fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Heimili & Hönnun

Sniðugar lausnir við hversdagsvandamálum

Sniðugar lausnir við hversdagsvandamálum

21.02.2017

Stundum óskum við þess að það séu til betri lausnir við hversdagsvandamálum heldur en þær sem standa okkur til boða. Sem betur fer eru alltaf einhverjar nýjungar að koma á markað sem einfalda okkur tilveruna. Skoðaðu hér fyrir neðan nokkrar sniðugar lausnir við hversdagsvandamálum sem Bored Panda tók saman. #1 Neðanjarðarlest í Beijing leyfir farþegum Lesa meira

Þú getur komið skipulagi á ísskápinn og eldhússkápana með þessum tveimur skrifstofuvörum

Þú getur komið skipulagi á ísskápinn og eldhússkápana með þessum tveimur skrifstofuvörum

20.02.2017

Tímaritabox eru til á flestum heimilum og fást í ótrúlega mörgum gerðum og litum. Í þessu myndbandi má sjá hvernig þú getur komið ótrúlega góðu skipulagi á eldhúsið þitt, bara með því að nota tímaritabox. Virkilega sniðug aðferð sem auðveldar aðgengi og sparar pláss. Það eina sem þú þarft eru tímaritabox og sterkt límband, eitthvað Lesa meira

Hann þjáist af svefnlömun og endurgerir martraðirnar með ljósmyndum

Hann þjáist af svefnlömun og endurgerir martraðirnar með ljósmyndum

19.02.2017

Ljósmyndarinn Nicolas Bruno eyðir dögunum sínum eins og við hin, en næturnar hans eru allt öðruvísi og mjög óhugnanlegar. Nicolas, 22 ára, þjáist af svefnlömun og hefur gert það síðastliðin sjö ár. Sem þýðir að hann upplifir martraðir mun skýrar og greinilegar heldur en annað fólk. Svefnlömun er ástand sem er oft einnig nefnt svefnrofalömun Lesa meira

Dagbjört Eilíf og Aron elska að taka myndir og skoða heiminn saman: „Gætum eiginlega ekki hugsað okkur að vinna án hvors annars“

Dagbjört Eilíf og Aron elska að taka myndir og skoða heiminn saman: „Gætum eiginlega ekki hugsað okkur að vinna án hvors annars“

15.02.2017

Hjónin Dagbjört Eilíf og Aron hafa vakið athygli á Instagram fyrir fallegar myndir. Þau halda líka úti bloggi en eru auk þess verslunarstjórar á kaffihúsi. Það er líka ekki mikið um parablogg hér á landi og ekki algengt að par séu með sameiginlegt Instagram. Þess á milli sinna þau tilfallandi ljósmynda- og myndbandsverkefnum sem detta Lesa meira

Bókabingó – Tilvalið til þess að hengja á ísskápinn

Bókabingó – Tilvalið til þess að hengja á ísskápinn

10.02.2017

Við rákumst á ótrúlega skemmtilegt lestrarbingó á netinu í dag. Bingóið snýst um að prófa að hrista aðeins upp í lestrinum hjá sér og prófa að lesa við aðrar aðstæður. Nú er lestrarátakið Allir lesa að klárast og því tilvalið að nota þetta á lokasprettinum. „Þetta er tæki sem hefur verið notað stundum í grunnskólum Lesa meira

Sjáðu heimili Courteney Cox á ströndinni í Malibu – Myndir

Sjáðu heimili Courteney Cox á ströndinni í Malibu – Myndir

23.01.2017

Fyrir nokkrum dögum skoðuðum við heimili Jennifer Aniston í Beverly Hills. Nú ætlum við að skoða heimili Courteney Cox á ströndinni í Malibu. Heimilið er fallegt, bjart og samkvæmt Courteney fullt af persónuleikanum hennar. „Það sem skiptir mig mestu máli er bara að hafa persónuleika,“ sagði hún varðandi stíl sinn við Architectural Digest. Skoðaðu heimili fyrrum Lesa meira

Langar þig að búa í Undralandi?

Langar þig að búa í Undralandi?

19.01.2017

Auglýsing fyrir eign til sölu hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum í dag, bæði fyrir útlit eignarinnar og einstaklega skemmtilegt götuheiti. Eignin er einbýlishús á tveimur hæðum með auka íbúð og er staðsett á Undralandi 6. Í byrjun árs 2016 var eignin að miklu leyti endurnýjuð, þar á meðal voru heimilistæki sem og gólfefni endurnýjuð. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af