fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025

heimsálfur

WHO segir að kórónuveirusmitum fari fækkandi víða um heim

WHO segir að kórónuveirusmitum fari fækkandi víða um heim

Pressan
26.08.2020

Alþjóðaheilbrigðisstofnunin WHO segir að kórónuveirufaraldurinn sé í rénun víða í heiminum miðað við nýjustu tölur. Þetta á sérstaklega við um Afríku, Suður-Ameríku og Bandaríkin. Einnig hefur dauðsföllum af völdum veirunnar fækkað á þessum svæðum. Samkvæmt tölum WHO þá fer smitum og dauðsföllum sérstaklega fækkandi í ríkjum, sem hafa orðið illa úti, í Norður-, Mið- og Suður-Ameríku og Afríku. Í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af