fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Heimili & Hönnun

Ekki bara til að bursta tennur – Notagildi tannkrems er líklega mun meira en þú hélst!

Ekki bara til að bursta tennur – Notagildi tannkrems er líklega mun meira en þú hélst!

23.05.2017

Ef þú átt tannkremstúpu ertu líklega í góðum málum – og eflaust betri en þú hélst! Notagildi tannkrems er nefnilega mun meira en flestir gera sér grein fyrir. Sjáðu bara allt sem hægt er að gera við þetta lítilláta mauk í myndbandinu hér fyrir neðan! https://www.facebook.com/tipsandtricks9999/videos/2278279089063400/

Bráðfyndnir hönnunargallar

Bráðfyndnir hönnunargallar

13.05.2017

Hér eru nokkrar stórskemmtilegar myndir af fyndnum hönnunargöllum, eins og auglýsing fyrir þungunarpróf þar sem par er rosalega hamingjusamt og hissa yfir niðurstöðunni. Eini gallinn er að konan er augljóslega komin á síðustu vikur meðgöngunnar. Eða almenningssalerni með speglum í loftinu, hver hannar svoleiðis? Skoðaðu myndirnar hér fyrir neðan sem Bored Panda tók saman. #1 Lesa meira

Sjáðu hvernig lúxus neðanjarðarbyrgi að verðmæti 188 milljónir króna lítur út

Sjáðu hvernig lúxus neðanjarðarbyrgi að verðmæti 188 milljónir króna lítur út

22.04.2017

Sumir segja það líklegra með hverjum deginum að þriðja heimsstyrjöldin fari að bresta á og notkun kjarnorkuvopna verði stór hluti af henni. Fyrir Bandaríkjamenn er þetta mikið áhyggjuefni þar sem Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur verið að ögra Norður Kóreu og Norður Kórea á móti. En þeir allra ríkustu þurfa ekki að hafa neinar áhyggjur, því það er hægt Lesa meira

Hrönn Bjarna gerði upp eldhús í Kópavoginum – Glæsilegar breytingar!

Hrönn Bjarna gerði upp eldhús í Kópavoginum – Glæsilegar breytingar!

20.04.2017

Ég og Sæþór maðurinn minn keyptum okkur raðhús í vesturbæ Kópavogs síðasta sumar og gerðum það allt upp. Skemmtilegasti parturinn við þessar endurbætur fannst mér eldhúsið enda eyði ég yfirleitt miklum tíma í eldhúsinu og líður hvergi betur en þar. Við byrjuðum á því að rífa niður gömlu innréttinguna og brjóta niður einn vegg. Það Lesa meira

DIY frá Ástu – Marmarapáskaegg

DIY frá Ástu – Marmarapáskaegg

12.04.2017

Um páska erum við byrjuð að finna fyrir vori. Sólin hækkar á lofti og fuglasöngur magnast. Litirnir verða líka ljósari og margir kjósa að skreyta heimili sín með fallegum pastellitum sem tóna vel við birtuna. Ásta Hermannsdóttir bloggari á Ynjum birti skemmtilega lýsingu á því hvernig hún bjó til falleg marmaraegg fyrir páskana. Ásta var Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af