Heilsumarkþjálfinn Erla nefnir dæmi um vörur sem hún segir markaðssettar sem heilsuvörur – „Sem eru það ekki, heldur gjörunnin matvæli“
FókusÞað er ógrynni af upplýsingum um heilsu og næringu á samfélagsmiðlum og það virðast allir og amma þeirra vera sérfræðingar um hvað sé best að gera. Upplýsingarnar eru oft á tíðum misvísandi og það er erfitt að vita hvað sé rétt og rangt. Heilsumarkþjálfinn og ráðgjafinn Erla Guðmundsdóttir ræddi um málið í nýjasta þætti af Lesa meira
Erla klessti á vegg og lærði mikilvæga lexíu
FókusHeilsumarkþjálfinn Erla Guðmundsdóttir, betur þekkt sem HeilsuErla, er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Fyrir nokkrum árum klessti hún á vegg og lærði mikilvæga lexíu um skipulag og mörk. Brot úr þættinum má horfa á hér að neðan. Smelltu hér til að horfa á hann í heild sinni eða hlusta á Spotify og öllum helstu Lesa meira
Heilsumarkþjálfinn Erla með góð ráð fyrir þau sem vilja standa við áramótaheitin – „Það er gott að hafa þessi fimm atriði í huga“
FókusHeilsumarkþjálfinn Erla Guðmundsdóttir, betur þekkt sem HeilsuErla, er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Um er að ræða fyrsta þátt ársins og því tilvalið að ræða um markmið og hvernig skal ná þeim, en algengt er að fólk setji sér áramótaheit sem gjarnan tengjast heilsu og hreyfingu. Hver þekkir það ekki að byrja í ræktinni Lesa meira