fbpx
Mánudagur 27.janúar 2025

Heimilisofbeldi

Tyrkir segja sig frá Istanbúlsáttmálanum um ofbeldi gagnvart konum

Tyrkir segja sig frá Istanbúlsáttmálanum um ofbeldi gagnvart konum

Pressan
22.03.2021

Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, tilkynnti á laugardaginn að Tyrkir hafi sagt sig frá hinum svokallaða Istanbúlsáttmála sem er alþjóðlegur sáttmáli sem er ætlað að vernda konur gegn heimilisofbeldi. CNN skýrir frá þessu og segir að tilkynningin hafi valdið miklum áhyggjum í Tyrklandi en heimilisofbeldi og annað ofbeldi gagnvart konum er algengt þar í landi. Tyrkland var fyrsta ríkið til Lesa meira

Hrottalegt heimilisofbeldismál – Hélt sig í rúminu í 4 ár til að forðast ofbeldið

Hrottalegt heimilisofbeldismál – Hélt sig í rúminu í 4 ár til að forðast ofbeldið

Pressan
12.01.2021

Karlmaður á sjötugsaldri var nýlega dæmdur í þriggja ára og fjögurra mánaða fangelsi af dómstól í Glåmdal í Noregi. Hann var fundinn sekur um að hafa beitt sambýliskonu sína ofbeldi í 14 ár og að hafa ekki útvegað henni nauðsynlega aðstoð þegar hún lá alvarlega slösuð í íbúð þeirra í rúmlega sólarhring. „Þetta er alvarlegt mál. Skjólstæðingur Lesa meira

Sífellt fleiri gerendur heimilisofbeldis vilja komast í meðferð

Sífellt fleiri gerendur heimilisofbeldis vilja komast í meðferð

Fréttir
29.10.2020

Andrés Proppé Ragnarsson, sálfræðingur, rekur verkefnið Heimilisfrið þar sem gerendur í heimilisofbeldismálum geta sótt sér aðstoð. Hann segir að aðsókn í meðferð hafi aukist mikið á síðustu mánuðum, nánast um hundrað prósent. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að á fyrstu þremur mánuðum ársins hafi jafnaði 62 viðtöl verið hjá Heimilisfriði á mánuði en á Lesa meira

Búast við auknu álagi í Kvennaathvarfinu í haust

Búast við auknu álagi í Kvennaathvarfinu í haust

Fréttir
20.07.2020

Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins, býst við að ásókn í þjónustu athvarfsins muni aukast í vetur. Ástæðan er að konur tilkynna oft ekki strax um ofbeldi og því geti heimilisofbeldismál, sem hafa komið upp í kórónuveirufaraldrinum, enn átt eftir að koma upp á yfirborðið. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að einnig geti fjárhagsþrengingar Lesa meira

Ein af hverjum tíu þolendum heimilisofbeldis tekin kyrkingartaki

Ein af hverjum tíu þolendum heimilisofbeldis tekin kyrkingartaki

Fréttir
22.04.2020

Á tíu ára tímabili leituðu tæplega 1.500 konur til Landspítalans með áverka vegna heimilisofbeldis. Tæplega tíu prósent höfðu verið teknar kyrkingartaki af maka sínum, núverandi eða fyrrverandi, eða barnsföður. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og vísar í nýja rannsókn Drífu Jónasdóttur doktorsnema við læknadeild Háskóla Íslands. Rannsóknin var unnin út frá gögnum frá Landspítalnum. Lesa meira

Skelfileg aukning á heimilisofbeldi samhliða COVID-19 faraldrinum – Tvöfalt fleiri morð en venjulega

Skelfileg aukning á heimilisofbeldi samhliða COVID-19 faraldrinum – Tvöfalt fleiri morð en venjulega

Pressan
17.04.2020

Frá 23. mars til 12. apríl  voru að minnsta kosti 16 konur myrtar í Bretlandi af sambýlismönnum/eiginmönnum sínum. Þetta er niðurstaða skráningar verkefnis sem nefnist Counting Dead Women en í því felst að skrá er haldin yfir heimilisofbeldismál. Tímabilið sem um ræðir er hófst þegar miklar hömlur voru settar á mannlíf á Bretlandi og fólki Lesa meira

Ekki fjölgun í Kvennaathvarfinu þrátt fyrir fleiri tilkynningar um heimilisofbeldi

Ekki fjölgun í Kvennaathvarfinu þrátt fyrir fleiri tilkynningar um heimilisofbeldi

Fréttir
06.04.2020

Samkvæmt mánaðarskýrslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur tilkynningum vegna heimilisofbeldis fjölgað milli mánaða. Í mars bárust 60 tilkynningar um heimilisofbeldi. Þrátt fyrir þetta hefur komum kvenna í Kvennaathvarfið ekki fjölgað. „Við höfum bent á það að í aðstæðum sem þessum væri annað ólíklegt en að heimilisofbeldi myndi aukast. Við bjuggumst samt ekki við því að fleiri Lesa meira

Hún sagði tvö orð í apótekinu – Það varð henni til bjargar

Hún sagði tvö orð í apótekinu – Það varð henni til bjargar

Pressan
06.04.2020

Nýlega var karlmaður handtekinn í apóteki í Nancy í Frakklandi. Skömmu áður hafði eiginkona hans gengið inn í apótekið og sagt tvö orð sem á íslensku útleggjast: „Gríma 19.“ Það varð henni til bjargar. COVID-19 faraldurinn hefur margvísleg áhrif um allan heim og ein þeirra er að margir eru nánast innilokaðir með mökum sínum öllum Lesa meira

Skar getnaðarliminn af eiginmanninum og henti honum út á akur – Nú skýrir hún frá sinni hlið málsins

Skar getnaðarliminn af eiginmanninum og henti honum út á akur – Nú skýrir hún frá sinni hlið málsins

Pressan
02.02.2019

„Þetta er ástarsaga úr nútímanum: Strákur hittir stelpu, strákurinn verður ástfanginn af henni, hann kvænist stelpunni, stelpan sker getnaðarlim hans af.“ Svona er innihaldi nýrrar heimildamyndaþáttaraðar lýst í kitlu hennar. Þáttaröðin fjallar um atburði sem áttu sér stað þann 24. júní 1993 og komust i heimsfréttirnar. Þáttaröðin heitir Lorena eftir annarri aðalpersónu þáttanna, Lorena Bobbitt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af