„Já, já, já, já, já…“ Þóra Margrét forsetisráðherrafrú og félagar í jákvæðri heimsókn
Þættirnir Falleg íslensk heimili sem Stöð 2 sýnir um þessar mundir hafa vakið talsverða athygli og umræðu í samfélaginu. Sitt sýnist hverjum um ágæti þáttanna. Elmar Þórarinsson gerði sér lítið fyrir og gerði skemmtilega útgáfu sem hann skellti á alnetið. Það mætti kannski kalla þetta jákvæðu útgáfuna! Var ég lengi að klippa þetta? Posted by Lesa meira
Gullfallegt DIY snyrtiborð frá Báru Ragnhildardóttur á Ynjum
Við rákumst á þetta gullfallega snyrtiborð sem Bára Ragnhildardóttir, bloggari á Ynjum, bjó til fyrir svefnherbergið sitt. Hún gaf okkur leyfi til að deila lýsingu á því hvernig hún smíðaði borðið með lesendum Bleikt. Gjörið svo vel! Núna erum við litla fjölskyldan nýflutt en áður en við fluttum vorum við tiltölulega ný búin að taka svefnherbergið Lesa meira
Fjölskylda safnaði flöskutöppum í 5 ár til að gera upp eldhúsið – Sjáðu útkomuna
Mjög hugmyndaríkur maður ákvað að gera upp eldhúsið sitt og gera eitthvað allt annað en venjan er. Hann hannaði og bjó til plötu á eldhúsborðið úr flöskutöppum. Fjölskyldan hans og vinir söfnuðu 2.530 flöskutöppum á fimm árum fyrir þetta verkefni. „Upprunalega hugmyndin var að gera mynd úr flöskutöppunum. En síðan skall raunveruleikinn á og við ákváðum Lesa meira
Geimfari sýnir hvað gerist þegar þú vindur blautt handklæði í geimnum
Elon Musk ætlar að flytja eina milljón manns til Mars, þannig að við ættum að byrja að undirbúa okkur undir lífsskilyrði í geimnum. Sem betur fer þá eru til geimfarar eins og Chris Hadfield sem tileinka hluta af tímanum sínum í geimnum því að fræða fólk um að lifa í umhverfi með engu þyngdarafli. Í Lesa meira
Bleikasta kona í heimi
Kitten Kay Sera er bleikasta kona í heimi. Hún klæðist aðeins bleiku og dettur ekki í hug að klæðast öðrum lit. Allt heima hjá henni er líka bleikt. Veggir, gólfefni, húsgögn, heimilisáhöld og allt annað er bleikt! Það er eitt að elska bleikan lit, en Kitten tekur þetta á allt annað stig. Horfðu á myndbandið hér Lesa meira
Konan sem er að trylla íslenska prjónara úr spenningi!
„Síðasta haust stóðum við hjónin frammi fyrir því að reyna að finna fleiri tekjumöguleika fyrir sauðféð, eða hætta að vera með kindurnar,“ segir Hulda Brynjólfsdóttir, en hún er konan sem er að gera íslenska prjónara, já og reyndar prjónara víða um heim, mjög spennta um þessar mundir. Hulda er kennari og bóndi, fædd og uppalin Lesa meira
Arkitekt breytti sementverksmiðju í stórfenglegt heimili – Myndir
Þegar Ricardo Bofill rakst á niðurnídda sementverksmiðju árið 1973 opnaðist heill heimur af endalausum möguleikum. La fábrica varð til og nú, næstum 45 árum síðar, er það orðið að stórfenglegu og einstöku heimili. Verksmiðjan, sem er rétt fyrir utan Barcelona, var notuð í fyrri heimstyrjöldinni og var búin að vera lokuð í dágóðan tíma. Augljóslega var Lesa meira
Hugmyndarík fjölskylda endurgerir atriði úr þáttum og bíómyndum með pappakössum
Hugmyndaríkir einstaklingar láta fátt stoppa sig og er ótrúlegt hvað þeim tekst að gera, eins og í þessu tilfelli, með aðeins nokkra pappakassa og lítið barn. Parið Leon Mackie og Lilly Lang ákváðu að endurgera uppáhaldsatriðin sín úr kvikmyndum og þáttum eftir að þau fluttu inn á nýtt heimili. Þau fluttu frá Melbourne til Sydney Lesa meira
Stórkostlegt myndband frá Stephen West – Reykvískir kettir í stóru hlutverki
Prjónahönnuðurinn Stephen West, sem dvelur á landinu um þessar mundir, verður að teljast með meira skapandi Íslandsvinum sem fyrirfinnast. Hann hannar prjónaflíkur og ryður frá sér uppskriftum sem prjónarar um allan heim elska, en hann er líka dansari, og eitt sinn var hann meðlimur í keppnisliði skólans síns í sippi (já með sippuband). Nýjasta myndbandið Lesa meira
Fyndin DIY sem misheppnuðust stórkostlega
Það eru gríðarlega mörg DIY (Do It Yourself) eða „Gerðu það sjálfur“ kennslumyndbönd á netinu. Stundum er verkefnið einfalt og heppnast vel, en stundum misheppnast það alveg hrikalega. Við vitum að sumar leiðbeiningar eru flóknar og erfitt að fylgja þeim en stundum lítur út fyrir að manneskjan hafi ekki einu sinni reynt! Eins og fólkið sem Lesa meira