fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024

heimsfaraldur kórónuveiru

Flestum Bandaríkjamönnum verður boðinn örvunarskammtur gegn kórónuveirunni

Flestum Bandaríkjamönnum verður boðinn örvunarskammtur gegn kórónuveirunni

Pressan
18.08.2021

Í september verður byrjað að bjóða fleiri Bandaríkjamönnum upp á þriðja skammtinn af bóluefni gegn kórónuveirunni, örvunarskammt. Ríkisstjórn Joe Biden hefur tekið ákvörðun um að flestir eigi að fá boð um örvunarskammt átta mánuðum eftir að þeir ljúka bólusetningu. The New York Times skýrir frá þessu og hefur þetta eftir tveimur ónafngreindum heimildarmönnum innan stjórnarinnar. Ákvörðunin var tekin eftir að bandaríska lyfjastofnunin samþykkti Lesa meira

Ríkisstjórinn í Texas er smitaður af kórónuveirunni – Andstæðingur sóttvarnaaðgerða

Ríkisstjórinn í Texas er smitaður af kórónuveirunni – Andstæðingur sóttvarnaaðgerða

Pressan
18.08.2021

Greg Abbott, ríkisstjóri í Texas, er smitaður af kórónuveirunni og er nú í einangrun. Embætti hans skýrði frá þessu í gærkvöldi. Abbott, sem er Repúblikani, var bólusettur gegn veirunni á síðasta ári. Hann er sagður við góða heilsu og sýni engin einkenni smits. Eiginkona hans greindist ekki með smit og þeim sem hafa umgengist Abbott að undanförnu hefur verið tilkynnt Lesa meira

Framlengja grímuskyldu í Bandaríkjunum

Framlengja grímuskyldu í Bandaríkjunum

Pressan
18.08.2021

Ríkisstjórn Joe Biden ætlar að framlengja kröfur um notkun andlitsgríma í opinberum samgöngufarartækjum fram til janúar til að draga úr útbreiðslu kórónuveirunnar. Það er Deltaafbrigði veirunnar sem veldur því að þessi krafa er framlengd. Talsmaður samgöngumálayfirvalda skýrði frá þessu í gær. Krafan um notkun andlitsgríma í flugvélum, lestum og strætisvögnum átti að falla úr gildi í september en Lesa meira

Missti foreldra sína og bróður úr COVID-19 – Vildu ekki láta bólusetja sig

Missti foreldra sína og bróður úr COVID-19 – Vildu ekki láta bólusetja sig

Pressan
18.08.2021

Francis Goncalves er sannfærður um að ef foreldrar hans, Charmagne 65 ára og Basil 73 ára, og bróðir hans, Shaul 40 ára, hefðu látið bólusetja sig gegn kórónuveirunni væri að minnsta kosti eitt þeirra á lífi. En svo er ekki því þau létust öll þrjú nýlega af völdum COVID-19. Öll höfðu þau neitað að láta bólusetja sig. Sky News og BBC skýra frá þessu. Fram kemur að Francis eigi Lesa meira

Bráðsmitandi kynlífshátíð í Svíþjóð – 100 smitaðir

Bráðsmitandi kynlífshátíð í Svíþjóð – 100 smitaðir

Pressan
17.08.2021

Kynlífshátíð í Värmland í Svíþjóð í lok júlí var greinilega svo „heit“ að 106 þátttakendur smituðust af kórónuveirunni. Þetta varð til þess að smitum fjölgaði mjög á svæðinu og það hækkaði um litaflokk í flokkunarkerfi heimsfaraldursins. Ekki fer neinum fréttum af fjölda kynsjúkdómasmita í tengslum við hátíðina. Expressen skýrir frá þessu. Fram kemur að tantrahátíð hafi verið haldin í bænum Molkom með þeim afleiðingum Lesa meira

Metfjöldi COVID-19 dauðsfalla í Rússlandi – 55% ætla ekki að láta bólusetja sig

Metfjöldi COVID-19 dauðsfalla í Rússlandi – 55% ætla ekki að láta bólusetja sig

Pressan
13.08.2021

Heimsfaraldur kórónuveirunnar herjar á Rússland af miklum krafti og á þriðjudaginn var nýtt dapurlegt met sett hvað varðar dauðsföll af völdum COVID-19. 808 létust þann daginn. En þrátt fyrir mikinn fjölda smita og dauðsfalla þá gengur illa að bólusetja þjóðina en 55% hennar hafa ekki í hyggju að láta bólusetja sig. Eins og víðar þá er Lesa meira

Sérfræðingur hjá WHO segir að heimsfaraldurinn gæti hafa átt upptök sín á rannsóknarstofu í Wuhan

Sérfræðingur hjá WHO segir að heimsfaraldurinn gæti hafa átt upptök sín á rannsóknarstofu í Wuhan

Pressan
13.08.2021

Peter Embarek, sem fór fyrir sérfræðingahópi Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar WHO sem fór til Wuhan í Kína til að rannsaka upptök heimsfaraldurs kórónuveirunnar, telur hugsanlegt að faraldurinn hafi byrjað með að starfsmaður rannsóknarstofu þar í borg hafi verið bitinn af leðurblöku og hafi borið smitið með sér út af rannsóknarstofunni. Umrædd rannsóknarstofa hefur oft verið nefnd sem hugsanlegur upptakastaður faraldursins og eru bandarískar Lesa meira

Hörður segir að nú sé nóg komið – Taka þurfi völdin af sóttvarnalækni

Hörður segir að nú sé nóg komið – Taka þurfi völdin af sóttvarnalækni

Fréttir
13.08.2021

„Áfram heldur fárið. Þrátt fyrir að sumir fjölmiðlar og sóttvarnayfirvöld reyni að telja okkur ítrekað trú um annað, þá er ekki nokkurt neyðarástand í gangi. Það hlýtur því raunar að vera orðið lögfræðilegt vafamál hvort sóttvarnalæknir hafi enn umboð til þess að grípa til aðgerða á borð við þær að skikka reglulega með valdboði þúsundir fullfrískra bólusettra einstaklinga, með Lesa meira

Ókeypis kórónuveiruskimanir heyra sögunni til í Þýskalandi í október

Ókeypis kórónuveiruskimanir heyra sögunni til í Þýskalandi í október

Pressan
11.08.2021

Heldur hefur hægt á gangi bólusetninga gegn kórónuveirunni í Þýskalandi og því þarf að breyta. Með nýjum aðgerðum á að fá fólk til að láta bólusetja sig að sögn Angela Merkel, kanslara. Frá og með 11. október verður ekki lengur ókeypis að fara í skimun vegna kórónuveirunnar. Þess utan verða gerðar auknar kröfur til óbólusettra Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af