fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024

Heilsa

Erna Kristín: Búlemía er ógeðsleg, en ég er þakklát fyrir að hún bankaði uppá á réttum tíma í lífi mínu

Erna Kristín: Búlemía er ógeðsleg, en ég er þakklát fyrir að hún bankaði uppá á réttum tíma í lífi mínu

20.09.2017

Erna Kristín hefur notið mikilla vinsælda á samfélagsmiðlum bæði fyrir listaverkin sem hún teiknar sem og persónulegar færslur sem hún skrifar reglulega og birtir á Króm.is Erna vill opna á umræðu erfiðra viðfangsefna og deilir hún því reynslu sinni á ýmsummálefnum. Nýlega ákvað Erna að ræða opinberlega baráttu sína við búlemíu á miðlinum Snapchat undir Lesa meira

10 hlutir sem konur upplifa á meðgöngu sem enginn ræðir upphátt

10 hlutir sem konur upplifa á meðgöngu sem enginn ræðir upphátt

19.09.2017

Ásdís Guðný stofnandi bloggsíðunnar Glam.is skrifaði á dögunum þessa skemmtilegu og í senn fræðandi færslu fyrir verðandi mæður, sem Bleikt.is fékk góðfúslegt leyfi til að birta.     Ólétta, tími sem þú átt að ljóma og geisla. Þetta pregnancy „glow“ sem allir eru að tala um. Jú stundum líður manni vel og finnst maður vera gordjöss Lesa meira

Fjarlægði sex rifbein til að líkjast ofurkonunni

Fjarlægði sex rifbein til að líkjast ofurkonunni

18.09.2017

Hún hefur farið í meira en 200 lýtaaðgerðir, þar á meðal látið fjarlægja sex rifbein, allt til að líkjast Ofurkonunni (Wonder Woman) sem mest. Pixee Foxx hefur eytt hálfri milljón punda, um 72 milljónum íslenskra króna til að uppfylla ósk sína um að líkjast ofurhetjunni goðsagnakenndu, þar á meðal hefur Foxx undirgengist aðgerðir á brjóstum, Lesa meira

Karen greindist með hryggskekkju og faldi ástand sitt – stofnaði stuðningshóp fyrir fólk með hryggskekkju

Karen greindist með hryggskekkju og faldi ástand sitt – stofnaði stuðningshóp fyrir fólk með hryggskekkju

17.09.2017

  Karen Helenudóttir er 21 árs og þegar hún var 13 – 14 ára var hún greind með hryggskekkju. Í færslu sem hún birti á Facebook í dag og gaf Bleikt góðfúslega leyfi til að birta lýsir hún því hversu mikið feimnismál greiningin sjálf og spelkan sem hún þurfti að vera í í grunnskóla voru. Lesa meira

Heilsudagbókin mín – við gefum þremur heppnum eintak af bókinni

Heilsudagbókin mín – við gefum þremur heppnum eintak af bókinni

14.09.2017

Athugið: Búið er að draga í leiknum. Anna Ólöf lét hugmynd sem hún hafði gengið lengi með verða að veruleika, heilsudagbók, sem Anna Ólöf nefnir Heilsudagbókin mín. Sjá viðtal hér. Í samstarfi við Heilsudagbókin mín gefur Bleikt eintak af bókinni. Þrír heppnir einstaklingar fá bók. Það sem þú þarft að gera til að eiga möguleika á vinningi er að: Lesa meira

Róa 100 km til styrktar Neistanum styrktarfélagi hjartveikra barna

Róa 100 km til styrktar Neistanum styrktarfélagi hjartveikra barna

14.09.2017

Félagar í Crossfit Reykjavík ætla að róa fyrir gott málefni næsta laugardag og styrkja Neistann Styrktarfélag hjartveikra barna. Byrjað verður snemma, kl. 4.00 og vegalengdin er 100 km. Róðurinn verður siðan kláraður fyrir fullu húsi af fólki eftir sirka 8 – 10 klukkustundir af gleði. Síðastliðinn þriðjudag kíkti Ágúst Guðmundsson í spjall til Huldu og Lesa meira

Selena Gomez útskýrir fjarveru sína frá sviðsljósinu

Selena Gomez útskýrir fjarveru sína frá sviðsljósinu

14.09.2017

Selena Gomez hefur lítið verið í sviðsljósinu undanfarið fyrir utan einstaka skipti sem sést hefur til hennar með kærastanum hennar The Weeknd. Selena hefur loks gefið útskýringu á fjarveru sinni í sumar, hún þurfti að gangast undir aðgerð og fá nýtt nýra. Söngkonan er með sjálfsofnæmissjúkdóm og þurfti hún tíma til þess að jafna sig eftir Lesa meira

Anna Ólöf gefur út bókina Heilsudagbókin mín

Anna Ólöf gefur út bókina Heilsudagbókin mín

14.09.2017

Anna Ólöf Sveinbjörnsdóttir fékk blóðtappa í bæði lungu fyrir tveimur árum, í kjölfarið endurskoðaði hún margt í sínu lífi. Eitt af því var að láta hugmynd sem hún hafði gengið lengi með verða að veruleika, heilsudagbók, sem Anna Ólöf nefnir Heilsudagbókin mín. [ref]http://www.dv.is/lifsstill/2017/9/14/veittu-thvi-athygli-hvernig-thu-talar-og-hugsar-um-thig/[/ref]

Mest lesið

Ekki missa af