Fjórði hver jarðarbúi gæti þurft að bíða til 2022 eftir bólusetningu gegn kórónuveirunni
Pressan17.12.2020
Næstum fjórði hver jarðarbúi gæti þurft að bíða allt til 2022 eftir fá bólusetningu gegn kórónuveirunni sem veldur COVID-19. Ástæðan er að ríku löndin, þar sem tæplega 15% mannkyns býr, hafa tryggt sér 51% af þeim skömmtum sem eru í boði af bóluefnum sem þykja lofa bestum árangri. Þetta þýðir að lágtekju og millitekjulönd, þar sem rúmlega 85% Lesa meira