Spurning vikunnar: Hvert er leiðinlegasta húsverkið?
Gunnar Hansson „Mér finnst rosalega leiðinlegt að þurrka af og þrífa, meira að segja að skúra.“ María Beck „Að ganga frá þvottinum.“ Kristófer Liljar Fannarsson „Að setja í uppþvottavél.“ Ragnheiður Gissurardóttir „Að strauja.“
Dótið í lífi okkar – Hver hendir svona?
FókusMörg okkar eiga fullt af dóti, alls konar dóti sem við erum búin að sanka að okkur, jafnvel á langri ævi. Dótið þarf ekkert endilega að vera uppstillt í hillum eða geymt ofan í skúffum, hver á ekki fjöldann allan af kössum í geymslunni eða bílskúrnum fulla af dóti, sem má alls ekki henda, af Lesa meira
Ágústa vill fleiri konur í pípulagninganám
FókusÁgústa Kolbrún er um þessar mundir eina konan sem stundar nám við Tækniskólann í Hafnarfirði. Þar er hún á sinni lokaönn við að læra pípulagnir, en einungis fjórar konur hafa útskrifast með sveinspróf úr greininni á Íslandi. Af píparaættum Ágústa segir áhuga sinn á pípulögnum hafa kviknað þegar hún ákvað að endurnýja baðherbergi íbúðar sinnar Lesa meira
Jólakaffiboð Soffíu Daggar – „Heitt kakó, kökur og kósíheit í anda ömmu“
FókusSoffía Dögg Garðarsdóttir, blómaskreytingakona stofnaði heimasíðuna Skreytum hús í september 2010. Síðan þá hefur bæst við Facebook-síða og Facebook-hópur, auk þess sem fylgja má Soffíu Dögg á Snapchat (soffiadoggg). Soffía Dögg elskar að gera fallegt í kringum sig og leyfir hún fylgjendum sínum að fylgjast með því sem hún er að gera, bæði á eigin Lesa meira
Ertu fyrir skandinavíska stílinn? – Fylgstu þá með þessum 6 Instagram-síðum
FókusSkandinavíski stíllinn hefur slegið í gegn á heimilum, sjáið bara IKEA, og til mikillar ánægju fyrir þá sem vilja skoða blöð (Hús og Hýbýli), fletta á netinu eða samfélagsmiðlum þá er urmull í boði til að skoða, fá hugmyndir og/eða láta sig dreyma um að eigið heimili líti eins út. Á Instagram má meðal annars Lesa meira
Brynhildur og Heimir selja litríka og sögufræga íbúð – Sjáðu myndirnar
FókusParið Brynhildur Guðjónsdóttir leikkona og Heimir Sverrisson leikmyndahönnuður hafa sett íbúð sína við Dunhaga á sölu. Húsið er eitt af húsum arkitektsins Sigvalda Thordarsonar, sem var einn af fulltrúum módernismans í íslenskri byggingalist og þekktur fyrir að nota gulan, bláan og hvítan lit á áberandi hátt í verkum sínum. Litapaletta hans á Dunhaga fékk að Lesa meira
Hönnun & Heimili: Svona litu íbúðir Sex and the City karakteranna út árið 2018
FókusHvað ef stelpurnar í Sex and the City þáttunum væru enn í fullu fjöri í New York? Væri fatastíllinn þeirra ekki búin að breytast eitthvað? Og hvað með heimili þeirra? Í eftirfarandi myndasyrpu má sjá hvernig íbúðir þeirra Carrie, Samöntu, Charlotte og Miröndu myndu líta út nú árið 2018, tuttugu árum eftir að þessir sögulegu Lesa meira
INNANHÚSSHÖNNUN: Sendu sumarbústaðinn inn í 21. öldina og málaðu panelinn – 7 myndir
FókusAf hverju hafa íslendingar ekki alltaf málað panelinn í sumarbústöðum sínum? Hefur þessi hefð myndast af því að við viljum viðhald og/eða kostnað? Eða finnst fólki yfirhöfuð notalegt að liggja andvaka í skíðbjartri sumarnótt og horfast í augu við eitthundrað kvistgöt? Maður spyr sig. Undanfarin misseri hefur það færst æ meira í móð að mála Lesa meira
HEIMILI: Pimpaðu pleisið upp með fallegum pastel litum – MYNDIR
FókusPasteltónar eru meðal þeirra tískustrauma sem koma og fara í hönnunarheiminum. Þeir hafa átt nokkuð öfluga innkomu síðustu misserin og eru kærkomin tilbreyting frá gráu og svörtu litunum sem við Íslendingar virðumst svo óskaplega hrifin af. Í þessu myndasafni má sjá hversu einfalt það er að fegra heimilið og hleypa vorinu í kotið með því Lesa meira