Vetrarböð eru hugsanlega ekki eins holl og margir halda
PressanLengi hefur verið rætt og rannsakað hversu heilsusamleg vetrarböð eru. Margir telja þau allra meina bót en aðrir eru efins um hollustu þess að skella sér í ískalt vatn að vetri til og þurfa jafnvel að vera með húfu á meðan til að halda hita á höfðinu. Hópur vísindamanna, meðal annars frá norska UiT Arktiske háskólanum, birti nýlega Lesa meira
Ný rannsókn – Fituríkar mjólkurvörur eru hollari en fitulitlar
PressanFólk sem neytir fituríkra mjólkurvara er með lægri blóðþrýsting, minni blóðsykur og minna af hættulegri líkamsfitu en samanburðarhópar. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar en þær eru ekki óumdeildar. BMJ birti nýlega nýja rannsókn sem bendir til að mjólkurfita geti verið holl. Alþjóðlegt teymi vísindamanna fór í gegnum heilbrigðisupplýsingar tæplega 150.000 manns í 21 landi. Meðal Lesa meira
Sérfræðingar leiðrétta mýtur um sykurlausa gosdrykki
PressanÞeir fita þig. Þú færð krabbamein. Þú eyðileggur tennurnar. Þetta eru nokkrar af þeim mýtum um sykurlausa gosdrykki sem margir hafa eflaust heyrt. Nú hafa nokkrir danskir sérfræðingar skotið margar af mýtunum um sykurlausa gosdrykki niður en Danska ríkisútvarpið var með ítarlega umfjöllun um málið nýlega. Í umfjölluninni kemur fram að margir sérfræðingar telja að Lesa meira