fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Heilsa

Hálsbólga og streptókokkar: 5 einkenni hálsbólgu og heilræði til að vinna bug á henni

Hálsbólga og streptókokkar: 5 einkenni hálsbólgu og heilræði til að vinna bug á henni

Fókus
28.05.2018

Bæði veirur og bakteríur geta valdið hálsbólgu en hálsbólga er sýking í hálskirtlum og umhverfis þá. Hálsbólga getur komið fram ein og sér en fylgir oft öðrum sýkingum til dæmis flensu og einkirningasótt. Hálsbólga leggst á alla aldurshópa en helstu einkenni hennar eru særindi í hálsi og eymsli við að kyngja. Ef sýkingin er af völdum Lesa meira

Erfitt að vakna og alltaf svolítið utan við þig?: 5 einkenni sem benda til þess að þig skorti B12 og leiðir til að laga ástandið

Erfitt að vakna og alltaf svolítið utan við þig?: 5 einkenni sem benda til þess að þig skorti B12 og leiðir til að laga ástandið

Fókus
10.05.2018

Eftir því sem við verðum eldri minnkar eiginleiki líkama okkar til að taka upp B12 og vinna úr því. B12 er gríðarlega mikilvægt fyrirbæri enda myndar það bæði rauð blóðkorn og erfðaefni svo eitthvað sé nefnt. Til að vera viss um að fá nóg af þessu mikilvæga vítamíni þurfum við að neyta ýmist fæðubótaefna eða Lesa meira

Svona getur þú lifað 14 árum lengur: Vísindamenn í Harvard hafa fundið lausnina

Svona getur þú lifað 14 árum lengur: Vísindamenn í Harvard hafa fundið lausnina

Fókus
01.05.2018

Vísindamenn við Harvard-háskólann í Massachusetts í Bandaríkjunum segja að fimm tiltölulega einföld atriði, sem flestir ættu að geta tamið sér, geti lengt líf okkar um allt að fjórtán ár. Þau atriði sem vísindamenn nefna til sögunnar eru þó ekki ný af nálinni, ef svo má segja, en það sem kemur kannski á óvart er það Lesa meira

Ferðir á tónleika lengja líf okkar samkvæmt nýrri rannsókn

Ferðir á tónleika lengja líf okkar samkvæmt nýrri rannsókn

Fókus
17.04.2018

Samkvæmt nýrri rannsókn lengja tónleikar líf fólks til muna. Rannsóknin sem gerð var á vegum O2, sem á nokkra af stærstu tónleikastöðum Bretlands, og Patricks Fagan, fyrirlesara við Goldsmith-háskólann, sýnir fram á að 20 mínútur á tónleikum leiði til „21% aukningar í vellíðan.“ Enn fremur sýnir rannsóknin að ferðir á tónleika „sýni samhengi milli aukinnar Lesa meira

Ragnheiður stofnaði baráttuhóp fyrir konur sem glíma við andleg veikindi

Ragnheiður stofnaði baráttuhóp fyrir konur sem glíma við andleg veikindi

07.04.2018

Ragnheiður Guðmundsdóttir er greind með margskonar andleg vandamál sem hafa háð henni í gegnum lífið. Eftir að Ragnheiður varð móðir fór hún að vinna í andlegu hliðinni með starfsendurhæfingu í gegnum VIRK og fann hún þá hvernig líf hennar breyttist til hins betra. Þegar Ragnheiður fór að vinna í sínum málum ákvað hún að stofna Lesa meira

Léttist um 147 kíló á tveimur árum: „Ég fylgist bara með hvað ég borða og hreyfi mig“

Léttist um 147 kíló á tveimur árum: „Ég fylgist bara með hvað ég borða og hreyfi mig“

03.04.2018

Flestir eiga sérstakan atburð eða tímasetningu sem þeir geta tengt við breytingu á lífi sínu. Karlmaður sem vó 257 kíló segir að hann muni aldrei gleyma augnablikinu þegar hann áttaði sig á því að hann þyrfti að létta sig. Bored Panda greinir frá því að það hafi verið árið 2016 þegar mikill eldur geisaði í Kanada þar sem Tony Bussey býr, sem hann Lesa meira

Dóttir Karenar hafnaði brjóstinu: „Ég mjólkaði samt eins og belja en börn eru ekki öll eins“

Dóttir Karenar hafnaði brjóstinu: „Ég mjólkaði samt eins og belja en börn eru ekki öll eins“

03.04.2018

Frá því að Karen Mjöll varð ólétt var hún harð ákveðin í því að barnið hennar skyldi vera á brjósti eins lengi og hægt væri. Brjóstagjöfin gekk eins og í sögu um leið og Anja Myrk kom í heiminn. Þegar hún var um sex vikna gömul fór hún allt í einu að verða „reið“ við brjóstin á Lesa meira

Sunna Rós fæddi barn í beinni útsendingu

Sunna Rós fæddi barn í beinni útsendingu

02.04.2018

Sunna Rós Baxter eignaðist sitt annað barn þann 13. október á síðasta ári, fæðingin stóð yfir í hálfan sólarhring og tók virkilega á Sunnu. Það sem vekur þó mestu athyglina er að Sunna fæddi barnið í beinni útsendingu á Snapchat og leyfði þar með þúsundum af ókunnugu fólki að fylgjast með einni af persónulegustu reynslu lífs hennar. „Alla meðgönguna var ég Lesa meira

Sigurjón greindist með eitlakrabbamein og þarf á hjálp að halda

Sigurjón greindist með eitlakrabbamein og þarf á hjálp að halda

28.03.2018

Sigurjón Þór Widnes Friðriksson greindist með eitlakrabbamein af gerðinni Hodgkins fyrir um tveimur vikum síðan. Ekki er vitað á hvaða stigi krabbameinið er eða hversu dreift það er um líkamann en Sigurjón og kærasta hans Guðlaug Stella Hafsteinsdóttir eru um þessar mundir stödd í Danmörku þar sem Sigurjón fer í jáeindaskanna þar sem enn er ekki boðið upp á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af