Útfararstofa hvetur fólk til að láta ekki bólusetja sig
PressanÁ sunnudaginn sáu margir, sem voru á leið á leik Charlotte Panthers gegn New Orleans Saints í bandarískum ruðningi, sendiferðabíl merktan útfararstofunni Wilmore Funeral Home í miðborg Charlotte. Á bílnum voru stórar auglýsingar sem á stóð: „Ekki láta bólusetja þig.“ Víða reyna yfirvöld og fleiri að fá fleiri til að láta bólusetja sig gegn kórónuveirunni og því hefur eflaust einhverjum brugðið í brún Lesa meira
Lyfjafyrirtækin segja að fljótlega verði nóg af bóluefnum fyrir alla heimsbyggðina
PressanFyrir árslok verður búið að framleiða 12 milljarða skammta af bóluefnum gegn COVID-19. Það dugir til að bólusetja alla jarðarbúa. Þetta segja samtök lyfjaframleiðenda, IFPMA. IFPMA eru alþjóðleg samtök lyfjaframleiðenda. Eins og staðan er núna er mikill munur á gangi bólusetninga í ríku löndunum og þeim fátæku. Í ríku löndunum hafa tæplega 70% fengið tvo skammta af bóluefnum Lesa meira
Lést eftir að hafa beðið eftir sjúkrabíl í 40 klukkustundir
PressanVegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar er mikið álag á heilbrigðiskerfið í Skotlandi, þar á meðal sjúkraflutninga. Nýlega lést 65 ára eftirlaunaþegi eftir að hafa beðið eftir sjúkrabíl í 40 klukkustundir. Dagblaðið The Herald segir að hægt hefði verið að bjarga lífi mannsins ef sjúkrabíllinn hefði komið fyrr. Læknir hans hafði gert neyðarvörðum, sem svara símtölum á því svæði sem maðurinn Lesa meira
Stefnir í erfiðan vetur fyrir ferðaþjónustuna
FréttirÞað stefnir í að heimsfaraldur kórónuveirunnar haldi áfram að gera ferðaþjónustunni hér á landi erfitt fyrir og að veturinn verði erfiður. Líklega koma færri erlendir ferðamenn til landsins í ár en spáð hafði verið. Morgunblaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að í sumarbyrjun hafi greiningardeildir bankanna spá því að 600-800 þúsund erlendir ferðamenn myndu koma Lesa meira
Hjartveikur maður lést eftir að hafa verið vísað frá 43 gjörgæsludeildum sem voru yfirfullar af COVID-19 sjúklingum
PressanJoe Biden, Bandaríkjaforseti, sagði nýlega að hann væri að missa þolinmæðina gagnvart þeim milljónum Bandaríkjamanna sem hafa ekki látið bólusetja sig gegn kórónuveirunni en það hefur haft mikil áhrif á efnahagslífið og heilbrigðiskerfið. Eitt andlát í Alabama getur orðið til þess að gera umræðuna um bólusetningar í kjölfar orða Biden mjög áþreifanlega að sögn NBC News. Það er andlát hins 73 ára Lesa meira
Bresk sjúkrahús eiga á hættu að yfirfyllast af COVID-19 sjúklingum
PressanKórónuveirusmitum fer fjölgandi í Bretlandi og fjöldi COVID-19 sjúklinga á sjúkrahúsum hefur ekki verið meiri síðan 11. mars síðastliðinn. Á síðustu dögum fjölgaði innlögðum COVID-19 sjúklingum um rúmlega 1.000 og á annað hundrað hafa látist. BBC segir að um 1.000 af þeim rúmlega 8.000 COVID-19 sjúklingum sem liggja á sjúkrahúsum séu í öndunarvél. Samkvæmt nýjustu tölum þá greindust að meðaltali rúmlega Lesa meira
Danir selja Nýsjálendingum 500.000 skammta af bóluefni Pfizer/BioNTech
PressanDanir hafa náð athyglisverðum árangri í baráttunni við heimsfaraldur kórónuveirunnar og mánuðum saman hefur þeim tekist að halda faraldrinum niðri. Tíðni smita sveiflast lítið og álagið á heilbrigðiskerfið er lítið. Vel hefur gengið að bólusetja þjóðina en rúmlega 73% hafa lokið bólusetningu. Danir eiga meira en nóg af bóluefnum til að fullnægja eigin þörf og Lesa meira
Segja að niðurstöður rannsóknarinnar skeri endanlega úr um gagnsemi andlitsgríma
PressanFrá upphafi heimsfaraldurs kórónuveirunnar hefur fólki víða um heim verið gert að nota andlitsgrímur til að draga úr útbreiðslu veirunnar. Ekki hafa allir verið sáttir við þetta og margir hafa haldið því fram að andlitsgrímurnar geri ekkert gagn, séu jafnvel verri en ekkert. Vísindamenn segjast nú hafa lokið við rannsókn sem svari því endanlega hvort Lesa meira
Allt að 600.000 gætu hafa látist af völdum COVID-19 í Rússlandi
PressanRússnesk yfirvöld telja að 44.000 manns, hið minnsta, hafi látist af völdum COVID-19 í júlí. En miðað við hversu margir létust umfram það sem reikna má með er líklegra að 64.000 hafi látist að sögn Moscow Times. Samkvæmt opinberum tölum létust 215.000 í júlí en það eru 42% fleiri en í júlí 2019 en þá var heimsfaraldurinn ekki Lesa meira
Loksins! Eftir 548 daga hefur öllum sóttvarnaaðgerðum verið aflétt í Danmörku
PressanFyrir 548 dögum ávarpaði Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, þjóð sína í beinni sjónvarpsútsendingu og er óhætt að segja að hún hafi verið alvarleg á svip þegar hún hóf mál sitt. Hún tilkynnti að nýr og hættulegur faraldur, heimsfaraldur kórónuveirunnar, væri skollin á og því þyrfti að grípa til umfangsmikilla sóttvarnaaðgerða til að verja mannslíf og heilbrigðiskerfið. Hún tilkynnti síðan Lesa meira