Kviðverkir og ýmsar orsakir
FókusKynningKviðverkir geta gert fólki lífið leitt – Ýmsir möguleikar í greiningu – Mikilvægt að vera vakandi
Vatnseitrun, hvað er það?
FókusKynningTeitur Guðmundsson læknir skrifar: Líkaminn stjórnar vatnsinnihaldi sínu með nokkuð nákvæmum hætti og lætur okkur vita með því að okkur þyrstir þegar okkur vantar vökva. Þarna er um að ræða samspil nýrna og heila, sérstaklega miðheilans og svokallaðrar undirstúku og heiladinguls. Þetta kerfi heldur utan um boðskipti sem fara fram og gefur skipanir með það Lesa meira
Streita hefur áhrif á afköst
FókusKynningRannsóknir benda til að streita sé að verða eitt algengasta vinnutengda vandamál hins vestræna heims og að afleiðingarnar varði bæði starfsmenn og vinnuveitendur. Vinnutengd streita er afleiðing þess að ekki er samræmi milli krafna sem gerðar eru til starfsmanna og væntinga og þarfa þeirra, eða getu þeirra til að ráða við viðfangsefni sem þeim eru Lesa meira
Skammdegið og líðan einstaklinga
FókusKynningLyndisraskanir tengjast skammdeginu – Hrjá frekar konur en karla – Mikilvægt að draga úr streitu
Ákvörðun fjölskyldunnar hafði víðtækar afleiðingar
FókusKynningVegan-fæði umbreytti lífi einhverfs drengs sem hafði glímt við maga- og svefnvandamál frá fæðingu
Þetta eru lögin sem koma Barack Obama í rétta gírinn í ræktinni
FókusKynningBarack Obama, forseti Bandaríkjanna, er mikill smekkmaður á tónlist og hann veit sem er að hann þarf að hugsa um heilsuna í þessu krefjandi embætti sem hann hefur sinnt frá árinu 2008. Wired-tímaritið birti á dögunum lagalista Bandaríkjaforseta sem hann notar til að koma sér í rétta gírinn í ræktinni. Þarna er að finna lög Lesa meira
Hvert fer fitan þegar við léttumst?
FókusKynningÞú grípur andann á lofti þegar þú heyrir svarið
6 matvæli sem hjálpa þér að berjast gegn pestunum
FókusKynningSum matvæli eru betri en önnur þegar kemur að því að aðstoða ónæmiskerfið okkar
Tíðaverkir bitna á starfsgetu kvenna
FókusKynningRíflega helmingur hefur upplifað skerta starfsgetu á blæðingum – Fáar segja yfirmanninum frá