WHO spáir því að 236.000 Evrópubúar látist af völdum COVID-19 á næstu þremur mánuðum
PressanAlþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO segir að vegna aukinnar útbreiðslu Deltaafbrigðis kórónuveirunnar og þeirrar staðreyndar að í mörgum Evrópuríkjum hafa of fáir látið bólusetja sig muni 236.000 Evrópubúar látast af völdum COVID-19 næstu þrjá mánuði. Stofnunin hefur miklar áhyggjur af aukningu smita í Evrópu. „Í síðustu viku fjölgaði dauðsföllum í álfunni um 11%. Trúverðug spá bendir til þess að 236.000 látist Lesa meira
Tvöfalt meiri líkur á sjúkrahúsinnlögn ef fólk smitast af Deltaafbrigðinu
PressanNiðurstöður breskrar rannsóknar sýna að miklu meiri líkur eru á að fólk þurfi að leggjast inn á sjúkrahús ef það smitast af Deltaafbrigði kórónuveirunnar en af öðrum afbrigðum hennar. Deltaafbrigðið er því ekki aðeins mun meira smitandi en önnur afbrigði, það eykur líkurnar á sjúkrahúsinnlögnum einnig mikið. Niðurstaða rannsóknarinnar hefur verið birt í vísindaritinu The Lancet. Rannsóknin Lesa meira
Nokkur ár í að kórónuveiran verði komin í sömu stöðu og inflúensa
PressanNæstu átján mánuði verða Danir að sætta sig við að lifa með ýmsum íþyngjandi sóttvarnaaðgerðum að mati danskra sérfræðinga. Þeir segja að baráttan við heimsfaraldurinn muni halda áfram í haust þrátt fyrir að bólusetningar hafi gengið vel. Það er því full ástæða fyrir Dani til að skerpa á þolinmæðinni og búa sig undir glímu við veiruna næstu Lesa meira
Neyðast til að hafa vopnaða verði í Feneyjum vegna ágangs ferðamanna
PressanYfirvöld í Feneyjum hafa neyðst til að setja vopnaða verði við fjölmennustu ferjustaðina í borginni vegna mikils straums ferðamanna og takmarkana á fjölda farþega í hverri ferju. Ferðamenn hafa streymt til borgarinnar í sumar eftir magra mánuði vegna heimsfaraldursins. Ákveðnar sóttvarnaaðgerðir eru í gildi í borginni en um leið er mikil ásókn í að komast með ferjum Lesa meira
Biden er búinn að fá skýrslu um uppruna kórónuveirunnar og Kína – En það vantar eitt í hana
PressanJoe Biden, Bandaríkjaforseti, fékk fyrr í vikunni skýrslu frá bandarískum leyniþjónustustofnunum um uppruna kórónuveirunnar sem nú herjar á heimsbyggðina. Hann hafði fyrirskipað leyniþjónustustofnunum landsins að rannsaka málið til að fá skorið úr um hvort veiran hafi átt upptök sín úti í náttúrunni eða hvort hún hafi sloppið út af rannsóknarstofu í Wuhan. Skýrslan er enn sem komið Lesa meira
Nýtt kórónuveiruafbrigði fannst í Danmörku – Hugsanlega meira smitandi en Deltaafbrigðið
PressanNýtt afbrigði af kórónuveirunni, kallað AY.3 eða B.1621, hefur fundist í Danmörku. Þetta er undirafbrigði af Deltaafbrigðinu og er talið að það sé hugsanlega meira smitandi en Deltaafbrigðið sem er meira smitandi en önnur þekkt afbrigði. Berlingske skýrir frá þessu og segir að sjö tilfelli með þessu nýja afbrigði hafi fundist. Afbrigðið kom fyrst fram á sjónarsviðið í Kólumbíu. Lesa meira
Danir fá þriðja skammtinn af bóluefni gegn kórónuveirunni
PressanMagnus Heunicke, heilbrigðisráðherra Danmerkur, tilkynnti á mánudaginn að Dönum verði boðinn þriðji skammturinn af bóluefni gegn kórónuveirunni á næstu mánuðum. Ekki liggur fyrir hvenær byrjað verður að gefa þriðja skammtinn, svokallaðan örvunarskammt, en á næstu dögum á að ljúka við að bólusetja alla þá sem vilja á annað borð láta bólusetja sig. Þeim sem snýst síðar Lesa meira
Þessu átti Trump ekki von á á fjöldafundi sínum – Myndband
PressanÁ laugardaginn hélt Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, fjöldafund í Alabama. Þar gerðist svolítið sem hann á ekki að venjast og átti ekki neina von á. Áhorfendur púuðu á hann og gerðu grín að honum. Ástæðan fyrir þessu var að Trump sagði: „Ég ráðlegg ykkur að láta bólusetja ykkur.“ Þetta fór greinilega ekki vel í áhorfendur sem tóku þessari ráðleggingu hans Lesa meira
Þekktur útvarpsmaður og efasemdamaður um bólusetningu gegn COVID-19 lést af völdum COVID-19
PressanPhil Valentine, 61 árs útvarpsmaður í Nashville í Bandaríkjunum, lést á laugardaginn af völdum COVID-19. WWTN Radio, vinnuveitandi hans, tilkynnti þetta á Twitter. Valentine var þekktur íhaldsmaður og efasemdarmaður um bólusetningar gegn COVID-19. Rúmur mánuður er síðan hann tilkynnti að hann hefði greinst með COVID-19. Í útvarpsþætti sínum hafði hann ítrekað gert lítið úr þörfinni á að láta bólusetja sig gegn veirunni og í desember sagði Lesa meira
Þingmaður Repúblikana kennir svörtu fólki um fjölgun COVID-19-smita
PressanDan Patrick, vararíkisstjóri í Texas, hefur þvertekið fyrir að biðjast afsökunar á ummælum sínum að aukningu COVID-19-smita og innlagna á sjúkrahús megi rekja til óbólusettra svartra Bandaríkjamanna. Í samtali við Fox News kenndi hann „samfélagsmiðlatröllum Demókrata“ um og sagði að „Demókratar haldi áfram pólitískum leikjum með líf fólks að veði“. Sylvester Turner, sem er Demókrati, svartur og borgarstjóri í Houston, sagði Lesa meira