fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Heimili & Hönnun

Þú hefur mögulega þrifið blandarann þinn á kolrangan hátt

Þú hefur mögulega þrifið blandarann þinn á kolrangan hátt

29.07.2017

Það getur verið ansi erfitt að þvo blandara eftir notkun, sérstaklega í ljósi þess að glerkönnurnar sem fylgja þeim mega í mörgum tilfellum ekki fara í uppvottavélina. Matarleifar eiga það til að festast undir hnífnum, á staði sem uppvottaburstinn nær ekki til. Oft þarf marga lítra af vatni úr krananum til að ná könnunni þokkalega Lesa meira

Ryksuguvélmennið þitt er að njósna um þig

Ryksuguvélmennið þitt er að njósna um þig

27.07.2017

Vélmennavæðingin felur í sér ýmis fögur loforð um að frelsa mannfólkið undan oki einhæfrar og erfiðrar vinnu og auðvelda okkur lífið á margan hátt. Ein birtingarmynd þess eru svokölluð ryksuguvélmenni sem gera eigendum þeirra kleift að nýta tímann sinn í eitthvað uppbyggilegra en að ryksuga. En eru ryksuguvélmennin flagð undir fögru skinni? [ref]http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/ryksuguvelmennid-thitt-er-ad-njosna-um-thig[/ref]

21 árs fatahönnuður gerir ótrúleg listaverk í hárið

21 árs fatahönnuður gerir ótrúleg listaverk í hárið

24.06.2017

Það er hægt að gera magnaða hluti við hár og sumir geta breytt sínum í listaverk og skúlptúr. Laetitia KY er 21 árs fatahönnuður frá Abidjan í Afríku sem hefur vakið mikla athygli fyrir hárið sitt. Laetitia deilir myndum af sínu hári á Instagram en innblásturinn fékk hún eftir að skoða hárgreiðslur hjá mismunandi ættbálkum í Lesa meira

Litríkasta heimili sem við höfum nokkurn tíman séð

Litríkasta heimili sem við höfum nokkurn tíman séð

18.06.2017

Amina Mucciolo, betur þekkt sem Studio Mucci, kann svo sannarlega að lifa lífinu í lit! Íbúðin hennar er svo ótrúlega litrík og falleg að meira að segja einhyrningar eru afbrýðisamir. Ljós fjólubláir veggir, pastel litaðir skápar, blómaveggur, Hello Kitty örbylgjuofn og litríkar pappírströnur sem hanga úr loftinu endurspegla töfrandi persónuleika Aminu. Heimilið hennar er ekki Lesa meira

Innblástur fyrir heimilið: Plöntur

Innblástur fyrir heimilið: Plöntur

15.06.2017

Fallegar plöntur gera ótrúlega mikið fyrir heimilið og hreinsa auk þess loftið. Grænar plöntur hafa róandi áhrif og sumar þeirra hjálpa þér að sofa eða draga úr líkum á því að þú fáir kvef. Við mælum því með því að allir bæti smá grænu inn á heimilið sitt. Hér eru nokkrar fallegar plöntumyndir frá Pinterest. Lesa meira

Hamstrafjölskylda býr í smábæ sem tók 1984 klukkutíma að búa til

Hamstrafjölskylda býr í smábæ sem tók 1984 klukkutíma að búa til

11.06.2017

Það eru nokkrir litlir hamstrar sem búa í fallegum smábæ og borða þar agnarlítinn mat. Bærinn heitir Yumville og tók 1984 klukkutíma að búa hann til með miklum smáatriðum. Alvöru hamstrar búa í Yumville og hafa komið út níu þættir á YouTube um hamstrafjölskylduna sem elskar góðan mat. Sjáðu myndirnar hér fyrir neðan af Yumville. Lesa meira

ARKET: Smá innsýn í vöruúrvalið frá nýjasta merki H&M

ARKET: Smá innsýn í vöruúrvalið frá nýjasta merki H&M

06.06.2017

Lífsstílsmerkið ARKET er það 11 sem kemur frá H&M keðjunni en fyrstu verslanirnar opna síðar á þessu ári. Verslanir ARKET munu bjóða upp á úrval fyrir konur, karla, börn og heimilið. Áherslan er á sjálfbærni, gæði og góða endingu. ARKET hefur opnað Instagram síðu og lofar þetta merki mjög góðu að okkar mati. 201. Long Lesa meira

Rúna: „Þvotturinn er að minnsta kosti settur í helvítis vélina“

Rúna: „Þvotturinn er að minnsta kosti settur í helvítis vélina“

31.05.2017

Rúna Sævarsdóttir býr með manninum sínum og þremur börnum í Noregi. Hún stundar fjarnám í sálfræði við Háskólann á Akureyri og er þar að auki bloggari á Öskubuska.is. Hún skrifaði pistil um súperkonur sem birtist fyrst á Öskubuska.is og gaf Bleikt góðfúslegt leyfi að birta hann hér fyrir lesendur okkar. Amma mín var súperkona eins Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af