fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024

heimsfaraldur kórónuveiru

Evrópa er að skiptast í tvennt út frá bólusetningum gegn kórónuveirunni

Evrópa er að skiptast í tvennt út frá bólusetningum gegn kórónuveirunni

Pressan
09.09.2021

Segja má að einhverskonar kórónuveggur sé nú að myndast frá norðri og suður eftir Evrópu. Í vesturhlutanum ganga bólusetninga ágætlega og margir láta bólusetja sig gegn kórónuveirunni en í austurhlutanum er ekki sömu sögu að segja. Um síðustu helgi tilkynnti pólska ríkisstjórnin að hún sendi 400.000 skammta af bóluefnum til Taívan. Sendingin er þakklætisvottur því Lesa meira

Kanada opnar fyrir bólusetta útlendinga

Kanada opnar fyrir bólusetta útlendinga

Pressan
08.09.2021

Frá og með gærdeginum getur fólk frá öllum heiminum komist inn í Kanada án þess að fara í sóttkví en þetta á þó aðeins við um þá sem eru bólusettir. Landið hefur að mestu verið lokað fyrir útlendingum síðan heimsfaraldur kórónuveirunnar skall á. CBC skýrir frá þessu. Í ágúst voru landamærin opnuð fyrir nágrannana í Bandaríkjunum Lesa meira

Milljón COVID-19 sýni hafa verið tekin hér á landi – Kostnaðurinn 4-7 milljarðar

Milljón COVID-19 sýni hafa verið tekin hér á landi – Kostnaðurinn 4-7 milljarðar

Fréttir
07.09.2021

Í gær var milljónasta COVID-19 sýnið tekið hér á landi á vegum heilbrigðisyfirvalda. Eitt sýni kostar á bilinu fjögur til sjö þúsund krónur og því er heildarkostnaðurinn vegna sýnanna á bilinu 4-7 milljarðar. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að í upphafi vikunnar var búið að taka 997.000 sýni en á síðustu dögum hafa Lesa meira

Segist hafa heyrt um kórónuveirufaraldurinn tveimur vikum áður en Kínverjar skýrðu heimsbyggðinni frá honum

Segist hafa heyrt um kórónuveirufaraldurinn tveimur vikum áður en Kínverjar skýrðu heimsbyggðinni frá honum

Pressan
07.09.2021

Ian Lipkin, einn af fremstu farsóttafræðingum heims, segist hafa heyrt um kórónuveirufaraldur í Wuhan í Kína rúmlega tveimur vikum áður en kínversk yfirvöld tilkynntu umheiminum um faraldurinn. Hann segist hafa heyrt um „nýjan faraldur“ þann 15. desember 2019 en Kínverjar tilkynntu Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni WHO ekki um faraldurinn fyrr en 16 dögum síðar og þá eftir að yfirvöld á Taívan höfðu sent Lesa meira

Ísraelsk yfirvöld segja að líklega þurfi fjórða bóluefnaskammtinn gegn kórónuveirunni

Ísraelsk yfirvöld segja að líklega þurfi fjórða bóluefnaskammtinn gegn kórónuveirunni

Pressan
06.09.2021

Salman Zarka, ráðgjafi ísraelskra yfirvalda um kórónuveirufaraldurinn, segir að nú þegar eigi að hefjast handa við undirbúning þess að gefa landsmönnum fjórða skammtinn af bóluefni gegn kórónuveirunni. „Veiran er hér og mun áfram vera hér og því verðum við að undirbúa okkur undir fjórða skammtinn,“ sagði hann í samtali við sjónvarpsstöðina Kan. Hann sagði ekki hvenær ætti að Lesa meira

Góð tíðindi fyrir bólusetta – Líkurnar á langvarandi COVID-19-veikindum eru næstum helmingi minni

Góð tíðindi fyrir bólusetta – Líkurnar á langvarandi COVID-19-veikindum eru næstum helmingi minni

Pressan
02.09.2021

Fullorðnir, sem hafa lokið bólusetningu gegn kórónuveirunni, eru í 47% minni hættu á að glíma við langvarandi COVID-19-veikindi ef þeir smitast af veirunni og veikjast. Þetta er byggt á rannsókn vísindamanna við King‘s College London sem fóru yfir gögn rúmlega tveggja milljóna manna sem skráðu sjúkdómseinkenni sín, skimanir og bólusetningar í Zoe COVID Sympton Study appið frá 8. desember 2020 til 4. júlí 2021. 6.030 skráðu að þeir Lesa meira

Sjúkrahús í Bandaríkjunum að kikna undan fjölda COVID-19 sjúklinga

Sjúkrahús í Bandaríkjunum að kikna undan fjölda COVID-19 sjúklinga

Pressan
02.09.2021

Mörg bandarísk sjúkrahús eru við það að kikna undan álagi vegna mikils fjölda COVID-19 sjúklinga. Kórónuveirufaraldurinn færist mjög í vöxt í Bandaríkjunum þessa dagana vegna Deltaafbrigðisins. Sífellt fleiri sjúklingar streyma á sjúkrahúsin og eru þeir flestir óbólusettir. Í fimm ríkjum, hið minnsta, eru nær öll gjörgæslurými full. New York Times segir að innlögnum á sjúkrahús hafi fjölgað um tæplega Lesa meira

Vaxandi áhyggjur af framboði á kaffibaunum

Vaxandi áhyggjur af framboði á kaffibaunum

Pressan
01.09.2021

Vaxandi áhyggjur eru af framboði á kaffibaunum eftir að víetnömsk stjórnvöld gripu til takmarkana á ferðum fólks vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Það var gert til að reyna að draga úr útbreiðslu Deltaafbrigðis veirunnar. The Guardian segir að flutningskeðjur hafi rofnað eftir að Víetnam, sem er annar stærsti útflytjandi kaffis í heiminum, herti sóttvarnaaðgerðir i höfuðborginni Ho Chi Minh City og setti á ákveðnar takmarkanir á sumum Lesa meira

Fylgjast náið með nýju afbrigði kórónuveirunnar – Enn meira smitandi og gott í að forðast mótefni

Fylgjast náið með nýju afbrigði kórónuveirunnar – Enn meira smitandi og gott í að forðast mótefni

Pressan
01.09.2021

Náið er nú fylgst með nýju afbrigði kórónuveirunnar sem er talið vera enn skæðara en Deltaafbrigðið sem fer mikinn um allan heim þessar vikurnar. Niðurstöður nýrrar rannsóknar suður-afrísku smitsjúkdómastofnunarinnar benda til þess að nýja afbrigðið sem nefnist C.1.2 sé miklu meira smitandi en önnur afbrigði veirunnar og betra í að forðast mótefni en það þýðir að bóluefni Lesa meira

Þekktur andstæðingur sóttvarnaaðgerða lést af völdum COVID-19 – Barðist gegn notkun andlitsgríma og bólusetningum

Þekktur andstæðingur sóttvarnaaðgerða lést af völdum COVID-19 – Barðist gegn notkun andlitsgríma og bólusetningum

Pressan
31.08.2021

Á laugardaginn lést Caleb Wallace, þrítugur Texasbúi, af völdum COVID-19. Hann hafði verið meðvitundarlaus síðan 8. ágúst og verið í öndunarvél.  Caleb var þekktur baráttumaður fyrir „frelsi“ og barðist ötullega gegn því að fólk notaði andlitsgrímur en notkun þeirra hefur verið stór þáttur í sóttvarnaaðgerðum víða um heim. „Óháð því hvort hann var harðlínu íhaldsmaður eður ei, þá var hann frábær maður,“ sagði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af