Hryllilega flottar skreytingar og veitingar í Halloween boði Hrannar – Sjáðu myndirnar
Ég er með Halloween partí á hverju ári og mér finnst þetta eitt skemmtilegasta partýið sem ég held. Það er alveg ótrúlega gaman að skreyta fyrir Halloween og ég bæti við auka skrauti á hverju ári þó ég eigi mikið meira en nóg fyrir. Það er bara þannig að það er alltaf pláss fyrir meira Lesa meira
Margrét Björk lifir minimalískum lífsstíl: „Ég var orðin svo leið á því að finnast aldrei neitt nógu gott, ég var neyslufíkill“
Margrét Björk Jónsdóttir var komin með leið á því að vera alltaf að taka til, alltaf að stressa sig á einhverju sem skipti engu máli, alltaf að týna hlutum og að hafa heimilið fullt af dóti sem enginn notaði. Hún tók sig því til og ákvað að hefja vegferð sína að minimaliskum lífsstíl. En hvað er minimalískur lífsstíll? Mínimalískur lífsstíll Lesa meira
Myndband: Lærðu að brjóta þvottinn á nýjan hátt og sparaðu pláss
Það er eitt sem yfirgefur okkur aldrei, sama hversu heitt við viljum það: þvottahrúgan. Í meðfylgjandi myndbandi eru kennar sex aðferðir til að brjóta þvottinn saman sem eiga það sameiginlegt að spara pláss í skápnum, myndbandið lofar líka að maður spari tíma með þessu. Ég ætla að prófa næst þegar ég ræðst á þvottafjallið. Save Lesa meira
Vetrarlína HM Home – jólaleg, gyllt og hlýleg
Vetrarlína H&M Home er komin í verslanir og er hún gullfalleg, jólaleg og hlýleg. Gylltir, rauðir og grænir litir eru áberandi. Línan samanstendur af klassískum jólamynstrum, dökkgrænum litum, rauðum og gylltum. Því miður fæst H&M Home ekki hér á landi eins og er, vonandi verður slík sérverslun komin fyrir jólin 2018. Spurning um að hoppa Lesa meira
Heimili Meghan í Toronto er komið á sölu
Meghan Markle undirbýr sig nú fyrir nýtt líf sem prinsessa í Bretlandi og það má vel vera að fyrra heimili hennar í Toronto í Kanada jafnist ekki að stærð á við framtíðarheimili hennar í Kensingtonhöll en glæsilegt er það engu að síður. Húsið er á Yarmouth Road í hverfinu Seaton Village og það voru framleiðendur Lesa meira
Sjáðu heimili Jennifer Aniston í Hollywood
Vinur okkar allra, Jennifer Aniston, býður okkur inn á heimili sitt á Instagram Smartwater, en hún er talskona fyrirtækisins. Stíll Aniston er látlaus, en hlýlegur og nútímalegur. Eldhúsið er málað í svörtu, með viðarinnréttingum og fjöldi matreiðslubóka prýðir eldhúsbekkinn. Sófinn er ljós að lit, sem er kannski ekki mjög hundavænt. Viðarkubbar í hrúgu fyrir arininn Lesa meira
Samfélagsmiðlastjarnan Sólrún Diego með útgáfuboð
Sólrún Diego er gríðarlega vinsæl á samfélagsmiðlum fyrir hreingerningarráð hennar. Það lá því næst við að koma ráðunum góðu á bók og hún er orðin að veruleika. Bókin heitir Heima og í henni er fjallað um heimilisþrif og hagnýs húsráð, fallegt uppflettirit fyrir öll heimili. Heima er gefin út af Fullt tungl, fyrirtæki Björns Braga Lesa meira
Fagurkerinn Þórunn Högna snýr aftur á gamlar slóðir
Fagurkerinn Þórunn Högna er komin aftur á gamlar slóðir og er farin að skrifa aftur fyrir tímaritið Hús og Hýbýli. Falleg hönnun og heimili hafa lengi verið hugðarefni Þórunnar, sem hefur lengi hrærst í þessum geira, hún var ein af þáttastjórnendum Innlit Útlit sem sýndur var á Skjá Einum við frábærar undirtektir og hún er Lesa meira
FRAMKVÆMDIR: Nýtt eldhús og nýtt herbergi – Náum við að klára fyrir jól?
Nú er komið um eitt og hálft ár síðan við fluttum inn í íbúðina okkar hér í Hafnarfirðinum og nú er loksins komið að því að gera upp eldhúsið. Við gerðum upp baðherbergið í fyrra og höfum ekki gert neitt meira fyrir íbúðina en það. Eldhúsið var alltaf næst á dagskrá hjá okkur en það Lesa meira
Taylor Swift kaupir nýtt hús og verður eigin nágranni
Taylor Swift keypti nýlega nýtt hús fyrir 18 milljónir dollara og verður þannig eigin nágranni. Swift keypti nýlega hús á Manhattan fyrir 18 milljón dollara, rétt hjá 20 milljón dollara penthouseíbúðinni sem hún átti fyrir. Íbúðin er á þremur hæðum og var tekin í gegn árið 2011, henni fylgja meðal annars kvikmyndasalur, líkamsrækt, gufubað, bar Lesa meira