbraut þar sem fólk Lesa meira
Segja að aukaverkanir af völdum þriðja skammts bóluefna séu ekki mjög frábrugðnar þeim við fyrri skammtana
PressanSíðustu tíu daga hafa Ísraelsmenn, 60 ára og eldri, getað fengið þriðja skammtinn af bóluefnum gegn kórónuveirunni. Þetta er gert til að reyna að halda aftur af útbreiðslu Deltaafbrigðis veirunnar í landinu. Flestir þeirra sem hafa fengið þriðja skammtinn hafa upplifað svipaðar aukaverkanir eða færri en þeir fengu þegar þeir fengu fyrri skammtana. Þetta eru Lesa meira
„Tölurnar þýða ekki það sama og í mars 2020” segir Katrín
Fréttir„Tölurnar þýða ekki það sama og þær gerðu í mars 2020 og verða ekki túlkaðar eins, enda breytt hlutfall af alvarlegum veikindum,“ segir Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, um fjölda kórónuveirusmita í samfélaginu þessa dagana. Morgunblaðið hefur þetta eftir henni. Haft er eftir Katrínu að hluti af þeirri stöðu sem nú er uppi snúist um hvernig heilbrigðiskerfið sé undir Lesa meira
Skimuðu 11 milljónir íbúa Wuhan á nokkrum dögum – 37 voru smitaðir af kórónuveirunni og með einkenni
PressanÍ kjölfar þess að fyrsta kórónuveirusmitið í rúmlega eitt ár fannst í Wuhan í Kína var gripið til umfangsmikilla aðgerða. Á nokkrum dögum fóru 11 milljónir borgarbúa i skimun. Hún hófst á þriðjudaginn eftir að sjö farandverkamenn greindust með veiruna. Í gær tilkynntu borgaryfirvöld að búið væri að taka sýni úr nær öllum 11 milljónum borgarbúa nema börnum yngri Lesa meira
Aðeins bólusett fólk fær aðgang að veitingastöðum í New York
PressanFrá og með 13. september næstkomandi verður fólk að sýna gögn, sem sanna að það hafi fengið að minnsta kosti einn skammt af bóluefni gegn COVID-19, ef það vill fá aðgang að veitingastöðum, líkamsræktarstöðvum og álíka stöðum í New York borg. Þetta á við bæði um starfsfólk og gesti. „Það er kominn tími til að fólk líti á bólusetningu Lesa meira
Danir gáfu Úkraínu 500.000 bóluefnaskammta
PressanDönsk stjórnvöld sendu nýlega 500.000 skammta af bóluefni AstraZeneca gegn kórónuveirunni til Úkraínu og er um gjöf að ræða. Bóluefni AstraZeneca er ekki hluti af bólusetningaáætlun danskra heilbrigðisyfirvalda. „Við erum dönskum vinum okkar þakklát fyrir stuðning þeirra við að sigrast á þessari alheims áskorun,“ skrifaði Volodymyr Zelenskij, forseti Úkraínu, á Twitter. Ole Egberg Mikkelsen, sendiherra Dana í Úkraínu, sagði í samtali við Jótlandspóstinn Lesa meira
Óttast að nýtt og skætt afbrigði kórónuveirunnar verði til vegna andstöðu við bólusetningar
PressanAðeins er búið að gefa 86.000 skammta af bóluefni gegn kórónuveirunni í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó. Um 90 milljónir manna búa í landinu og því er aðeins búið að bólusetja tæplega 0,1% íbúanna. Það er skortur á bóluefnum í landinu og einnig er mjög erfitt að koma þeim til íbúa í afskekktum héruðum landsins en það er Lesa meira
Fjórðung kórónuveirusmita í Danmörku má rekja til sumarleyfisferða til útlanda
PressanAf þeim Dönum sem greindust með kórónuveiruna síðustu sjö daga þá smituðust 24,1% þeirra þegar þeir voru í fríi erlendis. Dönsk heilbrigðisyfirvöld skýrðu frá þessu í gær. Politiken skýrir frá þessu. Fram kemur að rekja megi sérstaklega mörg tilfelli til Spánar en þar herjar heimsfaraldurinn af miklum krafti. Danska utanríkisráðuneytið hvetur landsmenn til að „sýna sérstaka Lesa meira
Biden náði bólusetningarmarkmiði sínu seint og um síðir – Vandinn eykst í Suðurríkjunum
PressanLoksins náðist það markmið sem Joe Biden, Bandaríkjaforseti, hafði sett um fjölda bólusettra í landinu en þó mánuði síðar en stefnt var að. Markmiðið var að 70% fullorðinna hefðu fengið að minnsta kosti einn skammt af bóluefni þann 4. júlí. En um leið og þessi áfangi næst berast fréttir af hríðversnandi stöðu mála, hvað varðar fjölda smita, Lesa meira