fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Heilsa

„Ég vildi bara fá að vita hvort þetta væri krabbamein eða ekki“

„Ég vildi bara fá að vita hvort þetta væri krabbamein eða ekki“

Fókus
14.04.2019

„Biðin eftir niðurstöðunum fannst mér mjög erfiður tími. Það var svo mikil óvissa og mér fannst tíminn endalaust lengi að líða. Ég vildi bara fá að vita hvort þetta væri krabbamein eða ekki,“ segir Ólöf Gunnlaugsdóttir 42 ára, einstæð móðir þriggja barna sem greindist með illkynja æxli í brjósti og holhönd fyrr á þessu ári. Lesa meira

Tvö ungmenni lögð inn á sjúkrahús eftir neyslu á orkudrykkjum

Tvö ungmenni lögð inn á sjúkrahús eftir neyslu á orkudrykkjum

Pressan
07.03.2019

Fyrir um hálfu ári síðan varð að leggja Thea Loeva, frá Gävle í Svíþjóð, inn á sjúkrahús eftir neyslu hennar á orkudrykkjum. Hún er 18 ára. Sömu sögu er að segja af Filip Säll, frá Kilafors í Svíþjóð. Hann er 17 ára. Þau segja þetta hafa verið hræðilega lífsreynslu. Þau sögðu sögu sína nýlega í Lesa meira

Sölvi mælir með að hvíla símann – „Ef fólki er alvara með að bæta heilastarfsemi sína mæli ég með því að skoða þetta atriði fyrst“

Sölvi mælir með að hvíla símann – „Ef fólki er alvara með að bæta heilastarfsemi sína mæli ég með því að skoða þetta atriði fyrst“

Fókus
10.01.2019

Fjölmiðlamaðurinn Sölvi Tryggvason gaf nýlega út bókina Á eigin skinni – Betri heilsa og innihaldsríkara líf. Bókin fjallar um leið Sölva til heilsu á ný, þær fjölbreytilegu tilraunir sem hann gerði á eigin skinni og niðurstöðurnar sem hann komst að.   Eftir að heilsa Sölva hrundi fyrir áratug hefur hann fetað allar mögulegar slóðir í Lesa meira

Þróa tækni til að rækta brjósk fyrir hnéliði með 5,5 milljón evra styrk

Þróa tækni til að rækta brjósk fyrir hnéliði með 5,5 milljón evra styrk

Fókus
10.01.2019

„Einstaklingsmiðuð læknismeðferð er það sem koma skal,“ segir Dr. Paolo Gargiulo, dósent við tækni- og verkfræðideild og forstöðumaður Taugalífeðlisfræðistofnunar Háskólans í Reykjavík. Hann er verkefnastjóri íslenska hluta rannsóknaverkefnisins RESTORE sem hlaut nú um áramótin 5,5 milljón evra styrk, jafngildi um 750 milljóna íslenskra króna, úr Horizon 2020-áætlun Evrópusambandsins segir í tilkynningu frá Háskólanum í Reykjavík. Lesa meira

Tvær reiðhjólaverslanir undir sama þaki – Götuhjól kaupir Berlin

Tvær reiðhjólaverslanir undir sama þaki – Götuhjól kaupir Berlin

Fókus
09.01.2019

Götuhjól hefur keypt rekstur Reiðhjólaverzluninar Berlin frá og með 1. janúar og munu bæði fyrirtækin verða rekin undir eignarhaldi Amazingtask ehf. segir í tilkynningu frá Götuhjól. Reiðhjólaverzlunin Berlin opnaði á nýjum stað þann 3. janúar í Ármúla 4. Reiðhjólaverzlunin Berlin skapaði sér nafn sem reiðhjólaverslun með meiru sem sérhæfir sig í klassískum hjólum, vönduðum fylgihlutum Lesa meira

Áramótaráð Margrétar Maack – „Ég ætla að nýta samfélagsmiðla og fylgja fólki sem ég lít upp til og lætur mér líða vel“

Áramótaráð Margrétar Maack – „Ég ætla að nýta samfélagsmiðla og fylgja fólki sem ég lít upp til og lætur mér líða vel“

Fókus
08.01.2019

Margrét Erla Maack, danskennari í Kramhúsinu, er eins og margir tilbúin í nýtt ár og er búin að setja sér áramótaheit, sem eru ekki þessi klassísku sem mörg okkar setja um betra skipulag, færri kíló, fleiri fjöll og svo mætti lengi telja. Ráðin hennar Margrétar stuðla öll að jákvæðari líkamsímynd og léttari lund, 12 ráð Lesa meira

8 bestu heilsuráðin fyrir jólin

8 bestu heilsuráðin fyrir jólin

Fókus
26.12.2018

Það er fátt leiðinlegra en að borða yfir sig og upplifa uppþembu, þreytu og slen. Eins yndisleg og jólin eru þá eru þau bara nokkrir dagar og svo tekur hversdagsleg rútínan við. Ég stórlega efast um að margir vilji byrja nýja árið með nokkrum aukakílóum, orkuleysi og þreytu – er það nokkuð? Hafðu þessi frábæru Lesa meira

Vertu með í jóladagatali HIITFIT – Drekktu 2,5 til 3 lítra af vatni í dag!

Vertu með í jóladagatali HIITFIT – Drekktu 2,5 til 3 lítra af vatni í dag!

Fókus
20.12.2018

Sara Barðdal Þórisdóttir er ÍAK einkaþjálfari, heilsumarkþjálfi og stofnandi hiitfit.is. Hún hjálpar konum að verða heilsuhraustari og hamingjusamari í gegnum námskeið og þjálfanir á vegum hiitfit.is  Í desember er jóladagatal á síðunni þar sem þú færð hugmyndir af stuttum og raunsæjum skrefum til þess að halda líkamlegri og andlegri heilsu í góðu jafnvægi fram að jólum – Lesa meira

Vertu með í jóladagatali HIITFIT – Taktu stutta æfingu

Vertu með í jóladagatali HIITFIT – Taktu stutta æfingu

Fókus
19.12.2018

Sara Barðdal Þórisdóttir er ÍAK einkaþjálfari, heilsumarkþjálfi og stofnandi hiitfit.is. Hún hjálpar konum að verða heilsuhraustari og hamingjusamari í gegnum námskeið og þjálfanir á vegum hiitfit.is  Í desember er jóladagatal á síðunni þar sem þú færð hugmyndir af stuttum og raunsæjum skrefum til þess að halda líkamlegri og andlegri heilsu í góðu jafnvægi fram að jólum – Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af