fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

heimsendingar

Hollendingar og Þjóðverjar hætta að senda Afgana heim

Hollendingar og Þjóðverjar hætta að senda Afgana heim

Pressan
12.08.2021

Hollensk og þýsk stjórnvöld hafa ákveðið að hætta að senda afganska hælisleitendur heim til Afganistan. Þetta er algjör stefnubreyting frá því í síðustu viku en þá sendu Danmörk, Holland, Þýskaland og þrjú önnur ríki ákall til Framkvæmdastjórnar ESB um að halda í samning við Afganistan um heimsendingu hælisleitenda. En staðan hefur breyst hratt til hins Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af