fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025

heilsufar

Þetta gerist í líkamanum ef þú ferð í 30 mínútna göngutúr daglega

Þetta gerist í líkamanum ef þú ferð í 30 mínútna göngutúr daglega

Pressan
11.12.2021

Það eru auðvitað ekki óvænt tíðindi að það sé hollt að hreyfa sig en það þarf ekki endilega að skella sér í líkamsræktarstöð eða hlaupa marga kílómetra til að hafa jákvæð áhrif á heilsuna. Svo einföld athöfn sem 30 mínútna göngutúr getur nánast gert kraftaverk fyrir líkamann. Þetta sýna niðurstöður bandarískrar rannsóknar. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna Lesa meira

Loftmengun styttir líf milljóna manna

Loftmengun styttir líf milljóna manna

Pressan
11.09.2021

Loftmengun verður mun fleiri að bana árlega en reykingar, bílslys og HIV til samans. Loftmengun styttir líf milljóna manna um allt að sex ár og er kolanotkun helsta orsökin fyrir loftmengun. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar. Fram kemur að verst sé staðan á Indlandi en þar deyr meðalmaðurinn sex árum fyrr en ella af völdum loftmengunar. Lesa meira

Ný rannsókn aflífar mýtuna um 10.000 skrefin á dag

Ný rannsókn aflífar mýtuna um 10.000 skrefin á dag

Pressan
07.09.2021

Í 13 ára hafa vísindamenn rannsakað heilsufarsávinning þess að ganga. Oft hefur verið talað um að það sé gott fyrir fólk að ganga 10.000 skref á dag til að bæta heilsuna. En niðurstaða þessarar 13 ára rannsóknar aflífa þessa mýtu, eins og líklega má kalla þetta núna, algjörlega. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að það er enginn heilsufarslegur ávinningur Lesa meira

Tengsl langvarandi verkja við lífshætti og heilsutengd lífsgæði rannsökuð

Tengsl langvarandi verkja við lífshætti og heilsutengd lífsgæði rannsökuð

Fréttir
24.06.2021

Tólf þúsund manns taka þátt í viðamikilli rannsókn á hvernig heilsutengd lífsgæði og lífshættir hafa áhrif á heilsu almennings hér á landi. Niðurstöðurnar verða birtar í haust. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Það er doktor Þorbjörg Jónsdóttir, lektor við Heilbrigðisvísindasvið Háskólans á Akureyri, sem fer fyrir rannsókninni. Haft er eftir henni að verkir séu Lesa meira

Eitt þúsund offituaðgerðir hjá Klíníkinni í Ármúla á þessu ári

Eitt þúsund offituaðgerðir hjá Klíníkinni í Ármúla á þessu ári

Fréttir
14.05.2021

Á þessu ári verða gerðar um eitt þúsund offituaðgerðir í Klíníkinni í Ármúla. Rúmlega 12 þúsund Íslendingar eru í þeim flokki að geta sótt um að fara í offituaðgerð. Samkvæmt nýrri grein í breska læknablaðinu The Lancet kemur fram að offituaðgerð lengi líf hvers sjúklings að meðaltali um átta til tíu ár. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. „Niðurstöður rannsóknar Lesa meira

Skelfilegur grunur meðal vísindamanna um COVID-19

Skelfilegur grunur meðal vísindamanna um COVID-19

Pressan
08.01.2021

Eftir því sem fleiri og fleiri veikjast af COVID-19 hefur tilkynningum um varanleg áhrif sjúkdómsins fjölgað. Margir hafa misst bragð- og lyktarskyn og hefur það valdið áhyggjum meðal taugalækna. NPR skýrir frá þessu og hefur eftir Gabriel de Erausquin, hjá Glenn Biggs Institute for Alzheimers við Texasháskóla, að óttast hafi verið að COVID-19 valdi heilaskemmdum. Biggs Lesa meira

Börn sem eru á brjósti í minnst þrjá mánuði glíma síður við kvíða og gengur betur félagslega

Börn sem eru á brjósti í minnst þrjá mánuði glíma síður við kvíða og gengur betur félagslega

Pressan
15.11.2020

Börn, sem eru á brjósti, þróa síður með sér hegðunarvandamál þegar þau eldast og þau glíma síður við kvíða. Þetta á við ef börnin eru á brjósti í þrjá mánuði hið minnsta samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar. Samkvæmt frétt Daily Mail þá rannsökuðu breskir vísindamenn áhrif brjóstagjafar á börn síðar á lífsleiðinni eða þegar þau voru 3, 5, 7, Lesa meira

Ný tíðindi í máli Kim Jong-un

Ný tíðindi í máli Kim Jong-un

Pressan
27.04.2020

Eins og fram hefur komið í fréttum hafa miklar vangaveltur verið uppi síðustu daga um heilsu Kim Jong-un einræðisherra í Norður-Kóreu. Því hefur meðal annars verið haldið fram að hann sé látinn og að hann svífi á milli heims og helju eftir hjartaaðgerð. Hann hefur ekki sést opinberlega frá því 11. apríl. Vitað er að Lesa meira

Slæmar fréttir fyrir unnendur gosdrykkja

Slæmar fréttir fyrir unnendur gosdrykkja

Pressan
20.03.2019

Flestir gera sér eflaust grein fyrir að neysla gosdrykkja er ekki beinlínis heilsubætandi. Hún er slæm fyrir tennurnar og hætt er við að kílóunum fjölgi. Nú versnar enn í því ef miða má við niðurstöður nýrrar rannsóknar en þær sýna að neysla gosdrykkja eykur líkurnar á ótímabærum dauða. Það voru vísindamenn við Harvard háskólann í Lesa meira

Breska konungsfjölskyldan birti þessa mynd – Fólk er að tapa sér yfir vinstri hönd Elísabetar drottningar

Breska konungsfjölskyldan birti þessa mynd – Fólk er að tapa sér yfir vinstri hönd Elísabetar drottningar

Pressan
04.03.2019

Í síðustu viku heimsóttu jórdönsku konungshjónin Elísabetu II Bretadrottningu í Buckingham höll. Í tilefni af því birti hirðin mynd af Elísabetu og gestum hennar á Twitter. Myndin, eða öllu heldur vinstri hönd drottningarinnar, hefur valdið mörgum áhyggjum og miklar vangaveltur hafa verið um höndina. Athugulir aðdáendur drottningarinnar hafa nefnilega tekið eftir að stór fjólublár blettur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af