fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

heimsfaraldur

Næsti heimsfaraldur gæti átt upptök sín í jöklum

Næsti heimsfaraldur gæti átt upptök sín í jöklum

Pressan
30.10.2022

Næsti heimsfaraldur gæti átt upptök sín i bráðnandi jöklum en ekki leðurblökum eða fuglum. Þetta eru niðurstöður nýrrar greiningar á vatni á norðurheimskautasvæðinu. The Guardian segir að erfðafræðileg rannsókn á jarðvegi og botnlagi Lake Hazen, sem er stærsta ferskvatnið á norðurheimsskautasvæðinu, bendi til að hættan á að veirur berist í nýjan hýsil í fyrsta sinn, geti verið meiri vegna bráðnunar jökla. Niðurstöðurnar benda til Lesa meira

App getur greint kórónuveiruna með meiri nákvæmni en hraðpróf

App getur greint kórónuveiruna með meiri nákvæmni en hraðpróf

Pressan
24.09.2022

Farsímaapp getur greint það á rödd fólks hvort það er smitað af kórónuveirunni. Er nákvæmni appsins sögð mikil, meiri en hraðprófa. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að appið noti gervigreind til að greina það á rödd fólks hvort það er smitað af veirunni. Notendur þess verða að veita upplýsingar um sjúkrasögu sína, hvort þeir reyki og lýðfræðilegar upplýsingar um sig sjálfa. Lesa meira

Verður fuglaflensa næsti heimsfaraldur? Ekki spurning um hvort, heldur hvenær segir prófessor

Verður fuglaflensa næsti heimsfaraldur? Ekki spurning um hvort, heldur hvenær segir prófessor

Pressan
30.08.2022

Sumir sérfræðingar telja að faraldur fuglaflensu, í fólki, sé í sjónmáli eftir metfjölda tilfella í fuglum síðasta árið.  Sumir hafa vaxandi áhyggjur af að vegna aukinnar útbreiðslu fuglaflensu í fuglum geti veiran þróast yfir í að smita fólk og valda í framhaldinu heimsfaraldri sem gæti orðið mannskæðari en heimsfaraldur kórónuveirunnar. Daily Mail skýrir frá þessu og bendir á Lesa meira

Heimsfaraldur í tvö ár og enn er þetta óleyst ráðgáta

Heimsfaraldur í tvö ár og enn er þetta óleyst ráðgáta

Pressan
13.12.2021

Í janúar 2020 bárust fyrstu frengir af nýjum og áður óþekktum lungnasjúkdómi í Kína. Þetta reyndist síðan vera ný kórónuveira sem breiddist út um heimsbyggðina sem hefur síðan glímt við þennan heimsfaraldur sem ekki sér fyrir endann á. Á þessum tveimur árum höfum við lært eitt og annað um veiruna en mörgum spurningum er enn ósvarað og hugsanlega verður sumum þeirra Lesa meira

Hér gæti næsti heimsfaraldur átt upptök sín

Hér gæti næsti heimsfaraldur átt upptök sín

Pressan
22.11.2021

Margir telja að yfirstandandi heimsfaraldur kórónuveirunnar hafi átt upptök sín á matarmarkaði í Wuhan í Kína en veiran kom fyrst fram á sjónarsviðið í borginni. Á markaðnum eru lifandi dýr seld við skelfilegar aðstæður þar sem hreinlæti er ekki haft í hávegum. En það er víðar en í Kína sem slíkir markaðir eru starfræktir. Á Indlandi eru Lesa meira

Bill Gates varar við lífefnaárásum og hvetur stjórnvöld til að undirbúa sig undir næsta heimsfaraldur

Bill Gates varar við lífefnaárásum og hvetur stjórnvöld til að undirbúa sig undir næsta heimsfaraldur

Pressan
14.11.2021

Bill Gates, sem er fjórði ríkasti maður heims, segir að þörf sé á að eyða „tugum milljarða, í rannsóknir og þróunarvinnu til að undirbúa heimsbyggðina undir næsta heimsfaraldur.  Hann varar einnig við árásum hryðjuverkamanna með lífefnavopnum og hvetur þjóðarleiðtoga til að undirbúa sig undir slíkar árásir. Sky News skýrir frá þessu og segir að Gates hafi sagt þetta í samræðum við Jeremy Hunt, Lesa meira

Ný stofnun á að glíma við heimsfaraldra framtíðarinnar og þróa bóluefni hratt og örugglega

Ný stofnun á að glíma við heimsfaraldra framtíðarinnar og þróa bóluefni hratt og örugglega

Pressan
19.09.2021

Bresk stjórnvöld hafa sett á laggirnar nýja stofnun, The Pandemic Institute, sem á að aðstoða heimsbyggðina við að koma í veg fyrir heimsfaraldra, undirbúa viðbrögð við þeim og bregðast við þeim. Stofnunin á einnig að vinna að því að hraða þróun bóluefna við faröldrum framtíðarinnar og stytta þróunartíma þeirra um þrjá til sex mánuði. Sky News skýrir Lesa meira

Tvöfaldur faraldur hjá fátækustu Indverjunum

Tvöfaldur faraldur hjá fátækustu Indverjunum

Pressan
06.06.2021

Heimsfaraldur kórónuveirunnar hefur lagst þungt á Indland og valdið miklum búsifjum. 230 milljónir landsmanna hafa lent í hópi fátækra vegna heimsfaraldursins og standa margir af fátækustu landsmönnunum nú frammi fyrir hungri. Ekkert félagslegt öryggisnet er á Indlandi eins og víða í Evrópu og fólk því algjörlega upp á sjálft sig komið. „Fátækustu Indverjarnir standa nú Lesa meira

WHO opnar heimsfaraldursmiðstöð í Berlín

WHO opnar heimsfaraldursmiðstöð í Berlín

Pressan
31.05.2021

Alþjóðheilbrigðismálastofnunin WHO ætlar að vera undir næsta heimsfaraldur búin og ætlar því að opna sérstaka heimsfaraldursmiðstöð í Berlín. Henni verður ætlað að miðla upplýsingum um nýjar veirur um leið og þær uppgötvast og sjá til þess að öll ríki heims fái upplýsingar um þær. Í yfirstandandi heimsfaraldri hafa stjórnvöld og alþjóðastofnanir, þar á meðal WHO, verði gagnrýnd fyrir að Lesa meira

Bjóða ferðamönnum ókeypis bólusetningu gegn kórónuveirunni

Bjóða ferðamönnum ókeypis bólusetningu gegn kórónuveirunni

Pressan
29.04.2021

Nokkur ríki eru byrjuð að slaka á sóttvörnum og opna fyrir komur ferðamanna. Víða er gerð krafa um að ferðamenn framvísi bólusetningarvottorði, niðurstöðu sýnatöku eða staðfestingu á að þeir séu með mótefni gegn kórónuveirunni og víða þurfa þeir að fara í sóttkví við komuna. En önnur ríki ganga lengra í tilraunum sínum til að laða ferðamenn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af