fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025

Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins

Tilkynning frá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins vegna mislingasmits

Tilkynning frá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins vegna mislingasmits

Fréttir
05.02.2024

Í tilkynningu frá Heilsugæslu höfuðbrogarsvæðisins vegna mislingasmits sem kom upp um helgina er lögð sérstök áhersla á að fólk eigi ekki að koma beint á heilbrigðisstofnun ef grunur er um mislingasmitsmit heldur hringja í síma 1700 eða hafa samband á netspjalli Heilsuveru. Í tilkynningunni er einnig ítrekað að foreldrar barna sem ekki eru bólusett eru Lesa meira

Sætti sig ekki við að þurfa borga til að fá sjúkraskrá sína afhenta

Sætti sig ekki við að þurfa borga til að fá sjúkraskrá sína afhenta

Fréttir
04.11.2023

Þann 1. nóvember síðastliðinn kvað heilbrigðisráðuneytið upp úrskurð vegna stjórnsýslukæru einstaklings sem var lögð fram vegna gjalds sem Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins tók fyrir að afhenda lögmanni viðkomandi sjúkraskrá hans. Fór kærandinn fram á að gjaldtakan yrði felld niður og að Heilsugæslunni yrði gert að endurgreiða honum. Tók ráðuneytið undir með kærandanum og úrskurðaði að gjaldið væri Lesa meira

Forgangshópum á höfuðborgarsvæðinu boðið upp á bólusetningar frá 18. október

Forgangshópum á höfuðborgarsvæðinu boðið upp á bólusetningar frá 18. október

Fréttir
03.10.2023

Heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu hefur sent frá sér tilkynningu. Þar kemur fram að boðið verður upp á bólusetningar við inflúensu og Covid-19 fyrir forgangshópa á heilsugæslustöðvum Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins frá miðvikudeginum 18. október.  Bólusett verður samtímis við inflúensu og Covid-19 á öllum heilsugæslustöðvum. Hægt verður að velja um að fá annað hvort eða bæði bóluefnin í sömu Lesa meira

Nota strætó í bólusetningarátaki

Nota strætó í bólusetningarátaki

Fréttir
17.11.2021

Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins ætlar að taka strætisvagn í notkun og aka um og bjóða upp á bólusetningu gegn kórónuveirunni. Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, segir að það verði að ná til óbólusettra. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og hefur eftir Óskari að öllum ráðum sé beitt til að veita öllum tækifæri til að komast í Lesa meira

Geta bólusett tugþúsundir manna á dag hér á landi

Geta bólusett tugþúsundir manna á dag hér á landi

Fréttir
07.12.2020

Heilsugæslustöðvar á höfuðborgarsvæðinu eru nú í startholunum vegna bólusetningar gegn kórónuveirunni en vonast er til að þær hefjist fljótlega eftir áramót.  Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir að hægt verði að bólusetja tugþúsundir manna daglega. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Óskari að búið sé að ræða við sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu um Lesa meira

Reynt verður að láta bólusetningu ganga hratt fyrir sig – „Kannski tveggja til þriggja vikna verkefni“

Reynt verður að láta bólusetningu ganga hratt fyrir sig – „Kannski tveggja til þriggja vikna verkefni“

Fréttir
30.11.2020

Hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins er þessa dagana verið að íhuga hvernig verður best staðið að bólusetningum gegn kórónuveirunni. Á næstunni funda stjórnendur Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins með forsvarsmönnum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um hvernig best verður staðið að bólusetningu. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Ef allt gengur að óskum koma fyrstu skammtar af bóluefni til landsins á næstu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af