fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024

Heilsa

Selma Margrét Sverrisdóttir reyndi allt fyrir brjóstagjöf: „Ég á erfitt með að samgleðjast konum með barn á brjósti“

Selma Margrét Sverrisdóttir reyndi allt fyrir brjóstagjöf: „Ég á erfitt með að samgleðjast konum með barn á brjósti“

27.02.2018

Mig langar til þess að segja frá minni reynslu af brjóstagjöf. Þegar ég var ólétt, og áður, hafði ég heyrt háværar raddir tala um það að konur ættu ekki að pína sig í brjóstagjöf fyrir einhvern annan. Þær væru alls ekkert síðri mæður þótt að börnin þeirra væru á pela og að oft væru konur Lesa meira

Móna Lind hefur misst rúmlega 25 kíló: „Ég er allt önnur en ég var og get gert allt“

Móna Lind hefur misst rúmlega 25 kíló: „Ég er allt önnur en ég var og get gert allt“

27.02.2018

Móna Lind Kristinsdóttir sá ekki fyrir sér að hún kæmist nokkurn tímann í gott form eftir að hún þyngdist upp í 112 kíló þegar hún gekk með dóttur sína. Mónu leið illa, var óánægð með sjálfa sig, borðaði óhollt og gerði ekki neitt til þess að bæta andlega og líkamlega heilsu sína. Þegar dóttir mín var orðin Lesa meira

Ingibjörg hefur misst fóstur yfir 11 sinnum: „Þetta er hreint helvíti, mig langar að hverfa í smá stund“

Ingibjörg hefur misst fóstur yfir 11 sinnum: „Þetta er hreint helvíti, mig langar að hverfa í smá stund“

27.02.2018

Ingibjörg Hallgrímsdóttir og unnusti hennar hafa reynt að verða ólétt í meira en fimm ár. Á þeim tíma hefur Ingibjörg orðið barnshafandi yfir 11 sinnum en misst öll fóstrin nokkrum vikum síðar. Í augnablikinu upplifi ég mikið vonleysi og mér finnst ég ekki vera að gera mitt hlutverk sem kona. Ég er oft búin að Lesa meira

Arnór: Vefjagigt er jafnraunverulegur sjúkdómur og kransæðastífla

Arnór: Vefjagigt er jafnraunverulegur sjúkdómur og kransæðastífla

FókusKynning
25.02.2018

„Það má líkja líkama með vefjagigt við rafmagnsgítar og magnara. Þegar þú tekur í strenginn á rafmagnsgítar þá er það álag á líkamann. Þeir sem eru með vefjagigt eru með magnara sem er of hátt stilltur. Fólk með vefjagigt er bara með bilaðan magnara, það er of næmt fyrir verkjum og verkirnir vara lengur,“ segir Lesa meira

Katrín missti hárið eftir að pabbi hennar framdi sjálfsvíg

Katrín missti hárið eftir að pabbi hennar framdi sjálfsvíg

24.02.2018

Katrín Rut Jóhannsdóttir er 27 ára þriggja barna móðir úr Hafnarfirði. Foreldrar hennar fóru hvort sína leiðina þegar Katrín var einungis átta ára gömul. Við tók erfiður tími, heimilisaðstæður voru ekki upp á það besta og þá glímdi faðir hennar við áfengissýki sem hafði djúpstæð áhrif á hans nánustu. Þá breyttist líf mitt mikið, pabbi Lesa meira

Ljósmæður opna Snapchat: „Fylgjendur fá mjög fjölbreytta fræðslu og upplýsingar. Við viljum efla foreldra í barneignarferlinu“

Ljósmæður opna Snapchat: „Fylgjendur fá mjög fjölbreytta fræðslu og upplýsingar. Við viljum efla foreldra í barneignarferlinu“

21.02.2018

Sigrún Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir ásamt Áslaugu Valsdóttur formanni ljósmæðrafélagsins fannst komin tími til þess að færa störf ljósmæðra nær nútímanum og gera þau sýnilegri. Þær tóku því sameiginlega ákvörðun um að stofna opin Snapchat reikning þar sem nokkrar ljósmæður skiptast á að sýna og segja frá störfum sínum. Hópurinn er orðin mjög fjölbreyttur og öflugur þar Lesa meira

Myndband: Áfengisneysla mikilvægari en líkamsrækt ef þú ætlar að verða eldri en 90 ára

Myndband: Áfengisneysla mikilvægari en líkamsrækt ef þú ætlar að verða eldri en 90 ára

FókusKynning
21.02.2018

Samkvæmt nýrri langtímarannsókn er áfengi mikilvægara en líkamsrækt, það er að segja ef þú vilt lifa fram yfir nírætt. Rannsóknina leiddi taugasérfræðingurinn Claudia Kawas við Kaliforníuháskóla og þáttakendur voru 1700 einstaklingar sem komnir voru á tíræðisaldurinn. Rannsóknin hófst árið 2003 og markmiðið var að kanna hvaða áhrif dagleg hegðun hefði á langlífi. Rannsakendur fundu út Lesa meira

Tanja Ósk var lögð í hrottalegt einelti: „Ég var heltekin af ótta“

Tanja Ósk var lögð í hrottalegt einelti: „Ég var heltekin af ótta“

21.02.2018

Ímyndið ykkur að sex ára gömul dóttir ykkar sé að byrja sinn fyrsta skóladag. Hún er spennt, hlakkar til að eignast vini og verða fullorðin. Eftir skóla kemur hún heim sorgmædd vegna þess að stelpurnar í bekknum leyfðu henni ekki að leika sér með þeim af því að hún var of ljót. Þessi sex ára Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af