fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024

Heilsa

Hvað þýða draumarnir?

Hvað þýða draumarnir?

FókusKynning
10.12.2016

Hefur þig einhvern tíma dreymt um að þú hafir fallið á prófi? Þú ert ekki ein/nn um það. Búinn hefur verið til gagnagrunnur þar sem fólk svaraði spurningum um draumfarir sínar og 45% af þeim sem svöruðu, sögðust einhvern tíma á ævinni hafa dreymt um að falla á prófi. Gagnagrunnurinn sýnir einnig að konur eru Lesa meira

Vitglöp: Orsakir og einkenni

Vitglöp: Orsakir og einkenni

FókusKynning
08.12.2016

Hvað eru vitglöp?Vitglöp (dementia) eru samnefnari fyrir röð einkenna sem benda til hrörnunar heilans. Einkennin eru lélegt minni og minnkandi hæfni til að takast á við lífið og tilveruna. Sjúkdómurinn þróast hægt. Í byrjun getur verið erfitt að átta sig á hvort um sjúkdóm sé að ræða. Smátt og smátt verður ljóst að aðrir þurfa Lesa meira

Skíðaóhöpp – hvað ber að varast?

Skíðaóhöpp – hvað ber að varast?

FókusKynning
05.12.2016

Með lækkandi sól styttist í að skíðavertíðin fari af stað eftir sumarið. Skíðaferðalög eru skemmtileg en hjá mörgum enda þau með ósköpum. Árlega beinbrotna margir á skíðum. Oftast er um að ræða áverka á hnjám, ökklum, fingrum eða viðbeini, en alvarlegri slys eins og höfuðkúpubrot, og þaðan af verri, eru sem betur fer fátíð. Ekki Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af