fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024

Heilsa

Bylgja Guðjónsdóttir hóf að hreyfa sig almennilega fyrir fjórum vikum: „Trúi varla muninum á andlegum og líkamlegum breytingum“

Bylgja Guðjónsdóttir hóf að hreyfa sig almennilega fyrir fjórum vikum: „Trúi varla muninum á andlegum og líkamlegum breytingum“

19.03.2018

Bylgja Guðjónsdóttir hafði ekki hreyft sig í að ganga þrjú ár, vegna taugaáfalls sem hún varð fyrir. Í kjölfari taugaáfallsins varð hún mikið andlega veik og tók að þyngjast verulega. Það sem bætti ekki úr skák fyrir Bylgju var að vegna greininga hennar á kvíða og þunglyndi á hún það til að fá svokallað vægt Lesa meira

Fór úr því að vera með hamlandi stoðkerfisvandamál í að mæta á æfingu sex sinnum í viku

Fór úr því að vera með hamlandi stoðkerfisvandamál í að mæta á æfingu sex sinnum í viku

16.03.2018

Þegar Jóhanna Þorvaldsdóttir gekk með börnin sín varð hún virkilega slæm af grindargliðnun. Það slæm að hún lá rúmliggjandi á seinni hluta meðgöngunnar. Eftir meðgönguna var Jóhanna lengi mjög slæm í líkamanum og taldi læknirinn upphaflega að grindargliðnun væri um að kenna. Seinna kom í ljós að um var að ræða mjög slæmt tilfelli af Lesa meira

Guðrún Helga fékk átkastaröskun í kjölfar þátttöku sinnar í fitness: „Ég gerði mér enga grein fyrir því hvað tæki við eftir mótið“

Guðrún Helga fékk átkastaröskun í kjölfar þátttöku sinnar í fitness: „Ég gerði mér enga grein fyrir því hvað tæki við eftir mótið“

14.03.2018

Guðrún Helga Fossdal Reynisdóttir hefur alla tíð haft mikinn áhuga á fitness og hefur sjálf tekið þátt í keppninni. Það sem hún gerði sér þó ekki grein fyrir var að í kjölfar þátttöku hennar þróaði hún með sér átkastaröskun sem hefur eyðilagt frama hennar í íþróttinni og mun hún vera í mörg ár að koma jafnvægi á Lesa meira

Dóttir Sigrúnar fæddist andvana eftir fulla meðgöngu: ,,Það að ganga út af sjúkrahúsinu með tómt fangið var hræðilegt“

Dóttir Sigrúnar fæddist andvana eftir fulla meðgöngu: ,,Það að ganga út af sjúkrahúsinu með tómt fangið var hræðilegt“

14.03.2018

Sigrún Ásta Brynjarsdóttir varð ólétt að dóttur sinni í júní árið 2016. Meðgangan gekk vel, dóttir þeirra stækkaði mikið og allt stefndi í að lífið yrði fullkomið fyrir þau hjónin. Við maðurinn minn tókum ákvörðun í maí 2016 að okkur langaði að eignast barn eftir að hafa talað um það í nokkur ár að við Lesa meira

Guðný Júlíana léttist um 63 kíló á einu og hálfu ári: ,,Þetta er hægt og ávinningurinn er svo mikill“

Guðný Júlíana léttist um 63 kíló á einu og hálfu ári: ,,Þetta er hægt og ávinningurinn er svo mikill“

11.03.2018

Guðný Júlíana Jóhannsdóttir eyddi meirihluta ævinnar í ofþyngd. Guðný vissi alltaf að heilsa hennar væri slæm og að mikilvægt væri fyrir hana að gera eitthvað í sínum málum en það var ekki fyrr en hún var orðin 140 kíló og líkamleg og andleg heilsa hennar orðin virkilega slæm sem hún tók ákvörðun um að breyta Lesa meira

Marta glímir við mikið þunglyndi og kvíða eftir að hún hætti í neyslu: „Mér fannst enginn elska mig né vilja mig“

Marta glímir við mikið þunglyndi og kvíða eftir að hún hætti í neyslu: „Mér fannst enginn elska mig né vilja mig“

10.03.2018

Marta Þórudóttir hefur í gegnum tíðina flakkað á milli þess að vera í kjörþyngd og yfirþyngd. Síðan Marta hætti í neyslu hefur hún glímt við mikið þunglyndi og kvíða sem hafa hamlað henni frá því að hugsa vel um heilsuna. Eftir að ég átti Stefán Þór kom í ljós að Örn, unnusti minn, myndi ekki Lesa meira

Tengsl og sjálfsumhyggja: ,,Það virðist vera auðveldara að tengjast í gegnum neikvæðni“

Tengsl og sjálfsumhyggja: ,,Það virðist vera auðveldara að tengjast í gegnum neikvæðni“

10.03.2018

Við mannfólkið erum tengslaverur og gætum ekki lifað án tengsla. Við myndum margskonar tengsl alla ævi, eins og við: Foreldra, systkini, maka, börn, vini, vinnufélaga og þar fram eftir götunum. Oftast er það svo að það verður ákveðið vanamynstur í birtingarmynd tengslanna, þ.e. hvers eðlis birtingarmyndin er. Segir Ragnhildur Birna Hauksdóttir í nýjasta pistli sínum Lesa meira

Ragnhildur Birna um börnin sem samfélagið skilgreinir með hegðunarvandamál

Ragnhildur Birna um börnin sem samfélagið skilgreinir með hegðunarvandamál

07.03.2018

Allt í náttúrunni leitar jafnvægis. Það á við um ósjálfráða taugakerfið okkar eins og annað. Við höfum sympatíska taugakerfið sem ræsist upp þegar hætta steðjar að, við getum kallað það varnarkerfið. Það hjálpar okkur að bregðast hratt við, líkamlega, því sem við mætum. Þegar þetta kerfi er við stjórn erum við ekki að gera áætlanir fyrir Lesa meira

Ragnhildur Birna fjölskyldufræðingur segir mikilvægt fyrir foreldra að vinna með tilfinningar sínar

Ragnhildur Birna fjölskyldufræðingur segir mikilvægt fyrir foreldra að vinna með tilfinningar sínar

06.03.2018

Það er með ólíkindum hvað ég heyri oft setningar á borð við: „Ég þoli ekki neitt svona tilfinningadæmi.“ Fólk telur jafnvel að það sé ógagnlegt að tala um tilfinningar sínar eða að gefa þeim of mikinn gaum. Svona hefst upphafið af pistli eftir Ragnhildi Birnu Hauksdóttur fjölskyldufræðing. Þegar við bregðumst við börnunum okkar, ekki síst þegar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af