fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024

heimsfaraldur kórónuveiru

Heimila atvinnurekendum að reka óbólusett fólk

Heimila atvinnurekendum að reka óbólusett fólk

Pressan
05.11.2021

Lettneska þingið hefur samþykkt lög sem heimila atvinnurekendum að reka starfsfólk sem neitar að láta bólusetja sig gegn kórónuveirunni. Lögin taka gildi 15. nóvember. Samkvæmt þeim mega fyrirtæki senda þá starfsmenn, sem neita að láta bólusetja sig eða vinna að heiman, heim launalaust. Ef viðkomandi hefur ekki látið bólusetja sig í síðasta lagi þremur mánuðum Lesa meira

WHO segir að allt að 500.000 Evrópubúar geti látist af völdum COVID-19 á næstu mánuðum

WHO segir að allt að 500.000 Evrópubúar geti látist af völdum COVID-19 á næstu mánuðum

Pressan
05.11.2021

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO segir að allt að 500.000 Evrópubúar geti látist af völdum COVID-19 fram í febrúar. Þetta sagði Hans Kluge, svæðisstjóri WHO í Evrópu, í gær og sagðist hann hafa „miklar áhyggjur“ af þróun heimsfaraldursins í álfunni. Smitum fer fjölgandi í mörgum löndum og síðustu sjö daga var met sett í Þýskalandi varðandi fjölda smita á einni viku, voru þau tæplega Lesa meira

Norskir foreldrar standa fyrir „smitpartíum“ fyrir óbólusett börn

Norskir foreldrar standa fyrir „smitpartíum“ fyrir óbólusett börn

Pressan
05.11.2021

Norsk heilbrigðisyfirvöld hafa haft veður af því að foreldrar skipuleggi „smitpartí“ fyrir óbólusett börn og ungmenni þar sem markmiðið er að láta sem flest smitast af kórónuveirunni. Þetta á við um börn allt niður í leikskólaaldur. Norska ríkisútvarpið skýrir frá þessu. Haft er eftir Benny Østerbye Hansen, yfirlækni í Gloppen, að þetta sé varhugavert. Það sem kom heilbrigðisyfirvöldum Lesa meira

11 íbúar dvalarheimilis aldraðra hafa látist í kórónuveirufaraldri á heimilinu

11 íbúar dvalarheimilis aldraðra hafa látist í kórónuveirufaraldri á heimilinu

Pressan
04.11.2021

11 íbúar á dvalarheimili aldraðra í Brandenburg í austurhluta Þýskalands hafa látist síðustu daga af völdum COVID-19. 59 íbúar og starfsmenn hafa greinst með veiruna. Aðeins helmingur starfsfólks dvalarheimilisins er bólusett gegn kórónuveirunni. Deutsche Welle skýrir frá þessu. „Þetta er mjög, mjög óþægileg afhjúpun. Það er einmitt þetta sem við vildum ekki sjá á nýjan leik,“ sagði Ursula Nonnenmacher, heilbrigðisráðherra sambandsríkisins, um Lesa meira

Segir „stóran“ faraldur geisa meðal óbólusettra Þjóðverja

Segir „stóran“ faraldur geisa meðal óbólusettra Þjóðverja

Pressan
04.11.2021

Jens Spahn, heilbrigðisráðherra Þýskalands, sagði í gær að „stór“ faraldur kórónuveirunnar geisi nú meðal óbólusettra landsmanna. Hann lét einnig í ljós óánægju sína með hversu margir eru óbólusettir og hafa ekki í hyggju að láta bólusetja sig. Hann sagði fjórðu bylgju faraldursins geisa „með óvenjulega miklum krafti“. „Núna upplifum við aðallega faraldur meðal óbólusettra og hann Lesa meira

Rekstrarafkoma Ryanair batnar – Hyggjast lækka verð á flugmiðum í vetur

Rekstrarafkoma Ryanair batnar – Hyggjast lækka verð á flugmiðum í vetur

Pressan
03.11.2021

Rekstur írska lággjaldaflugfélagsins Ryanair fer heldur batnandi eftir erfiðleika eftir að heimsfaraldurinn skall á. Félagið reiknar með að tap þess á yfirstandandi rekstrarári, sem lýkur í mars 2022, verði allt að 200 milljónir evra. Á síðasta sex mánaða tímabili, sem lauk í september, nam tap félagsins 48 milljónum evra en félagið hafði sjálft spáð 43 milljóna tapi. Lesa meira

Svört spá um þróun kórónuveirufaraldursins í Danmörku

Svört spá um þróun kórónuveirufaraldursins í Danmörku

Pressan
03.11.2021

Kórónuveirufaraldurinn er nú í miklum vexti í Danmörku eftir að staðan hafði verið mjög stöðug vikum saman. Öllum sóttvarnaaðgerðum var aflétt fyrir nokkrum vikum og hélst fjöldi smita nokkuð stöðugur í nokkrar vikur en á síðustu tveimur vikum hefur sigið á ógæfuhliðina. Ný spá frá smitsjúkdómastofnun landsins um hugsanlega þróun faraldursins er ekki glæsileg. Búið er að Lesa meira

Ný rannsókn á lyfi gegn COVID-19 vekur athygli – „Niðurstaða sem skiptir máli“

Ný rannsókn á lyfi gegn COVID-19 vekur athygli – „Niðurstaða sem skiptir máli“

Pressan
03.11.2021

Niðurstöður nýrrar rannsóknar, sem voru birtar í vísindaritinu The Lancet þann 27. október, hafa vakið athygli vísindamanna. Rannsóknin beindist að notkun þunglyndislyfsins Fluvoxamin gegn COVID-19. Niðurstöðurnar sýna að þegar sýktum óbólusettum einstaklingum, með undirliggjandi sjúkdóma á borð við sykursýki eða hjarta- og æðasjúkdóma, var gefið lyfið fækkaði sjúkrahúsinnlögnum þessa hóps um 33%. Það er athyglisverð niðurstaða því þessi hópur er í aukinni Lesa meira

Fresturinn rann út á föstudaginn – Einn af hverjum sex hefur ekki enn látið bólusetja sig

Fresturinn rann út á föstudaginn – Einn af hverjum sex hefur ekki enn látið bólusetja sig

Pressan
01.11.2021

Klukkan 20 á föstudaginn rann út frestur sem borgaryfirvöld í New York höfðu gefið starfsmönnum borgarinnar til að sýna fram á að þeir væru búnir að fá að minnsta kosti einn skammt af bóluefni gegn kórónuveirunni. Samkvæmt því sem borgaryfirvöld segja þá hafði einn af hverjum sex borgarstarfsmönnum ekki látið bólusetja sig áður en fresturinn rann út. Samkvæmt Lesa meira

Kórónuveiran á mikilli siglingu í Vestur-Evrópu – Sérfræðingar vara við vetrinum

Kórónuveiran á mikilli siglingu í Vestur-Evrópu – Sérfræðingar vara við vetrinum

Pressan
29.10.2021

Á síðustu mánuðum hafa ríkin í Austur-Evrópu háð harða baráttu gegn kórónuveirunni sem hefur leikið þau mörg hver illa. Mörg smit, mikið álag á heilbrigðiskerfið og lágt bólusetningarhlutfall er það sem þessi ríki hafa staðið frammi fyrir og standa enn. Í Vestur-Evrópu hefur smitum fjölgað stöðugt á síðustu vikum og nú er staðan orðin erfið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af