fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Heilsa

Snædís Yrja búin í kynleiðréttingaraðgerð: „Hvernig átti ég að vera með manni ef ég elskaði ekki það sem var í klofinu á mér?“

Snædís Yrja búin í kynleiðréttingaraðgerð: „Hvernig átti ég að vera með manni ef ég elskaði ekki það sem var í klofinu á mér?“

05.03.2018

Snædís Yrja Kristjánsdóttir gekk nýlega undir kynleiðréttingaraðgerð sem hún hefur beðið eftir í mörg ár. Þegar maður er barn þá upplifir maður að kynið sem maður fékk sé ekki rétt. Ég gekk með þetta ein svolítið, en ég var samt alltaf í kjólum og háum skóm, átti bara stelpuvinkonur og lék mér með dúkkur. Ætli ég hafi Lesa meira

Ert þú stressuð týpa? Nokkur góð ráð við stressi

Ert þú stressuð týpa? Nokkur góð ráð við stressi

04.03.2018

Stress og áhyggjur eru tvö af helstu vandamálunum í nútímasamfélagi. Flestir þekkja tilfinninguna – því meira sem þú gerir því meira finnst þér þú þurfa að gera. Áhyggjur af vinnunni, sambandinu, fjármálum og heilsu geta auðveldlega gert mann mjög stressaðan. Annars vegar geta áhyggjur verið tímabundnar, til dæmis ef verið er að skipuleggja stóran atburð Lesa meira

Snyrtivöruráð Töru Brekkan – Törutrix

Snyrtivöruráð Töru Brekkan – Törutrix

04.03.2018

Tara Brekkan Pétursdóttir er einn af færustu förðunarfræðingum landsins. Tara er menntaður förðunarfræðingur og hefur starfað við það í mörg ár. Tara opnaði Snapchat-reikning sem varð fljótlega gífurlega vinsæll en þar gefur hún ýmis ráð sem snúa að heilbrigði húðarinnar og hársins auk þess sem hún leyfir fylgjendum sínum að fylgjast með þegar hún farðar Lesa meira

Alexandra Ósk ber genagallann BRCA: „Kominn tími til þess að kveðja brjóstin“

Alexandra Ósk ber genagallann BRCA: „Kominn tími til þess að kveðja brjóstin“

02.03.2018

Alexandra Ósk Sigurjónsdóttir Jensen fékk þær upplýsingar eftir rannsókn hjá læknum að hún ber gengallann BRCA. Gallinn eykur meðal annars líkurnar á brjóstakrabbameini til muna og mælt var með því við Alexöndru að fara í fyrirbyggjandi brjóstnám. Alexandra er einungis 29 ára gömul, tveggja barna móðir sem býr í Aarhus í Danmörku. Þann 7. mars næstkomandi mun ég taka hugrakkasta skref Lesa meira

Sigrún Sigurpálsdóttir glímdi við lotugræðgi: „Ég var farin að æla blóði“

Sigrún Sigurpálsdóttir glímdi við lotugræðgi: „Ég var farin að æla blóði“

02.03.2018

Sigrún Sigurpálsdóttir snappari glímdi við lotugræðgi í mörg ár þar sem hún vandi sig á að borða rosalega mikið af mat og kasta honum svo öllum upp strax í kjölfarið. Sigrún ákvað að opna sig varðandi veikindi sín í þeirri von að geta hjálpað öðrum í sömu stöðu. Þetta byrjaði svona árið 2007, en árið Lesa meira

Telma Kristóbertsdóttir upplifði kynja vonbrigði: „Mér fannst ég upplifa einskonar missi“

Telma Kristóbertsdóttir upplifði kynja vonbrigði: „Mér fannst ég upplifa einskonar missi“

01.03.2018

Telma Kristóbertsdóttir skammaðist sín lengi fyrir þær tilfinningar sem hún upplifði þegar hún átti frumburð sinn og komst að því hvort kynið hún hafði gengið með. Um leið og ég fékk jákvætt óléttupróf var það sameiginleg ákvörðun hjá okkur kærastanum að við ætluðum ekki að fá að vita kynið. Mér fannst tilhugsunin ótrúlega spennandi að Lesa meira

Hólmfríður Brynja glímir við ófrjósemi: „En hvenær kemur barnið?“

Hólmfríður Brynja glímir við ófrjósemi: „En hvenær kemur barnið?“

28.02.2018

Flestar konur og pör, kannast við spurninguna „hvenær kemur barnið?“. Flestum finnst spurningin óþægileg og þykir svarið hreinlega ekki koma fólki við. Hólmfríður Brynja Heimisdóttir kannast vel við þessa spurningu en hún fór að heyra hana fyrst stuttu eftir nítján ára afmæli sitt. Það var um það bil viku eftir að ég fór í mína Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af