fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Heimsendir

Íslenskur preppari lýsir því mikilvægasta – Þurrmatur, skotfæri og lofttæmingarvél

Íslenskur preppari lýsir því mikilvægasta – Þurrmatur, skotfæri og lofttæmingarvél

Fókus
19.02.2024

Í hverju samfélagi er lítill hópur svokallaðra preppara. Dregið af enska orðinu prepare (undirbúa sig). Þetta er fólk sem gerir ráðstafanir til þess að geta sem best lifað af einhverjar meiriháttar hamfarir, svo sem kjarnorkuheimstyrjöld, uppvakningafaraldur eða árekstur loftsteins við jörðu. Prepparar eru einnig til á Íslandi eins og sést á samfélagsmiðlum. En þar lýsir einn ónafngreindur preppari hvað hann gerir til að Lesa meira

Stefán Þór um fimm daga föstu sína – „Sé spurt af hverju er stutta svarið að sanna fyrir sjálfum mér að ég geti þetta“

Stefán Þór um fimm daga föstu sína – „Sé spurt af hverju er stutta svarið að sanna fyrir sjálfum mér að ég geti þetta“

Fókus
24.06.2023

Þegar þetta er skrifað er ég að ljúka við 5 daga föstu. Ég fékk mér arabískan mat á föstudagskvöldi og hann var virkilega góður. Síðan innbyrði ég ekki eina einustu kaloríu fram á miðvikudagskvöld næstu viku. Ég leyfði mér vatn, eðlilega, ásamt kaffi og söltum.  Stefán Þór Þorgeirsson hefur reglulega verið með áhugaverða pistla um Lesa meira

Stefán Þór segir ekki alltaf auðvelt að vera leikari í Japan – „Þriðja stærsta hagkerfi heims vill ekki eyða mikilvægum fjármunum í listsköpun“

Stefán Þór segir ekki alltaf auðvelt að vera leikari í Japan – „Þriðja stærsta hagkerfi heims vill ekki eyða mikilvægum fjármunum í listsköpun“

Fókus
14.05.2023

Ég vinn og starfa við alls konar verkefni. Ég er svokallaður verktaki, samt ekki týpan sem byggir hús. Ég er verkfræðimenntaður leikari, hlaðvarpsþáttastjórnandi, fyrirsæta og leiðsögumaður. Já, og svo bý ég í Japan. Nú erum við að sjá fyrir endan á fyrsta fjórðungi 21. aldar og fólk hefur eflaust heyrt fregnir um komu gervigreindar og Lesa meira

Stefán Þór flakkar á milli framandi staða í Japan – Götumatur, litlar partýbúllur og almennt hresst fólk

Stefán Þór flakkar á milli framandi staða í Japan – Götumatur, litlar partýbúllur og almennt hresst fólk

Fókus
10.04.2023

Ég er staddur í Kyoto – höfuðborg Japans í meira en 1000 ár. Borgin er öðruvísi en núverandi höfuðstaður landsins, Tokyo, og það finnst á andrúmsloftinu. Kyoto er nafli japanskrar menningar með öll sín hof, kastala, lystigarða og handverksmuni. Tokyo er hins vegar stærri og þéttbýlli. Hún er nútímalegri og að mínu mati er hraðinn Lesa meira

Stefán Þór lærði margt við undirbúning fyrir Japansdvölina en lítið um hættur og öryggi – „Öruggt land en samt dæmi um hryðjuverk og önnur voðaverk“

Stefán Þór lærði margt við undirbúning fyrir Japansdvölina en lítið um hættur og öryggi – „Öruggt land en samt dæmi um hryðjuverk og önnur voðaverk“

Fókus
25.03.2023

Japan er öruggt land. Raunar er Japan eitt öruggasta landið í heiminum á eftir Íslandi, Nýja Sjálandi, Danmörku og nokkrum öðrum. Ég kom til Japan sem 18 ára skiptinemi frá Íslandi árið 2011. Ég talaði litla sem enga japönsku og þurfti fljótt að læra að bjarga mér með einfaldri ensku og handabendingum. Í sínum nýjasta Lesa meira

Stefán Þór lék eitt sinn tré í japönsku leikhúsi – Fékk svo aðalhlutverk og lærði 50 blaðsíðna handrit á japönsku utan að

Stefán Þór lék eitt sinn tré í japönsku leikhúsi – Fékk svo aðalhlutverk og lærði 50 blaðsíðna handrit á japönsku utan að

Fókus
11.03.2023

Japanskar sviðslistir eiga sér langa og mikilvæga sögu. Raunar eru japanskar leikhúshefðir með þeim elstu í heimi. Fyrst ber að nefna Noh leikhúsið sem var þróað á 15. öld. Á þeim tíma var Japan undir miklum áhrifum trúarbragða, Búddhisma og Shinto, sem voru tvinnuð inn í söguheiminn. Noh er eins konar dansleikur þar sem notast Lesa meira

Stefán Þór dáist af samheldni og skipulagi í Japan – „Allt gekk eins og vel smurð vél, nema ég. Ég sat bara stjarfur“

Stefán Þór dáist af samheldni og skipulagi í Japan – „Allt gekk eins og vel smurð vél, nema ég. Ég sat bara stjarfur“

Fókus
12.02.2023

„Ég hef búið í Japan í um 2 ár. Mín reynsla af japanskri menningu og hugarfari er að meiri áhersla sé lögð á að hjálpa öðrum frekar en að hugsa bara um sjálfan sig, “skrifar Stefán Þór Þorgeirsson í nýjasta pistli sínum frá Tókýó, þar sem hann er búsettur.  Ég lýsi því stundum þannig að Lesa meira

Fyrsta verkefni Stefáns Þórs í Japan var að taka á móti gestum Gucci – „Ég var farinn að þylja upp stafrófið afturábak til að drepa tímann“

Fyrsta verkefni Stefáns Þórs í Japan var að taka á móti gestum Gucci – „Ég var farinn að þylja upp stafrófið afturábak til að drepa tímann“

Fókus
28.01.2023

Ég flutti til Tokyo í maí 2022. Ég bjóst við því að fjölmennasta borg heims myndi taka mér fagnandi með partýbombum og rauðum dregli frá útgangi flugvélarinnar að úrvali tækifæra fyrir leikara eins og mig. Ekkert annað í boði en að bera sig eftir björginni En eins og margur hefur áður athugað þá er stórborgin Lesa meira

Stefán Þór fagnaði Hatara í Japan – „Oft saknar maður þess að tala íslensku og heyra fréttir að vestan í landi jafnt hefða og nýjunga“

Stefán Þór fagnaði Hatara í Japan – „Oft saknar maður þess að tala íslensku og heyra fréttir að vestan í landi jafnt hefða og nýjunga“

Fókus
14.01.2023

„Ég bý í Tokyo, stærstu borg í heimi, og kann alveg ágætlega við það. Hér er allt til alls og heill heimur af tækifærum fyrir leikara eins og mig. Hér eru hins vegar fáir Íslendingar og oft saknar maður þess að tala íslensku og heyra fréttir að vestan. Ég var því fljótur að grípa tækifærið Lesa meira

Skýr skilaboð frá NASA – „Þessu myndum við aldrei halda leyndu“

Skýr skilaboð frá NASA – „Þessu myndum við aldrei halda leyndu“

Pressan
18.01.2019

Hefur þú hugleitt hvort og þá hvenær heimsendir verður? Það hafa margir gert í gegnum tíðina og sumir hafa miklar áhyggjur af þessu enda ýmislegt sem getur gert út af við okkur. Þar má nefna loftsteina og svo stafar okkur kannski einna mest hætta af sjálfum okkur enda eigum við nægilega mikið af vopnum til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af