fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

heimilislausir

Smáhýsi fyrir heimilislausa hafa staðið ónotuð í 18 mánuði – Andstaða íbúa og fyrirtækja tefur verkefnið

Smáhýsi fyrir heimilislausa hafa staðið ónotuð í 18 mánuði – Andstaða íbúa og fyrirtækja tefur verkefnið

Fréttir
19.10.2021

Í eitt og hálft ár hafa tíu tilbúin smáhýsi frá Póllandi staðið ónotuð í Skerjafirði. Þau eiga að vera athvarf fyrir heimilislausa skjólstæðinga velferðarsviðs Reykjavíkurborgar. Andstaða íbúa og fyrirtækja tefur verkefnið. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Regínu Ásvaldsdóttur, sviðsstjóra velferðarsviðs borgarinnar, að umræðan um smáhýsin hafi litast af fordómum og það Lesa meira

Heimilislausum fjölgað um 95% á fimm árum í Reykjavík – Reykjavíkurborg heldur málþing

Heimilislausum fjölgað um 95% á fimm árum í Reykjavík – Reykjavíkurborg heldur málþing

Eyjan
07.10.2019

Málþing verður haldið um heimilisleysi á alþjóðlegum degi heimilisleysis (worldhomlessday.org) 10. október næstkomandi. Þingið er haldið í samvinnu velferðarsviðs Reykjavíkurborgar, Geðhjálpar, SÁÁ og Velferðarvaktarinnar og er yfirskrift þess Samfélag fyrir alla – ábyrgð allra, samkvæmt frétt á vef Reykjavíkurborgar. Á málþinginu verður kynnt vinna velferðarsviðs Reykjavíkur um endurskoðun á stefnu borgarinnar í málefnum heimilislauss fólks. Einnig Lesa meira

Mikil fjölgun heimilislausra undanfarin áratug

Mikil fjölgun heimilislausra undanfarin áratug

Fréttir
25.01.2019

Frá árinu 2009 hefur þeim sem eru heimilislausir eða utangarðs fjölgað mikið samkvæmt því sem kemur fram í nýlegri skýrslu Velferðarvaktarinnar. Árið 2017 voru 349 í þessum hópi og hafði fjölgað um 228 frá 2009. Þessir einstaklingar eiga í fá hús að venda á daginn þegar gistiskýlin eru lokuð. Meðal þeirra úrbóta sem Velferðarvaktin bendir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af