fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Heilsa

Vatnseitrun, hvað er það?

Vatnseitrun, hvað er það?

FókusKynning
13.11.2016

Teitur Guðmundsson læknir skrifar: Líkaminn stjórnar vatnsinnihaldi sínu með nokkuð nákvæmum hætti og lætur okkur vita með því að okkur þyrstir þegar okkur vantar vökva. Þarna er um að ræða samspil nýrna og heila, sérstaklega miðheilans og svokallaðrar undirstúku og heiladinguls. Þetta kerfi heldur utan um boðskipti sem fara fram og gefur skipanir með það Lesa meira

Streita hefur áhrif á afköst

Streita hefur áhrif á afköst

FókusKynning
12.11.2016

Rannsóknir benda til að streita sé að verða eitt algengasta vinnutengda vandamál hins vestræna heims og að afleiðingarnar varði bæði starfsmenn og vinnuveitendur. Vinnutengd streita er afleiðing þess að ekki er samræmi milli krafna sem gerðar eru til starfsmanna og væntinga og þarfa þeirra, eða getu þeirra til að ráða við viðfangsefni sem þeim eru Lesa meira

Þetta eru lögin sem koma Barack Obama í rétta gírinn í ræktinni

Þetta eru lögin sem koma Barack Obama í rétta gírinn í ræktinni

FókusKynning
23.10.2016

Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, er mikill smekkmaður á tónlist og hann veit sem er að hann þarf að hugsa um heilsuna í þessu krefjandi embætti sem hann hefur sinnt frá árinu 2008. Wired-tímaritið birti á dögunum lagalista Bandaríkjaforseta sem hann notar til að koma sér í rétta gírinn í ræktinni. Þarna er að finna lög Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af