fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025

Heimilisofbeldi

Björk var farin að njósna um dóttur sína til að geta bjargað henni – „Hann nánast drap hana“

Björk var farin að njósna um dóttur sína til að geta bjargað henni – „Hann nánast drap hana“

Fréttir
Fyrir 1 viku

„Þegar ég sá myndböndin fékk ég hálfpartinn taugaáfall. Þetta var svakalegt, ég vissi að hún var búin að vera í einhvers konar ofbeldissambandi en ég bjóst ekki við að þetta væri svona alvarlegt. Ég fékk að sjá þetta og þá fékk ég reality check og hugsaði: guð minn almáttugur, þetta er svona hryllilega alvarlegt. Hann Lesa meira

Sigrún lýsir margra ára ofbeldissambandi – „Ekki tala um mig sem eitthvað grey. Það er hann sem er grey, ekki ég“

Sigrún lýsir margra ára ofbeldissambandi – „Ekki tala um mig sem eitthvað grey. Það er hann sem er grey, ekki ég“

Fréttir
Fyrir 1 viku

„Ég lýsi þessu oft eins og hvirfilbyl. Þú ert inni í hvirfilbylnum og þú sérð bara inn.” Þegar maður sé í hvirfilbylnum sjái maður ekki út fyrir hann. „Eins og svona komment: Af hverju hættir þú ekki með honum, af hverju gerðir þú ekki þetta? Þetta hljómar svo einfalt. Meira að segja ég sjálf í Lesa meira

Fjölskyldan fylgdi honum til Íslands beint inn í helvíti

Fjölskyldan fylgdi honum til Íslands beint inn í helvíti

Fréttir
21.03.2025

Landsréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjaness yfir manni sem sakaður hefur verið um að beita konu sína og fimm börn þeirra margvíslegu ofbeldi. Maðurinn kom fyrst til landsins árið 2022 og hlaut í kjölfarið alþjóðlega vernd en konan og börnin komu hingað til lands í mars 2024 og fluttu þá inn á sama heimili og Lesa meira

Sýknaður af ákæru um heimilisofbeldi – Brotið þótti ekki nógu alvarlegt

Sýknaður af ákæru um heimilisofbeldi – Brotið þótti ekki nógu alvarlegt

Fréttir
23.12.2024

Maður hefur verið dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir stórtækan þjófnað á eldsneyti og brot á fíkniefnalögum og umferðarlögum. Maðurinn var einnig ákærður fyrir að beita þáverandi sambýliskonu sína, sem er jafn framt barnsmóðir hans, ofbeldi. Var maðurinn sagður hafa ráðist á konuna í kjölfar þess að þau deildu um afnot af heimilisbílnum. Dómurinn segir manninn Lesa meira

Faðir sló og sparkaði í dóttur sína – Hótaði að berja hana svo illa að hún gæti ekki andað fyrir blóði

Faðir sló og sparkaði í dóttur sína – Hótaði að berja hana svo illa að hún gæti ekki andað fyrir blóði

Fréttir
19.12.2024

Faðir hefur verið dæmdur átta mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að slá dóttur sína í andlit og sparka í búk hennar. Einnig að hóta henni og bróður hennar ofbeldi. Sagðist hann ætla að berja hana svo illa að hún gæti ekki andað fyrir blóði ef hún færi ekki inn í herbergið sitt. Dómurinn féll í Landsrétti Lesa meira

Réðst ítrekað á sambýliskonu sína sem vildi fella málið niður

Réðst ítrekað á sambýliskonu sína sem vildi fella málið niður

Fréttir
02.07.2024

Fyrr í dag var birtur dómur Héraðsdóms Reykjavíkur yfir manni sem var ákærður fyrir að hafa í alls sjö skipti ráðist á eða hótað sambýliskonu sinni. Af dómnum má ráða að mikið hefur gengið á í sambúðinni og oft þurft að kalla til lögreglu, ekki síst vegna ofbeldis mannsins í garð konunnar. Maðurinn var sakfelldur Lesa meira

Lýstu ótta við meintan ofbeldismann og drógu allt til baka

Lýstu ótta við meintan ofbeldismann og drógu allt til baka

Fréttir
17.01.2024

Í dag var birtur dómur sem féll 4. janúar síðastliðinn í Héraðsdómi Reykjaness. Maður var sýknaður af ákæru um að hafa beitt sambýliskonu sína og son þeirra líkamlegu og andlegu ofbeldi sem og hótunum. Lýstu bæði konan, drengurinn og eldri sonur hennar, stjúpsonur mannsins, að þau óttuðust manninn. Konan, stjúpsonurinn og drengurinn, sem af lýsingum Lesa meira

Landsréttur mildaði dóm yfir ofbeldisfullum eiginmanni og föður – Ógnarástand í tvö ár

Landsréttur mildaði dóm yfir ofbeldisfullum eiginmanni og föður – Ógnarástand í tvö ár

Fréttir
06.10.2023

Landsréttur hefur mildað dóm yfir manni fyrir heimilisofbeldi gagnvart fyrrverandi eiginkonu og tveimur börnum úr tveggja ára fangelsi í átján mánaða. Dómurinn féll þann 29. september en var birtur í dag 6. október. Maðurinn hafði verið sakfelldur í Héraðsdómi Suðurnesja þann 28. febrúar árið 2022 fyrir stórfelld brot í nánu sambandi gagnvart fyrrverandi eiginkonu sinni Lesa meira

Réttarbót fyrir þolendur

Réttarbót fyrir þolendur

Fréttir
31.07.2023

Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, minnir í færslu á Facebook-síðu sinni á að 1. júní síðastliðinn hafi tekið gildi mikilvægar breytingar á skaðabótalögum. Samkvæmt breytingunni eiga þau sem höfða mál til greiðslu miska- eða skaðabóta, vegna háttsemi sem hefur verið til rannsóknar lögreglu og varðar við viss ákvæði hegningarlaga, skuli hljóta gjafsókn á öllum dómstigum Lesa meira

HM er ekki hátíð barnanna – Mörg standa frammi fyrir skelfilegum mánuði

HM er ekki hátíð barnanna – Mörg standa frammi fyrir skelfilegum mánuði

433Sport
17.11.2022

Á sunnudaginn hefst HM í knattspyrnu í Katar. Reikna má með að milljónir manna um allan heim muni fylgjast með beinum sjónvarpsútsendingum frá keppninni. En keppnin er ekki bara eintóm gleði fyrir alla því mörg börn hafa ekki yfir miklu að gleðjast í tengslum við hana. Bresku samtökin NSPCC, sem vinna gegn ofbeldi og illri meðferð Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af