fbpx
Mánudagur 15.júlí 2024

heimilin

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar: Þetta þarf ekki að vera svona

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar: Þetta þarf ekki að vera svona

Eyjan
08.12.2023

Síðar í dag fer fram atkvæðagreiðsla á Alþingi um fjárlög ríkisins fyrir næsta ár. Á meðan mikil verðbólga og ævintýralega háir vextir á lánum bíta heimili og fyrirtæki er mantra ríkisstjórnarinnar að hér sé allt í miklum sóma. Við bara sjáum það ekki. Stærsta viðfangsefnið er að ná tökum á verðbólgunni. Ríkisstjórnin ætlar ekkert að gera í Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Loksins kom skjaldborgin – skjaldborg heimilanna um fyrirtæki auðmanna

Svarthöfði skrifar: Loksins kom skjaldborgin – skjaldborg heimilanna um fyrirtæki auðmanna

EyjanFastir pennar
15.11.2023

Svarthöfða er í fersku minni er ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur hugðist slá skjaldborg um heimilin sem urðu fyrir alvarlegum áföllum í hruninu fyrir 15 árum. Leið og beið en aldrei bólaði neitt á skjaldborginni. Raunar minnist Svarthöfði þess að einhverjir voru svo ófyrirleitnir að tala um að í stað þess að slegið hefði verið skjaldborg um heimilin hefði Lesa meira

Eigendur skræla HS Orku að innan en heimilin látin borga varnargarðinn

Eigendur skræla HS Orku að innan en heimilin látin borga varnargarðinn

Eyjan
14.11.2023

Eigendur HS-Orku hafa greitt sér 33 milljarða út úr fyrirtækinu á síðustu sex árum en þingheimur samþykkti í gærkvöldi að leggja sérstakan fasteignaskatt á heimilin í landinu til að borga fyrir 2,5 milljarða framkvæmdir við varnargarða til að verja mannvirki HS Orku við Svartsengi. Alþingi samþykkti í gærkvöldi með samhljóða atkvæðum 57 þingmanna stjórnar og stjórnarandstöðu að skattleggja Lesa meira

Vilhjálmur Birgisson: Seðlabankinn rænir séreignarsparnaði heimilanna og færir bönkunum – grefur undan sjálfum sér

Vilhjálmur Birgisson: Seðlabankinn rænir séreignarsparnaði heimilanna og færir bönkunum – grefur undan sjálfum sér

Eyjan
30.09.2023

Vilhjálmur Birgisson segir Seðlabankann vera að draga úr kjafti sínum vígtennur í baráttunni gegn verðbólgu með háskalegum vaxtahækkunum sem séu ekkert annað en stórfelldur flutningur fjármagns frá heimilum landsins til fjármálakerfisins. Hann segir Seðlabankann vera að ræna séreignarsparnaði heimilanna til að færa bönkunum. Vilhjálmur er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. Vilhjálmur segir Lesa meira

Versnandi fjárhagsstaða heimilanna

Versnandi fjárhagsstaða heimilanna

Eyjan
03.01.2023

Svo virðist sem fjárhagsstaða heimilanna fari versnandi því hlutfall þeirra sem eiga erfitt með að ná endum saman hefur hækkað um tvö prósentustig síðan í ágúst. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem Prósent gerði og Fréttablaðið skýrir frá í dag. Fram kemur að 12% landsmanna safni nú skuldum eða þurfi að ganga á sparifé Lesa meira

Þriðjungur heimila glímir við erfiðan fjárhag – Eiga ekki afgang

Þriðjungur heimila glímir við erfiðan fjárhag – Eiga ekki afgang

Eyjan
09.08.2022

Hjá 24% heimila landsins ná endar naumlega saman um hver mánaðamót. 10% safna skuldum eða neyðast til að ganga á sparifé til að láta bókhaldið ganga upp. Staðan er verri úti á landi en á höfuðborgarsvæðinu. Þetta eru niðurstöður nýrrar könnunar Prósents. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að hjá tekjulægsta hópnum, fólki sem er með Lesa meira

Verðtrygð lán heimilanna dragast mikið saman

Verðtrygð lán heimilanna dragast mikið saman

Fréttir
27.12.2018

Í nóvember voru uppgreiðslur verðtryggðra húsnæðislána hærri en nýjar lántökur. Þetta er í fyrsta sinn frá 2015 sem þetta gerist. Verðtryggð lán banka til heimila, með veði í húsnæði, drógust saman um tæpan milljarð í nóvember. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá Seðlabankanum sem byggja á upplýsingum frá viðskiptabönkunum. Morgunblaðið skýrir frá þessu í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af