fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Heimilisofbeldi

Réðst ítrekað á sambýliskonu sína sem vildi fella málið niður

Réðst ítrekað á sambýliskonu sína sem vildi fella málið niður

Fréttir
02.07.2024

Fyrr í dag var birtur dómur Héraðsdóms Reykjavíkur yfir manni sem var ákærður fyrir að hafa í alls sjö skipti ráðist á eða hótað sambýliskonu sinni. Af dómnum má ráða að mikið hefur gengið á í sambúðinni og oft þurft að kalla til lögreglu, ekki síst vegna ofbeldis mannsins í garð konunnar. Maðurinn var sakfelldur Lesa meira

Lýstu ótta við meintan ofbeldismann og drógu allt til baka

Lýstu ótta við meintan ofbeldismann og drógu allt til baka

Fréttir
17.01.2024

Í dag var birtur dómur sem féll 4. janúar síðastliðinn í Héraðsdómi Reykjaness. Maður var sýknaður af ákæru um að hafa beitt sambýliskonu sína og son þeirra líkamlegu og andlegu ofbeldi sem og hótunum. Lýstu bæði konan, drengurinn og eldri sonur hennar, stjúpsonur mannsins, að þau óttuðust manninn. Konan, stjúpsonurinn og drengurinn, sem af lýsingum Lesa meira

Landsréttur mildaði dóm yfir ofbeldisfullum eiginmanni og föður – Ógnarástand í tvö ár

Landsréttur mildaði dóm yfir ofbeldisfullum eiginmanni og föður – Ógnarástand í tvö ár

Fréttir
06.10.2023

Landsréttur hefur mildað dóm yfir manni fyrir heimilisofbeldi gagnvart fyrrverandi eiginkonu og tveimur börnum úr tveggja ára fangelsi í átján mánaða. Dómurinn féll þann 29. september en var birtur í dag 6. október. Maðurinn hafði verið sakfelldur í Héraðsdómi Suðurnesja þann 28. febrúar árið 2022 fyrir stórfelld brot í nánu sambandi gagnvart fyrrverandi eiginkonu sinni Lesa meira

Réttarbót fyrir þolendur

Réttarbót fyrir þolendur

Fréttir
31.07.2023

Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, minnir í færslu á Facebook-síðu sinni á að 1. júní síðastliðinn hafi tekið gildi mikilvægar breytingar á skaðabótalögum. Samkvæmt breytingunni eiga þau sem höfða mál til greiðslu miska- eða skaðabóta, vegna háttsemi sem hefur verið til rannsóknar lögreglu og varðar við viss ákvæði hegningarlaga, skuli hljóta gjafsókn á öllum dómstigum Lesa meira

HM er ekki hátíð barnanna – Mörg standa frammi fyrir skelfilegum mánuði

HM er ekki hátíð barnanna – Mörg standa frammi fyrir skelfilegum mánuði

433Sport
17.11.2022

Á sunnudaginn hefst HM í knattspyrnu í Katar. Reikna má með að milljónir manna um allan heim muni fylgjast með beinum sjónvarpsútsendingum frá keppninni. En keppnin er ekki bara eintóm gleði fyrir alla því mörg börn hafa ekki yfir miklu að gleðjast í tengslum við hana. Bresku samtökin NSPCC, sem vinna gegn ofbeldi og illri meðferð Lesa meira

Gríðarleg aukning á tilkynningum um heimilisofbeldi í Þýskalandi eftir að heimsfaraldurinn brast á

Gríðarleg aukning á tilkynningum um heimilisofbeldi í Þýskalandi eftir að heimsfaraldurinn brast á

Pressan
27.12.2021

Eftir að heimsfaraldur kórónuveirunnar skall á virðist sem heimilisofbeldi hafi færst mikið í vöxt í Þýskalandi. Að minnsta kosti hefur tilkynningum um það fjölgað mikið. Fyrir faraldurinn fengu hjálparsamtökin Weisser Ring, sem sérhæfa sig í að aðstoða þolendur heimilisofbeldis, um 4.000 símtöl á ári. Á síðasta ári bárust 22.000 símtöl Deutsche Welle segir að 80% þeirra sem hringja í Lesa meira

Jóhann Rúnar rekinn úr landsliðinu í hestaíþróttum – Dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn 13 ára stúlku

Jóhann Rúnar rekinn úr landsliðinu í hestaíþróttum – Dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn 13 ára stúlku

Fréttir
01.11.2021

Stjórn Landssambands hestamanna og landsliðsnefnd tóku í gær ákvörðun um að vísa Jóhanni Rúnari Skúlasyni úr landsliðinu í hestaíþróttum. Ástæðan er að hann hefur hlotið dóm fyrir alvarlegt kynferðisofbeldi en hann var sakfelldur fyrir kynferðisbrot gegn 13 ára stúlku árið 1993. Jóhann Rúnar varð þrefaldur heimsmeistari í hestaíþróttum 2019 og var margt hestafólk mjög ósátt Lesa meira

Austurríki sker sig úr hvað varðar morð – Þar eru fleiri konur myrtar en karlar

Austurríki sker sig úr hvað varðar morð – Þar eru fleiri konur myrtar en karlar

Pressan
26.06.2021

Víðast hvar í Evrópu eru fleiri karlar myrtir árlega en konur en í Austurríki er þessu öfugt farið.  Á fyrstu fimm mánuðum ársins voru 14 konur myrtar af mökum sínum eða fyrrverandi mökum. Þessu til viðbótar var reynt að myrða 10 til viðbótar eða þær beittar hrottalegu ofbeldi. Á síðasta ári var 31 kona myrt í Lesa meira

Tyrkir segja sig frá Istanbúlsáttmálanum um ofbeldi gagnvart konum

Tyrkir segja sig frá Istanbúlsáttmálanum um ofbeldi gagnvart konum

Pressan
22.03.2021

Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, tilkynnti á laugardaginn að Tyrkir hafi sagt sig frá hinum svokallaða Istanbúlsáttmála sem er alþjóðlegur sáttmáli sem er ætlað að vernda konur gegn heimilisofbeldi. CNN skýrir frá þessu og segir að tilkynningin hafi valdið miklum áhyggjum í Tyrklandi en heimilisofbeldi og annað ofbeldi gagnvart konum er algengt þar í landi. Tyrkland var fyrsta ríkið til Lesa meira

Hrottalegt heimilisofbeldismál – Hélt sig í rúminu í 4 ár til að forðast ofbeldið

Hrottalegt heimilisofbeldismál – Hélt sig í rúminu í 4 ár til að forðast ofbeldið

Pressan
12.01.2021

Karlmaður á sjötugsaldri var nýlega dæmdur í þriggja ára og fjögurra mánaða fangelsi af dómstól í Glåmdal í Noregi. Hann var fundinn sekur um að hafa beitt sambýliskonu sína ofbeldi í 14 ár og að hafa ekki útvegað henni nauðsynlega aðstoð þegar hún lá alvarlega slösuð í íbúð þeirra í rúmlega sólarhring. „Þetta er alvarlegt mál. Skjólstæðingur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af