Hvað þýða draumarnir?
FókusKynningHefur þig einhvern tíma dreymt um að þú hafir fallið á prófi? Þú ert ekki ein/nn um það. Búinn hefur verið til gagnagrunnur þar sem fólk svaraði spurningum um draumfarir sínar og 45% af þeim sem svöruðu, sögðust einhvern tíma á ævinni hafa dreymt um að falla á prófi. Gagnagrunnurinn sýnir einnig að konur eru Lesa meira
Vitglöp: Orsakir og einkenni
FókusKynningHvað eru vitglöp?Vitglöp (dementia) eru samnefnari fyrir röð einkenna sem benda til hrörnunar heilans. Einkennin eru lélegt minni og minnkandi hæfni til að takast á við lífið og tilveruna. Sjúkdómurinn þróast hægt. Í byrjun getur verið erfitt að átta sig á hvort um sjúkdóm sé að ræða. Smátt og smátt verður ljóst að aðrir þurfa Lesa meira
Stuðlað að betri svefni
FókusKynningÁtta tegundir matvæla sem hjálpa til – Valhnetur, mjólk og egg þar á meðal
Skíðaóhöpp – hvað ber að varast?
FókusKynningMeð lækkandi sól styttist í að skíðavertíðin fari af stað eftir sumarið. Skíðaferðalög eru skemmtileg en hjá mörgum enda þau með ósköpum. Árlega beinbrotna margir á skíðum. Oftast er um að ræða áverka á hnjám, ökklum, fingrum eða viðbeini, en alvarlegri slys eins og höfuðkúpubrot, og þaðan af verri, eru sem betur fer fátíð. Ekki Lesa meira
Aðventan, jólin og stressið
FókusKynningMikilvægt að vera þakklátur og njóta þess sem maður hefur hverju sinni
Helgi er átta ára gamall, fallegur og prúður drengur
FókusKynningAsperger-heilkenni: Einkenni, greining og orsakir- Yfirleitt er talað um sex megineinkenni Asperger-heilkennis
Kviðverkir og ýmsar orsakir
FókusKynningKviðverkir geta gert fólki lífið leitt – Ýmsir möguleikar í greiningu – Mikilvægt að vera vakandi
Vatnseitrun, hvað er það?
FókusKynningTeitur Guðmundsson læknir skrifar: Líkaminn stjórnar vatnsinnihaldi sínu með nokkuð nákvæmum hætti og lætur okkur vita með því að okkur þyrstir þegar okkur vantar vökva. Þarna er um að ræða samspil nýrna og heila, sérstaklega miðheilans og svokallaðrar undirstúku og heiladinguls. Þetta kerfi heldur utan um boðskipti sem fara fram og gefur skipanir með það Lesa meira