fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024

Heilsa

Bjargey um hamingju: „Ég hef upplifað mikinn sársauka og vildi ekki dvelja þar. Ég vildi frelsi“

Bjargey um hamingju: „Ég hef upplifað mikinn sársauka og vildi ekki dvelja þar. Ég vildi frelsi“

20.02.2018

Hvers vegna finnst sumum allt vera erfitt og leiðinlegt á meðan öðrum finnst lífið almennt skemmtilegt og sjá það jákvæða í stað þess neikvæða. Hvað aðskilur þessa tvo einstaklinga? Með þessum orðum hefur Bjargey Ingólfsdóttir nýjustu færslu sína á Bjargeyogco. Af hverju ertu alltaf svona ógeðslega happý? Um daginn fékk ég þessa spurningu frá fylgjanda í gegnum Snapchat og fékk Lesa meira

Guðlaug hefur misst fóstur tvisvar sinnum: „Ég fór á klósettið og fann það detta niður, ég var bara ekki tilbúin til þess að sturta“

Guðlaug hefur misst fóstur tvisvar sinnum: „Ég fór á klósettið og fann það detta niður, ég var bara ekki tilbúin til þess að sturta“

20.02.2018

Guðlaug Sif Hafsteinsdóttir hefur tvisvar sinnum misst fóstur og tók sú lífsreynsla mikið á hana. Segir hún það algengt að fólk tali um það að missa fóstur sé ekkert mál. Fóstrið skolist einfaldlega út og konan eigi í kjölfarið að halda áfram með líf sitt líkt og ekkert hafi í skorist. Ég hef misst fóstur Lesa meira

Amanda og Birgir eru vegan og alæta í sambúð: „Engin ein rétt leið í samböndum“

Amanda og Birgir eru vegan og alæta í sambúð: „Engin ein rétt leið í samböndum“

20.02.2018

Vegan og alæta í sambúð, hvernig virkar það? Þetta er spurning sem ég fæ að heyra reglulega og eru eflaust enn fleiri sem velta henni fyrir sér án þess að spyrja. Einnig fæ ég stundum fyrirspurnir frá einstaklingum sem vilja gerast grænmetisætur eða vegan en telja að makinn færi ekki sömu leið. Eins og með Lesa meira

Eva Dögg hefur misst fóstur þrisvar sinnum – Talar opinskátt um ættleiðingar

Eva Dögg hefur misst fóstur þrisvar sinnum – Talar opinskátt um ættleiðingar

19.02.2018

Eva Dögg Guðmundsdóttir og eiginmaður hennar hafa reynt að eignast barn í sex ár án árangurs. Eva hefur þrisvar sinnum orðið ólétt en hefur í öll skiptin misst fóstur og hefur það tekið gríðarlega á þau. Einn fallegan morgun árið 2015 vaknaði Eva og varð ljóst að hana langaði til þess að ættleiða barn og Lesa meira

Íris tók ákvörðun um að vera einstæð: „Þarna stóð ég, ein, ólétt og með bullandi höfnunartilfinningu“

Íris tók ákvörðun um að vera einstæð: „Þarna stóð ég, ein, ólétt og með bullandi höfnunartilfinningu“

19.02.2018

Mig langar til þess að koma fram og tala um málefni sem kannski margir kannast við. Málefnið er sú ákvörðun sem ég þurfti að taka. Hvort ég vildi halda fóstrinu vitandi það að ég myndi verða einstæð og þurfa að ganga í gegnum allt saman ein. Ég var stödd í London þar sem ég bjó þegar ég fékk þann Lesa meira

Egill Gillz: Ekki treysta Einari frænda á lagernum

Egill Gillz: Ekki treysta Einari frænda á lagernum

FókusKynning
16.02.2018

Egill Einarsson skrifar: Á hverjum degi koma pistlar frá fólki heilsugeiranum í fjölmiðlum. Það er bombað alls konar upplýsingum á hinn almenna borgara sem verður eðlilega hálf ringlaður við þetta. Þetta þarf samt ekki að vera svona flókið. Ef Einar frændi þinn á lagernum segir þér frá nýja safakúrnum sem hann er að fara á, Lesa meira

Bertha María fór grunlaus í sónar: „Ljósmóðirin tók eftir óeðlilegri víkkun á nýrnaskjóðu, ég fór alveg á taugum“

Bertha María fór grunlaus í sónar: „Ljósmóðirin tók eftir óeðlilegri víkkun á nýrnaskjóðu, ég fór alveg á taugum“

16.02.2018

Þegar Bertha María Mæhle Vilhjálmsdóttir var gengin tuttugu vikur á leið með son sinn mætti hún grunlaus í tuttugu vikna sónarinn, spennt fyrir því að fá að vita kynið. En þegar í sónarinn var komið var kyn barnsins ekki einu fréttirnar sem þau fengu að vita. Ljósmóðirin tók eftir óeðlilega mikilli víkkun á nýrnaskjóðu í öðru nýranu Lesa meira

5 heilsusamlegar leiðir til að lifa af veturinn

5 heilsusamlegar leiðir til að lifa af veturinn

FókusKynning
16.02.2018

Samkvæmt dagatalinu eru bara nokkrar vikur eftir af vetrinum, sem betur fer. Þótt það sé kaldur, dimmur vetur með tilheyrandi bílrúðuskafi, morgunþreytu, forstofubleytu og kvefi þá eru nokkrar leiðir til að halda sér frískum og ferskum á meðan beðið er eftir sumrinu. Sendu þreytuna í frí Við hér nyrst á norðurhveli jarðar fáum ekki nógu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af